Fréttablaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 28
8 SMÁAUGLÝSINGAR Nýleg og vel með farin kerra úr Baby Sam, m/svuntu og loftdekkjum. Selst á hálfvirði. Sími 587 3789 eða 698 6941. Simo kerruvagn til sölu. Ársgamall. Grænn á litinn. Uppl. í síma 693 6265. 2 Labradortíkur til sölu. Tilbúnar til af- hendingar í byrjun maí. Verð 60. þús- und. Uppl. í síma 845 1082. Amerískir Cocker spaniel hvolpar til sölu. Nánari uppl. í s. 587 9876, 661 9876 og á www.draumora.tk Dverg Schnauzer hvolpar til sölu (kk). Með ættbók frá HRFÍ. Uppl. í s. 899 6555. Pointerhvolpar til sölu. 3 gullfallegir pilt- ar. HRFÍ ættbók. S. 897 5005. Doperman hvolpar til sölu, 8 vikna gamlir. Uppl. í s. 694 4288 og 867 4736. 10 mánaða hreinræktuð Chihuahua tík til sölu. Upplýsingar í síma 868 4782. Hreinræktaður Beagle hvolpur (kk) til sölu. Tibúinn til afhendingar 16. apríl. Uppl. í s. 868 4782. Hreinræktaður Chihuahua hvolpur (tiny-cups) til sölu. 2 mán. tík, einstak- lega barngóð! Vön öðrum dýrum. Uppl. í s. 866 9310. Hreinræktaðir perskneskir kettlingar til sölu. Sími 893 2397. 30% Útsala. 30% afsl. af öllum vörum. Opið Skírdag 12 til 16 og laugard. 10 til 16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hafnarfirði, s. 565 8444. Til sölu hreinræktaður 5 mánaða Border Collie hvolpur ásamt hundabúri og ýmsu öðru tilheyrandi. Er ljúfur, og orðinn húsvanur. Verð 25 þ. Uppl. í síma 692 1514. Hundaræktunin Dalsmynni auglýsir: Chihuahua hvolpar til sölu. S. 566 8417. Hundur sem er blanda af íslenskum fjárhundi og Border Collie fæst gefins á gott heimili. Mjög blíður og góður. Upp- lýsingar í síma 848 5705. 5 mánaða Border Collie fæst gefins. Uppl. í síma 616 1753. Bull Terrier hvolpur til sölu. Alhvítur. Sá eini á landinu. Uppl. í síma 894 9050. Notaðar innihurðir, 8 stk. til sölu. Uppl. í s. 587 9442 Ferðafólk-skólahópar-gisting-veitingar- sumarhús- heitir pottar- fljóta- siglingar (riverrafting.is)- klettaklifur- hestaleiga- ratleikir- skíðasvæðið Tindastóll 47 km. Ferðarþjónustan Bakkaflöt. S. 453 8245 & 899 8245. bakkaflot@islandia.is - bakkaflot.com. Veiðileyfi. Fjölbreytt úrval veiðileyfa í Lax og Silung. Veiðiþjónustan Strengir. Uppl. í s. 567 5204 eða www.strengir.is Til sölu veiðileyfi í Austurbakka Hólsár, gott verð, góður tími laus í sumar. Uppl. í s. 660 3858 eða skoga@skoga.is www.sportvorugerdin.is Stór og falleg meri til sölu. Góður töltari. Verðtilboð. Uppl. í s. 896 1639. www.leigulidar.is 2ja og 3ja herb. íbúð- ir lausar í Þorlákshöfn og Kjalarnesi. S. 699 3340 - 699 4340. Til leigu nýuppgerðar 4ra herbergja íbúðir á besta stað á Akranesi. Útsýni yfir sjóinn, möguleiki á bílskúr, mögu- leiki á langtímaleigu. Uppl. veitir Eigna- umsjón í síma 585 4800. Laugavegur - bakhús. 3 herb. risíbúð. Langtímaleiga. Laus. Uppl. í s. 661 4262. Kjallaraherbergi með aðgang að snyrt- ingu til leigu á Kleppsvegi inn við Sund. Uppl. í s. 553 5663. Herbergi til leigu á svæði 111, fullbúið eldhús, þvottavél, sjónvarp, Stöð 2 og Sýn. Reyklaust húsnæði. S. 892 2030. Til leigu 3ja herb. íbúð meðalholti 9 svæði 105. uppl. í S. 6912900 Flott íbúð til leigu, 60 fm (jarðh., sér- inng.), bílast. og garður. S. 849 1255. Íbúð 2ja herb. til leigu í u.þ.b. 6 mán. með húsgögnum og heimilistækjum, m.a. uppþvottavél, þvottavél, þurrkara og örbylgjuofni. Leiguupphæð 65 þús. pr/mán + hússjóður. Rafmagn og hiti innifalið. Aðeins reglusamt fólk með góð meðmæli kemur til greina. Upplýs- ingar s. 557 3795, 845 2028 eftir kl. 15. 3ja herbergja íbúð til leigu í Kópavogi. Langtímaleiga. Laus strax. Sími 893 4099. Til leigu ca 40 fm einstaklingsíbúð á svæði 108 á 39 þús. m/ hita og rafm. Getur hentað fyrir léttan rekstur. Uppl. guggan@simnet.is Gott herb. í risi til leigu ca 12 fm, nálægt HÍ. Langtímaleiga. Uppl. í s. 824 3022, eftir kl. 20.00. Lítil 2ja herbergja íbúð í Jöldugróf (108) laus strax. S. 863 8892 e. kl. 13. Til leigu 4ra til 5 herbergja íbúð í litlu fjölbýli í Furugrund í Kópavogi. Laus um miðjan maí. Upplýsingar gefur Viggó í síma 554 4184 eða 899 5717. Herb. á sv. 105, búið húsgögnum, allt í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn. 895 2138. 5 manna fjölskylda óskar eftir einbýl- ishúsi til leigu. Fyrirframgreiðsla í boði. Sími 692 1799. 4ra + herb. íbúð óskast. Kona með 2 uppkomin börn óskar eftir snyrtilegri íbúð, helst í vesturbæ Rvk eða Skerja- firði. Algjör reglusemi og skílvísar greiðslur. Ragnheiður, 562 0936 & 896 0935. Par með 1 barn óskar eftir 3 herbergja leiguíbúð, á sanngjörnu verði frá og með 1 september nk. Bæði reyklaus og reglusemi heitið. Sími 864 0218. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 2-3herb. íbúð, helst í Breiðholti eða austurbæ Reykjavíkur. Simi 847 0803. 2 konur með 3 börn óska eftir 4-5 herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í s. 698 2787 og 892 6795. Reglusöm og reyklaus hjón með 1 barn óska eftir íbúð í Rvk. Helst á 1 hæð eða lyfta. Uppl. í s. 555 1692. Glæsileg staðsetning - vönduð eign. Vönduð og falleg 108 fm endaíbúð í raðhúsi með glæsilegu útsýni til sölu á Laugarvatni. 3 rúmgóð herbergi, stórt eldhús og stofa, bað og þvottahús. Hurð úr stofu út á sólpall. Til afhending- ar fullgerð í maí. Húsið er neðst í götu, útsýni einstakt. Upplýsingar veitir Pétur í síma 895 8519 og 486 1218. Land til sölu. Til sölu 5 og 10 hektara landspildur í Grímsnesi. Gott og gras- gefið land. S. 486 4515 e. kl 18. Sumarbústaður óskast til leigu í júní í nágrenni við Selfoss. S. 847 0932. 101, Seljavegur 2. Til leigu 3. hæð, 180 ferm. skrifstofuhæð. 4 sérskrifstofur. 893 2468 Stefán. Lyngás Garðabæ: 93 fm með inn- keyrslu. Hólmaslóð: 180 fm. Verslun- ar/þjónustuhúsn. á 1. hæð og 67 og 95 fm skrifstofur á 2. hæð. S. 894 1022 og 553 9820. www.leiguval.is Til sölu eða leigu. Vélsmiðja í eigin hús- næði, vel tækjum búin. Uppl. í s. 865 7628. Til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði. Stórar innkeyrsludyr, mikil lofthæð. S. 865 7628. Til leigu mjög gott 140 fm atvinnuhús- næði á einni hæð með góðri inn- keyrsluhurð. Uppl. í s. 691 1603. Geymsluhúsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 861 7521 eða 568 2731. Gistiheimili Sigríðar. Hagkvæm gisting í höfuðborginni. Uppl. www.gistiheim- ili.is eða í s. 699 7885. Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.heilsu- vorur.is/tindar AUKATEKJUR! Bráðvantar duglegt fólk sem hefur áhuga á góðri heilsu og vilja til að læra. www.heilsufrettir.is/jonna Hjúkrúnarfr. sjúkraliðar og annað fólk með heilbrigðismenntun óskast til að selja fæðurbótaefni. Uppl. gefur Edda S. 820 7547 & 8617513 Atvinnutækifæri fyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt. Lítil blóma- og gjafavöruversl- un til sölu. Hægt að taka bifreið upp í. Uppl. í s. 896 6283. Vantar bílstjóra með rútupróf í sumar, hálendis- og tjaldferðir. Upplýsingar í 894 0026. Vantar fólk með meirapróf og eða IB- vinnuvélaréttindi. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum milli kl. 15.00-17.30 virka daga. Hreinsitækni ehf., Stórhöfða 35, 110 R. Atvinna, tækni og tekjur. Þægileg vinna. Uppl. í s. 869 2179. LAGERSTARF. Auglýsum eftir lagerstarfs- manni í heildverslun í Kópavogi. Þrifa- leg vinna hjá traustu fyrirtæki. Meðmæli óskast. Umsóknum skal skila til Frétta- blaðsins merkt “LAGERSTARF 1313” fyr- ir hádegi 14. apríl (smaar@frettabla- did.is). Vantar duglegt fólk í garðslátt og hreins- un á görðum á aldrinum 15-25 ára. Hægt er að sækja um á www.gardlist.is - ATH. þeir sem sóttu um á laugardag og fyrir hádegi á sunnudag vinsamleg- ast sækið um aftur. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum. Sími 897 5347. Erlendir byggingamenn eru að leita að byggingarvinnu á Íslandi. Uppl. í s. 845 7158. 28 ára maður óskar eftir byggingar- vinnu eða sem bílstjóri. Uppl. í s. 692 4869 eða gn76is@yahoo.com Ýmislegt TILKYNNINGAR Atvinna óskast www.i2i2i.com Atvinna í boði ATVINNA Gisting Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Sumarbústaðir Húsnæði til sölu Húsnæði óskast Húsnæði í boði HÚSNÆÐI Hestamennska Byssur www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Ferðaþjónusta TÓMSTUNDIR & FERÐIR Ýmislegt Dýrahald Barnavörur ATVINNA FASTEIGNIR Atvinna á Egilsstöðum Vörubílstjórar og vélstjórar á gröfur, jarðýtu og veghefill vantar til vinnu sem fyrst. Umsóknir óskast sendar á thsverk@simnet.is eða fax 471-1553. Uppl. í síma 892-5770 - Þröstur og 894-5770 - Guðný. Verktakar ehf. • Miðási 8-10 • 700 Egilsstöðum • sími: 471-1170 Heilsugæslustöðin í Búðardal. Hjúkrunarfræðingur. Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga á Heilsugæslustöðvarnar í Búðardal og á Reykhólum nú í sumar. Æskilegt er að vinna geti hafist í byrjun maí eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri (gsm 824 5202) og hjúkrunarforstjóri (gsm 892 1768) en sími á Heilsugæslustöð- inni í Búðardal er 434-1113,. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík www.fmg.is Í HJARTA BÆJARINS VEITINGAHÚS Til sölu eða leigu fallegt veitingahús á besta stað í GAMLA BÆNUM. Öll leyfi eru fyrir 100 manns, en samþykkt hefur fengist fyrir allt að 250 manns. Um er að ræða reksturinn með öllum búnaði hvort sem um sölu eða leigu er að ræða. Mjög gott verð ef samið er strax. Upplýsingar gefa Erla og Guðrún Helga í síma 575-8585      

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.