Fréttablaðið - 18.04.2004, Page 17

Fréttablaðið - 18.04.2004, Page 17
Eru atvinnutæki flitt hjartans mál? –hlut i af Ís landsbanka K i r k j u s a n d i • 1 5 5 R e y k j a v í k • w w w . g l i t n i r . i s • S í m i 4 4 0 4 4 0 0 Glitnir er sérfræ›ingur í fjármögnun atvinnutækja. Rétt val á fjármögnun getur skipt miklu um heildarkostna› vi› fjárfestingu. Glitnir b‡›ur fjórar ólíkar lei›ir vi› fjármögnun atvinnutækja. Umsóknir eru afgreiddar á skjótan hátt flegar nau›synleg gögn liggja fyrir.  Haf›u samband vi› rá›gjafa Glitnis e›a kíktu á www.glitnir.is og fá›u a›sto› vi› a› velja flá fjármögnunarlei› sem hentar best. Glitnir – traustur samstarfsa›ili í fjármögnun atvinnutækja. Tala›u vi› sérfræ›ing! 17SUNNUDAGUR 18. apríl 2004 KB banki um fjarskipta- fyrirtæki: Bréf í Nokia snarlækka VIÐSKIPTI Hlutabréf í finnska far- símafyrirtækinu Nokia lækkuðu um þrjátíu prósent í síðustu viku. Þetta er rakið til tekjusamdráttar í kjölfar minni m a r k a ð s h l u t - deildar. Fram kemur í Hálf fimm frétt- um KB banka á föstudaginn að afkoma félagsins sé enn verri en búist hafði verið við, jafnvel þótt fyrirtækið hafi fyrir skemmstu gefið út afkomuviðvörun vegna annars ársfjórðungs. Greiningardeild KB banka í Svíþjóð ráðleggur viðskiptavinum sínum að selja bréf í félaginu. Bankinn mælir hins vegar með kaupum á hlutabréfum í sænska fjarskiptafélaginu Ericsson. KB banki telur að rekstrar- markmið félagsins um niðurskurð muni skila bættri afkomu. ■ Frá hugmynd að fullunnu verki Fiskimjölsverksmiðjur H ö nn un : G ís li B . HEILDARÞJÓNUSTA Síminn og Íslandsbanki hafa undirritað samning um að Síminn sjái um öll fjar- skipti bankans. Fjarskipti Íslandsbanka: Samið við Símann VIÐSKIPTI Síminn og Íslandsbanki hafa gert með sér samning sem felur í sér að Síminn veiti Íslands- banka heildarfjarskiptaþjónustu. Innifalin í samningnum er öll fjar- skiptaþjónusta fyrir bankann, meðal annars talsímaþjónusta, farsímaþjónusta, internet- og víð- netsþjónusta auk ýmiss konar virðisaukandi þjónustu. Íslandsbanki er eitt þeirra fyrirtækja sem eru í fararbroddi í íslensku viðskiptalífi og segjast forsvarsmenn Símans stoltir af því trausti sem felst í þeirri ákvörðun Íslandsbanka að fela Símanum að sjá bankanum fyrir heildar fjarskiptaþjónustu. Það er trú beggja fyrirtækj- anna að fram undan sé farsælt samstarf sem muni stuðla að áframhaldandi forystu þeirra á sínum sviðum. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.