Fréttablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 15. apríl 2004 ■ KVIKMYNDAGERÐ á Club Opus í kvöld Heiðar og Harpa kenna Salsa frá kl. 21-22 Suðrænir drykkir og tónlist fram á nótt CLUB OPUS Hafnarstræti 7 Salsastemming Miðasalan, sími 568 8000 CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20 - UPPSELT Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20 Lau 15/5 kl 20 - UPPSELT Su 23/5 kl 20 Fö 28/5 kl 20 Lau 29/5 kl 20 Fö 4/6 kl 20 Lau 5/6 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 18/4 kl 14 - UPPSELT Su 25/4 kl 14 Su 2/5 kl 14 Su 9/5 kl 14 Su 16/5 kl 14 Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Su 25/4 kl 20 Su 2/5 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Su 18/4 kl 20 Lau 24/4 kl 20 Fö 30/4 kl 20 SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst PARIS AT NIGHT - Kabarett eftir ljóðum Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI Í kvöld kl 20:15 Su 18/4 kl 15 Mi 21/4 kl 20:15 Su 25/4 kl 15 Su 25/4 kl 21 Mi 28/4 kl 20:15 - Síðasta sýning Ath. breytilegan sýningartíma GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU. KORTAGESTIR: MUNIÐ VALSÝNINGAR ■ ■ LEIKLIST  19.00 Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O’Neill á Smíðaverkstæði Þjóð- leikhússins.  20.00 Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson á litla sviði Þjóðleik- hússins.  20.00 Stúdentaleikhúsið sýnir 101 Reykjavík í Grýtuhúsinu, Keilugranda 1.  20.00 Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O’Neill á Smíðaverkstæði Þjóð- leikhússins.  20.15 Paris at Night með Felix Bergssyni og Jóhönnu Vigdísi á litla sviði Borgarleikhússins. ■ ■ SKEMMTANIR  20.00 Hljóðlæti, Lada sport og Coral ætla að spila á Loftinu í Hinu hús- inu á síðasta Fimmtudagsforleik vetrar- ins.  21.00 Gunnar Óla og Einar Ágúst hefja leik að nýju á Glaumbar eftir nokkurt hlé.  Trúbadorinn Bjarni Tryggva verður á Amsterdam. ■ ■ FYRIRLESTRAR  20.00 Dr. Bjarni Guðleifsson nátt- úrufræðingur flytur erindi sem nefnist „Vatnið“ á fundi hjá aðaldeild KFUM á Holtavegi 28, Reykjavík.  20.30 Magnús Magnússon segir frá starfi sínu sem kvikmyndagerðar- maður í erindinu „Legið yfir fuglum“, sem hann flytur á vegum Fuglaverndar í salnum Bratta, í Hamri, nýbyggingu Kennaraskóla Íslands. ■ ■ FUNDIR  08.15 Félag kvenna í atvinnu- rekstri heldur morgunverðarfund á Hót- el Loftleiðum. Gestur fundarins er Geir H. Haarde fjármálaráðherra og er fund- urinn öllum opinn. Fjallað verður um umhverfi fyrirtækja, meðal annars skattalegt og lagalegt. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. Ég hef myndað eiginlega öll eld-gos hér á landi frá því ég fædd- ist,“ segir Magnús Magnússon kvikmyndagerðarmaður. „Ég byrj- aði að taka kvikmyndir árið 1974 og var hjá Vilhjálmi Knudsen í nokkur ár að mynda eldgos, en fuglarnir hafa alltaf heillað mig meira.“ Magnús hefur í gegnum tíðina gert fjölmargar kvikmyndir og sjónvarpsþætti, sem flestir hafa snúist um fugla. Fyrsta myndin sem hann gerði var um Mývatn, og var hún sýnd árið 1986. Síðan kemur Fuglabjörg árið 1989. Þáttaröðin Fuglar var sýnd á árunum 1989-1990. Síðan koma þættirnir Friðlýst svæði og náttúruminjar á árunum 1990-94. Myndin Hinn helgi örn var svo sýnd árið 1997, Undir smásjánni árið 2000, Fuglamerkingar í 100 ár árið 2001 og Minkur í náttúru Ís- lands árið 2003. „Það er búið að sýna 58 myndir eftir mig í ríkissjónvarpinu,“ segir Magnús, sem einnig hefur tekið fjölmargar fréttamyndir fyrir sjónvarpið. „Ég man alltaf eftir því að þegar ég sendi í fyrsta skipti fréttamynd inn í sjónvarpið fékk ég skeyti til baka þar sem mér var sagt að þegar maður væri að taka fréttamynd væri betra að beina myndavélinni að myndefninu.“ Magnús var þá að taka mynd af byggingarframkvæmdum í Vest- mannaeyjum, en í miðju kafi flaug fugl yfir og Magnús stóðst ekki mátið og beindi myndavélinni að fuglinum fljúgandi. Í kvöld flytur Magnús erindi á vegum Fuglaverndar sem hann nefnir „Legið yfir fuglum“, þar sem hann segir frá kvikmyndagerð sinni og ýmsum uppákomum sem orðið hafa í tengslum við hana. „Ég sýni líka brot úr öllum myndunum og segi aðeins frá til- veru þeirra.“ Síðdegis í dag flytur Magnús einnig ávarp við formlega opnun á Öskju, hinu nýja Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. ■ Myndar fugla ár og síð MAGNÚS AÐ MYNDA FUGLA Magnús Magnússon ætlar að segja frá fuglamyndum sínum á fundi Fuglaverndar í nýbyggingu Kennaraháskóla Íslands í kvöld. Gengið er inn frá Háteigsvegi.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.