Fréttablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 15. apríl 2004 Það er bara gaman að beraút,“ segir Guðrún Ása Ey- steinsdóttir, 14 ára blaðberi Fréttablaðsins sem hlaut hvatn- ingarverðlaun Fréttablaðsins í gær. „Þetta er skemmtilegt hverfi sem ég er að bera út í. Ég er með blokkir og mjög snögg að þessu.“ Guðrún, sem hefur borið út síðan 2002, hefur engar kvartanir fengið og er sögð standa sig frábærlega vel. Til að hvetja hana enn fremur til dáða fékk hún 5.000 króna gjafabréf frá versluninni Xs í Kringlunni. „Ég ætla að fá mér bara bol og peysu, kannski bux- ur eða eitthvað, veit það ekki,“ sagði Guðrún að lokum. ■ Snögg að bera út í blokkirnar Viltu eyða öllu árinu eða bara sumrinu í rólegheitum innan um yndislega náttúru? Viltu breyta til og komast yfir ódýrt fyrsta flokks íbúðarhúsnæði á landsbyggðinni með glæsilegu útsýni? Til sölu er glæsileg 118m2 íbúð á Raufarhöfn. Íbúðin er staðsett á annarri hæð í tvíbýlishúsi í hjarta bæjarins. Matvöruverslun er á neðri hæð.1995 var íbúðin endurnýjuð frá grunni og húsið klætt. Nýr inngangur ásamt glæsilegum sólpalli er við íbúðina og lóð og bílastæði er að fullu frágengið. Áhv. 2,4m. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Ómar í síma 465-1344 og 892-4666 eftir klukkan 20:00. Frá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni FÆREYJAFERÐ FEB Færeyjaferð 26. maí til 4. júní. Vegna forfalla eru nokkur sæti laus. ATH. LÆKKAÐ VERÐ. Þátttaka tilkynnist skrifstofu FEB s. 588-2111 fyrir 21.apríl. VORÚTSALA SMÁRALIND Sími 517 7007 25% afsláttur www.changeofscandinavia.com Undirföt Náttföt Baðföt GUÐRÚN ÁSA EYSTEINSDÓTTIR Fékk verðlaun fyrir dugnað og samviskusemi við að bera út Fréttablaðið. Gokartklúbburinn stofnaður í kvöld Nýr akstursíþróttaklúbbur,Gokartklúbburinn, verður formlega stofnaður í kvöld klukk- an átta í húsakynnum Reis-braut- arinnar við Reykjanesbæ. Stefán Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Reis-brautarinnar, segir til- ganginn með stofnun klúbbsins vera þann að sameina keppendur í Gokarti undir einn hatt, fjölga í keppnishópnum og efla þessa skemmtilegu akstursíþrótt, „enda er Gokart undirstaða fyrir nær allar aðrar akstursíþróttir í heim- inum.“ Undir merkjum Gokartklúbbs- ins verður staðið fyrir vikulegum æfingakvöldum á Reis-brautinni og hafa brautareigendur lagt keppendum lið með því að fella niður brautargjöld í æfingaakstri keppnisbíla á keppnistímabilinu í ár.“ Það er margt á döfinni hjá Gokartklúbbnum á næstunni en hann mun starfa sem deild innan Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavík- ur. „Það verður keppt í tveimur mótum í sumar, annars vegar Ís- landsmeistaramóti og hins vegar Rotax-mótinu og verða þrjár keppnir í hvoru móti,“ segir Stef- án og bætir við: „Þegar hafa nær tuttugu keppendur staðfest þátt- töku sína í mótum sumarsins og það er á stefnuskrá Gokartklúbbs- ins að fjölga enn frekar í þeim hópi og þá bæði með nýjum kepp- endum og endurkomu eldri kepp- enda í íþróttina.“ Að lokum nefnir Stefán að öll aðstaða, bæði fyrir keppendur og áhorfendur, hafi stórbatnað og hann hvetur fólk eindregið til að líta við og kynna sér starfsemina, „enda er margt gott búið að gerast að undanförnu og margt spenn- andi fram undan“. ■ VILTU EIGA FRÁBÆR AUGNABLIK? ALVÖRU SAMSUNG DIGITAL VIDEOVÉL VP-D20 Stærð 58,5x90x156mm Mini DV með LCD skjá 2,5 Zoom 10/800 0 Lux og hristivörn (Bild stabillisator) FireWire og einnig DV út Ljósmyndir á DV spóluna Verð: 54.990 DVD-E232 með EQ Myndbreytir (16:9/4:3) einn takki framan á tækinu Spilar DVD-R, +RW, -RW, JPEG & MP3 Spilar diska frá öllum svæðum Vandaður spilari fyrir Digital ljósmyndir EQ og myndin passar á öll sjónvörp Verð: 14.990 CW-29M66V 29“ 100Hz með flötum myndlampa 2x20W magnari og textavarp 2 scart ásamt videóvélatengi Alveg flatur myndlampi Verð: 89.900 ALVEG FLATUR SKJÁR OG ÓTRÚLEGT VERÐ SJÓNVARP TX-20P14X 20“ sjónvarp með Mono videó NTSC afspilun RCA að framan. Scart tengi. Sjálfv. stöðval. Vandað 20“ sjónvarp og video og verðið það skemmir ekki Verð: 34.990 FRÁBÆR TILBOÐ VELDU GÆÐI, VELDU Eico Skútuvogi 6 s: 570 4700 • Keflavík: Ljósboginn s: 421 1535 • Akranes: Model s: 431 3333 Hljómsýn s: 430 2500 Ísafjörður: Straumur s: 456 3321 • Sauðárkrókur: Rafsjá s. 453 5381 • Siglufjörður: S.R. Byggingavörur s: 467 1559 Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar s: 464 1234 • Eskifjörður: H.S. Raf s: 476 1170 Selfoss: Árvirkinn s: 480 1160 • Vestmannaeyjar: Eyjaradio s: 481 2182 HT-DB120 Heimabíó 5x30W + 50RMS W bassabox DVD spilari og útvarp Spilar DVD-R, +RW, -RW, RAM, JPEG & MP3 Spilar diska frá öllum svæðum Myndbreytir og vinnslur fyrir Digital ljósm. Verð: 39.900 ALVÖRU SAMSUNG HEIMABÍÓ SV-DVD40 DVD spilari og 6 hausa Nicam Stereo video Videovélatengi að framan og hljóðútgangur 2 Scart tengi og sjálfvirk stöðvaleitun DVD spilari sem spilar allt EQ myndbreytir (16:9/4:3) Topp video og DVD spilari á frábæru verði Verð: 29.990 Tímamót FÍNA ■ Verður stofnaður í Reykjanesbæ í kvöld. GOKART Er undirstaða allra akstursíþrótta þannig að þeir sem kunna sig ekki á brautinni hjá Stefáni eiga lítið erindi í Formúluna. STEFÁN GUÐMUNDSSON Framkvæmdastjóri Reis-brautarinnar ásamt vöskum hópi ökuþóra sem fengu viður- kenningarskjal fyrir frammistöðu sína á hraðbrautinni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.