Fréttablaðið - 18.04.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 18.04.2004, Blaðsíða 37
29SUNNUDAGUR 18. apríl 2004 fiú gætir hitt á töfrastund flegar flú notar VISA og unni› fer› á Ólympíuleikana í AfiENU 2004 til fless a› hvetja Vonarstjörnur VISA. SÍ‹UMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS tækni • Á skrifstofunni • Heima • Í bílnum GN 6110 er þráðlaus höfuðbúnaður sem virkar bæði fyrir venjulega borðsíma og blátannar farsíma. FYRIR BORÐTÆKIÐ OG FARSÍMANN SAMA HÖFUÐTÓLIÐ GN 6110 - NÝJUNG Á FJARSKIPTAMARKAÐI VERÐ AÐEINS: 39.900,- Dýr grípur til örþrifaráða: Köttur í hungursvelti Offita hrjáir Vesturlandabúa ení dýraríkinu er þetta vandamál ekki með öllu ókunnugt. Þýski kötturinn Mikesch mun vera sex sinnum þyngri en eðlilegt er talið. Hann dvelur í sérstöku dýraat- hvarfi eftir að hafa verið settur í stranga megrun en hefur nú farið í hungursvelti, að því er virðist til að mótmæla meðferðinni á sér. Eigandi Mikesch hafði fóðrað hann á tveimur kílóum af músakjöti á dag. Í byrjun aprílmánaðar var eigandinn fluttir á elliheimili og eftir það fékk Mikesch hæli í dýra- athvarfinu. Þá var hann orðinn svo spikaður að hann gat ekki gengið meira en fjögur skref án þess að örmagnast. Gæslumenn Mikesch í athvarfinu segja að hinn sex ára gamli köttur hafi orðið hálf hjálp- arvana án eiganda síns og alveg hætt að borða eftir að hafa verið settur í stranga megrun. ■ KÖTTUR Í ATHVARFI Þýski kötturinn Mikesch var settur í sérstakt dýraathvarf í megrunarskyni. Hann hætti alveg að borða, í mótmælaskyni. Kaldrifjaður stöðumælavörður: Sektaði mann á dauðastund Stöðumælavörður í New Yorkneitaði að kalla á sjúkrabíl fyrir ökumann sem fékk banvænt hjarta- áfall. Onofrio Avvinti, 61 árs, stundi upp hjálparbeiðni til kvenkyns stöðumælavarðarins. Viðbrögð hennar voru þau að slengja sektar- miðanum á bílrúðuna og segja við vitni, um leið og hún yfirgaf svæð- ið: „Segið honum að borga sektina sína“. Vegfarandi kallaði á sjúkra- bíl sem kom of seint. Ekkja Avvint- is hefur ákveðið að stefna stöðu- mælaverðinum. ■ STÖÐUMÆLAVERÐIR Þeir eru ekki allir jafn kaldrifjaðir og sú sem sektaði dauðvona mann í New York.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.