Fréttablaðið - 18.04.2004, Page 24

Fréttablaðið - 18.04.2004, Page 24
4 ÝMISLEGT ÚTBOÐ ATVINNA HÚSNÆÐI FUNDIR Æskulýðs- og tómstundafulltrúi - íþróttakennari Mýrdalshreppur leitar að starfsmanni til að hafa umsjón með íþróttastarfi og félagsmiðstöð og sjá um leikfimi- og sundkennslu. Í Vík er íþróttahús, sundlaug, fótboltavöllur, golfvöllur og einsetinn grunnskóli með um 80 nemendur í 1-10 bekk. Annað sem gott er að vita: · Fjölskylduvænt samfélag - leikskóli, tónlistarskóli og örugg heilsugæsla. · Stutt í höfuðstaðinn (2 klst. akstur á góðum vegi). · Mikil náttúrufegurð ñ margþættir möguleikar til útivistar. · Góðar tölvutengingar og öflug ferðaþjónusta. Nánari upplýsingar gefa Sveinn Pálsson sveitarstjóri í síma 487 1210, sveitarstjori@vik.is og Kolbrún Hjörleifsdóttir skólastjóri, í síma 487 1242, kolbrun@ismennt.is. Umsóknarfrestur er til 30.apríl. MÝRDALSHREPPUR RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS Kynningar á nýjum almennum kjarasamning og afgreiðsla Nýr kjarasamningur verður kynntur á eftirfarandi fundum: 19. ap. Reyðarfirði Fosshótel kl. 20.00 20. ap. Vestmannaeyjar kl. 20.00 21. ap. Selfoss Aðalfundi Félags rafiðnaðarm. Félagsmiðstöð RSÍ kl. 20.30 23. ap. Akureyri Aðalfundur Rafvirkjafél. Norðurlands. Félagsmiðstöð RSI kl. 18.30 23. ap. Keflavík Aðalf. Rafiðnaðarm.fél. Suðurn. í húsi Iðnsveinafél Suðurn. kl. 20.00 26. ap. Reykjavík Félagsmiðstöð RSÍ Stórhöfða 31 kl. 18.00 Kjarasamningurinn ásamt nýrri launatöflu og atkvæðaseðli verða send þeim félagsmönnum sem starfa á almenna kjarasamn- ingnum. Einnig munu þeir sem eru á kjörskránni geta kosið í gegnum heimasíðuna. Í gögnum sem félagsmenn fá send heim verður leyniorð sem þeim verður úthlutað vélrænt og með því er tryggt að öllum skilmálum um leynd er fullnægt. Atkvæði þurfa að hafa borist á aðalskrifstofu RSÍ fyrir kl. 13.00 miðvikudaginn 28. apríl. Miðstjórn RSÍ Framhalds aðalfundarboð. Framhalds aðalfundur Astma og ofnæmisfélagsins verður haldinn fimmtudaginn 6. maí 2004 kl: 19:30 í fundarsal SÍBS að Síðumúla 6, Reykjavík. Á dagskrá eru lagabreytingar skv. 9 tl. 8 gr. félags- laga. Lagðar verða fyrir fundinn þær lagabreytinga- tillögur, sem samþykktar voru á aðalfundi félagsins þann 6. apríl 2004. Þar sem tilskilin lágmarksmæt- ing skv. 1. mgr. 12. gr. félagslaga var ekki uppfyllt, verða tillögurnar lagðar fyrir boðaðan framhalds aðalfund til endanlegrar afgreiðslu skv. 2 og 3 mgr. sama ákvæðis félagslaga. Stjórnin. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Eigum enn nokkur sæti í ferðir á Hótel Örk 25. - 30. apríl, til Mallorca 9. - 16. júní og til Skotlands 2. - 9. júní n.k. Upplýsingar á skrifstofunni Hverfisgötu 69, mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga frá kl: 17 - 19. Sími: 551 2617 og 864 2617 Í lögum um orlof húsmæðra segir svo: „Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt, heimili forstöðu án launagreiðslna fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof.“ Stjórnin ÚTBOÐ Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarð- vinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 27. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Knattspyrnufélagið Fram, gervigrasvöllur, jarðvinna INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120 Netfang: isr@rhus.rvk.is grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október, gegn 5000.- kr. skilatrygg- ingu Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:30, á sama stað. Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar: Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjav k Sími 570 5800 – Fax 561 11 20 – Netfang: isr@rhus.rvk.is Ú T Ð F.h Fasteign stofu Reykjavíkurborgar Leikskólinn Ösp, Iðufelli, endurgerð lóðar. Útb fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, gegn 5.000 kr. s ilatryggingu frá og með 20. apríl 2004. Opnun tilboða: 28. apríl 2004, kl. 14.00 hjá Inn- kaupastofnun. 10184 Leikskólinn Laugaborg, Leirulæk, endurgerð lóðar. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, gegn 5.000 kr. skilatryggingu frá og með 20. apríl 2004. Opnun tilboða: 28. apríl 2004, kl. 14.30 hjá Inn- kaupastofnun. 10185 Nánari upplýsingar um verkin eru hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun STEYPUMÓT OG KRANAR. Öll tæki og tól Blásala ehf. áður Byggingafélagsins Viðars ehf. eru til sölu. Þar á meðal; · Byggingarkrani Peiner sk 136 árgerð 1991 með hjólastelli og sporum. · Byggingakranar Peiner T63 árgerð 1967 með hjólastelli og sporum. · Steypumót NOE um 840 m2 í einföldu byrði. · Loftastoðir um 1000 stk. · Pallar, 1m breiðir, Ítalskir Carpedil, ca. 6000 m2. · Gámar, Vinnuskúrar, Hilti kjarnaboruvél. Nánari upplýsingar veitir Þorgils í síma 693-8991. Ný uppgert vandað skrifstofuhúsnæði til leigu í Kjörgarði Laugavegi 59, annarri hæð. Húsnæðið er misstór herbergi, með sameiginlegri kaffistofu og fundarherbergi. Á hæðinni eru fyrir arkitektar, grafískir hönnuðir ofl. Tilvalið fyrir fyrir allskonar starfsemi, einstaklinga og hópa. Í húsinu eru hönnuðir, sálfræðingar, læknir, lögfræðingar auk annarrar starfsemi, og veitingarhúsið Lóuhreiður. Næg bílastæði í nærliggjandi bílageymslu auk bílastæða á bak- lóð við Hverfisgötu. Starfið við lifandi Laugaveg. Upplýsingar gefur Vesturgarður ehf. Sími 587 2640. BESSASTAÐARHREPPUR ÚTBOÐ Álftanesskóli, viðbygging Bessastaðahreppur óskar eftir tilboðum í viðbyggingu Álftanesskóla. Byggt verður við kennslustofuálmu skólans, sem er steinsteypt tveggja hæða bygging. Byggðar verða 3 hæðir við gafl álmunnar til vesturs og þriðja hæð ofan á hana. Verkið skal unnið í þremur áföngum. 1. áfangi. Húsið uppsteypt og fullgert að utan. Unnið í maí-des. 2004. 2. áfangi. Innanhússfrágangur á 3. hæð. Unnið í maí-ágúst 2005. 3. áfangi. Innanhússfrágangur á 1. og 2. hæð. Unnið í jan-apríl 2006. Helstu magntölur eru: Grunnflötur lengingar 183 m2. Heildarflatarmál viðbyggingar 1.092 m2. Flatarmál þaks 720 m2. Magn steinsteypu 215 m2. Innveggir 554 m2. Kerfisloft 661 m2. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu VSÓ Ráðgjafar ehf. Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Gjald fyrir útboðsgögn er kr. 5.000. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en föstudaginn 30. apríl 2004 kl. 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess óska. Hársnyrtinemar Okkur vantar nema til starfa strax. Upplýsingar gefa: Vilborg 892 4975 Bryndís 899 4775 eða á stofuni 533 5050 Búðagerði 10, 108 Reykjavík, s. 533 5050 Fasteign óskast!! Óskum eftir 120 - 130 fm sérhæð á fyrstu hæð (gengið beint inn). Þarf að vera með bílskúr. Verðhugmynd 16- 18 millj. Við erum fjögur (16-48 ára) og dekurhundurinn Kátur. Staðsetning helst í Kópavogi eða nágrenni. Erum búin að selja og eigum að vera flutt út 1. maí. Tilvonandi seljendur vinsamlegast hafið samband við Sigtrygg í fasteignasölunni í Lundi, síminn þar er 533-1616 eða Þorstein í síma 820-4372 eða 564-4372 heima.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.