Fréttablaðið - 18.04.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 18.04.2004, Blaðsíða 36
28 18. apríl 2004 SUNNUDAGUR 1 2 3 4 5 Verðlaunakrossgátan Vinningshafi í verðlaunakrossgátunnií síðustu viku var Hornfirðingurinn Bjartmar Ágústsson og hlaut hann að launum glæsilegan DVD-spilara frá Heimilistækjum. Fréttablaðið óskar Bjartmari til hamingju. Lausnarorðið var Karl. kross@frettabladid.is Fyrirkomulagið Skrifaðu lausnarorðið á krossgátunni í SMS- skilaboðin „GAMAN KROSS LAUSNARORГ og sendu í þjónustunúmerið 1900. Dæmi: ef lausnarorðið er Hallgrímur sendir þú skeytið GAMAN KROSS HALLGRIMUR í þjónustunúmerið 1900. Dregið verður úr réttum lausnum fimmtudag- inn 22. apríl. Frestur til að senda lausnir renn- ur út á hádegi þann dag. Hvert skeyti kostar 99 krónur. ■ Lausnarorð gátunnar... Ferðageisla- spilari í verðlaun Ferðageislaspilari frá Philips með MP3-afspilun og 5 leikjum Philips Expanium MP3 ferða- geislaspilari með hristivörn og 5 leikjum. Heyrnartól, hleðsluraf- hlöður og spennubreytir fylgja. Toppurinn frá Philips. Maðurinn er... Maðurinn sem spurt var um ásíðu 26 er Friðrik Þór Frið- riksson kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur leikstýrt nokkrum af helstu og merkustu kvikmyndum íslensku kvikmyndasögunnar og njóta margar þeirra vinsælda úti í hinum stóra heimi. 15 ár eru liðin frá því að mynd hans Börn náttúr- unnar var tilnefnd til Óskarsverð- launa en Friðriki hafa hlotnast ýmsar viðurkenningar fyrir verk sín í gegnum árin. Vandi steðjar að hon- um um þessar mundir en fyr- irtæki hans, Íslenska kvik- m y n d a s a m - s t e y p a n , rambar á barmi gjald- þrots. ■ Friðrik Þór Friðriksson Fiskverkun Myndverk vikunnar Myndverk vikunnar er Fisk-verkun við Eyjafjörð eftir Kristínu Jónsdóttir frá árinu 1914. Listasafn Íslands keypti verkið árið 1918 fyrir 500 krón- ur. Kristín Jónsdóttir lauk prófi í málaralist frá Det Kongelige Akademi for de skönne kunster í Kaupmannahöfn árið 1916, fyrst íslenskra kvenna. Áður hafði hún stundað undirbúningsnám við Tegne- og industriskolen for kvinder í Kaupmannahöfn. Árið 1924 flutti hún til Íslands þar sem hún bjó og starfaði upp frá því ef frá er talin sumardvöl í Kaup- mannahöfn árið 1939. Kristín hélt sína fyrstu sýningu á Akureyri á meðan hún var enn í námi en hún hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í mörgum samsýningum bæði hér heima og erlendis. Meirihluti þeirra mynda sem Kristín málaði á öðrum og þriðja tug tuttugustu aldar afmynda lands- lag eða uppstillingar. Hún fékkst þó einnig við málverk þar sem maður- inn er í forgrunni og er verkið Fisk- verkun við Eyjafjörð frá 1914 eitt þeirra. Á þessum árum má greina tvenns konar viðhorf til málverks- ins í verkum Kristínar. Annars veg- ar hið síðimpressjóníska viðhorf þar sem gengið er út frá hlutveru- leikanum og áherslan liggur á yfir- borði hlutanna og hugsanlegu tákn- gildi þeirra. Hins vegar má greina í verkum hennar áhrif expressjón- ismans þar sem túlkun og tilfinning- ar listamannsins gagnvart mynd- efninu ráða för. ■ SÍÐIMPRESSJÓNÍSKT VIÐHORF Greina má í verkum Kristínar áhrif expressjónismans þar sem túlkun og tilfinningar lista- mannsins gagnvart myndefninu ráða för. HEIMT- AR ÚT- LÆGUR VÖKVI KNÁR DÝRA- MÁL GANGI Á HLIÐ FUGL AMBOÐ ÞRÖNG FLÖSKU- HÁLS TÍÐUM KLUKKU SEX MÆÐA FJÖTUR GUÐS- HÚS STAÐUR FYRIR AUSTAN PÍLA SÆR HAFA YFIRRÁÐ TVEIR EINS RIFUR HÆTTA EYÐSLU- SEMI HREYF- ING TVENNA +R FLANA EFTIR K TVEIR EINS SVER HÆÐ KROTAR Á SVEIT- INNI SKAÐAR LÍTIL EYJA JAPLA ÁR- MYNNI FITA TVEIREINS SKÓLI ÁTT TÓKU LAGIÐ BRAGÐ Í HERN- UM Á NÓTU 2 AUKIÐ SK.ST SÖMU HAG RYK- KORN FRESTA HEIM- SÓKN FUGL FUGL LEIK- SVIÐ STARFSPÍPA MAÐUR ENN SLÆM ÆÐIN BLÓM RÓTA Í TÓNN STÓR- VELDI EYÐA SKJÓLA GERAST 2 EINS LUKKA FRIÐA SKÁLD EIGNAST ÍSL. STAFUR SJ OG BRAGI 10 AF DEIGT ÞÖR- UNGAR +L KL AK I ÍÞR.FÉL. EINS UM O FYRSTI OG SÍÐASTI TVÍHLJÓÐI MAÐKAR VAR DAGBLAÐ FYRIR- TÆKI ÓSKA TÓNVERKI ÓHRÆDDA FUGL SAM.TENG. ÆTTFÖÐUR SAM- HLJÓÐAR FORNT SKÁLDVERK FURÐA UNDAN H HÁLENDI ÞVOTTAVÉL BARDAGI SKEMMA VERKFÆRI BE LT I MJÖG ÁKAFA FATAEFNI DRYKKUR 1 2 3 4 5 VIÐMÓTS- HLÝ PUNKTUR.. BÆTA VIÐ EXP521 Toppurinn í ferðageisla- spilurum frá Philips Kr. 15.995

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.