Fréttablaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 42
34 8. apríl 2004 FIMMTUDAGUR Það tók mig smá tíma að venj-ast The Vines. Áströlsku rokkurunum skaut nokkuð hratt upp á yfirborðið, enda var frum- raun þeirra nokkuð hlaðin rokkslögurum. Ekkert sérstak- lega frumlegu rokki en þó sann- færandi. Ég trúi því svo að myndrænn söngvari sveitarinn- ar, sem virkar alltaf eins og hann sé fastur á sýru, eigi sinn þátt í því að gera sveitina vin- sæla. Svo á hún víst að vera góð á tónleikum. Það kemur því svolítið á óvart hversu mikið er af róleg- um lögum á annarri plötu henn- ar. Það á eflaust eftir að valda þeim sem vilja stanslausa keyrslu vonbrigðum. Ég hef það á tilfinningunni að sveitin hafi viljað sanna sig sem lagahöf- undar. Upphaflega ætluðu þeir að fá Phil Spector til þess að stjórna upptökum, en honum var svo skyndilega stungið í steininn, grunaður um að hafa skotið andlitið af næturgesti sínum. Koss dauðans? Satt að segja hreyfði þessi plata ekki við mér fyrr en á þriðju hlustun. Bítlaáhrifin eru sterk í lagasmíðum, sérstaklega frá Lennon, þó svo að hér sé ekkert verið að apa eftir þeim. Það eru bara einhver bítlablæ- brigði í hljómagöngum í lögum á borð við T.V. Pro og titillaginu Winning Days. Þetta er ein af þessum plötum sem vaxa við hverja hlustun, en nær þó líklega aldrei að teljast til meistaraverka. Ætli hún sé samt ekki örlítið betri en sú fyrri? Sem sagt, ekkert sérstak- lega stuðandi plata, en fín engu að síður. Birgir Örn Steinarsson Róandi vín Umfjölluntónlist THE VINES: WINNING DAYS SÝND kl. 8 og 10.10 Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Vann Óskarinn sem BESTA ERLENDA MYNDIN og tilnefnd fyrir besta handrit. Algjör perla! FINDING NEMO kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALI BJÖRN BRÓÐIR kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALI ALONG CAME POLLY kl. 6 KÖTTURINN MEÐ HATTINN kl. 2 og 4 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 10.10 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 B.i. 12 SÝND kl. 2, 4 og 6 MEÐ ÍSL. TALI HHH Ó.H.T Rás 2 HHH Skonrokk SÝND kl. 6 og 10 B.i. 12 SÝND kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 12 kl. 10.40 B.i. 16GOTHIKA kl. 1.30 og 3.40CHEAPER BY THE DOZEN SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.45 SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 AMERICAN SPLENDOR kl. 10.05 WHALE RIDER kl. 6 og 8 COLD MOUNTAIN kl. 7 B.i. 16 Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki HHH Skonrokk BESTA ERLENDA MYNDIN Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.is Páskamynd ársins SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Sem sagt, eðalstöff“ Þ.Þ. Fréttablaðið SÝND kl. 6, 8 og 10.45 B.i. 12 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 4, 8 og 10.45 Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! SCOOBY DOO 2 - ÍSL. TAL kl. 5 TAKING LIVES kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16SÝND kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40 Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 2 og 4.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 5.50 og 8.10 MEÐ ENSKU TALI Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. HHH H.L. Mbl. Sýnd kl 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15 Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á HHH S.V. Mbl. OPIÐ AL LA PÁSKAN A O PIÐ ALLA PÁSKAN A SÝN.TÍM AR GILDA ALLA PÁ SKANA OPIÐ ALLA PÁSKANA Fyrirsætan og vandræðabarniðParis Hilton neyddist til þess að borga skaðabætur fyrir armband sem hún týndi á Óskarsverðlauna- hátíðinni síðustu. Fyrirtækið Kwi- at Inc. lánaði stelpunni armband upp á rúmar 11 milljón krónur og í kæruleysi sínu setti hún það í hanskahólfið í bíl vinar síns. Þeg- ar hún kom aftur að bílnum var búið að brjótast inn og armbandið horfið. Fyrirtækið kærði og heimtaði skaðabætur en Paris neitaði allri sök og sagði að armbandið hefði verið gallað. Það hefði ekki tollað á hendi sér og því hefði hún neyðst til þess að geyma það í bíln- um. Hún tapaði og foreldr- ar hennar þurfa að borga. Samkvæmt slúðurblöðunum íLos Angeles eru fyrrum hjóna- kornin Pamela Anderson og Tommy Lee aftur orðin par. Þau giftu sig árið 1995, fjórum dögum eftir fyrsta stefnumót þeirra. Þau skildu með látum árið 1998 eftir að hafa eignast tvo drengi saman. Rokkarinn var meðal annars sendur í fangelsi í sex vikur fyrir að berja leikkon- una og nektarfyr- irsætuna. Vinir þeirra segja end- urfundi þeirra það blómlega að þau ætli sér að giftast aftur, sem allra fyrst. Þrátt fyrir þessar sögusagnir var haft eftir rokkaranum Tommy Lee í blaði um helgina að hann væri byrjaður að hitta ofurfyrir- sætuna Naomi Campbell. Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.