Fréttablaðið - 20.04.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 20.04.2004, Blaðsíða 37
17ÞRIÐJUDAGUR 20. apríl 2004 hvað?hvar?hvenær? 17 18 19 20 21 22 23 APRÍL Þriðjudagur Opna þýska áhuga- mannamótið: Sex Íslending- ar taka þátt GOLF Sex íslenskir keppendur, fjórir karlar og tvær konur, halda til Þýskalands í dag til að taka þátt í Opna þýska áhugamanna- mótinu sem fer fram í Krefeld 23.–25. apríl næstkomandi. Þátttakendurnir frá Íslandi eru Helena Árnadóttir, Helga Rut Svan- bergsdóttir, Birgir Már Vigfússon, Gunnar Þór Gunnarsson, Magnús Lárusson og Örn Ævar Hjartarson. Nokkrir íslenskir keppendur tóku þátt í Opna þýska mótinu í fyrra og stóðu sig vel. Endaði Heiðar Braga- son þá í 7.–10. sæti. ■ ■ ■ LEIKIR  19.15 Valur og Stjarnan leika í Vals- heimilinu í undanúrslitum RE/MAX-deildar kvenna í hand- bolta.  20.00 KR og Grindavík keppa á Leiknisvelli í deildabikarkeppni karla í fótbolta.  20.30 Þróttur N. og Þróttur R. leika í Neskaupstað í úrslitakeppni kvenna í blaki. ■ ■ SJÓNVARP  14.15 Trans World Sport á Stöð 2.  17.30 Olíssport á Sýn.  18.00 Meistaradeild UEFA á Sýn.  18.30 Meistaradeild UEFA á Sýn. Bein útsending frá fyrri leik Monaco og Chelsea í undan- úrslitum.  20.00 Íslandsmótið í handbolta á RÚV. Bein útsending frá leik Val og Stjörnunnar í undanúrslitum RE/MAX-deildar kvenna.  20.40 Landsliðstölt á ísnum á Sýn.  21.10 Knattspyrnusagan á Sýn.  22.00 Olíssport á Sýn.  22.30 Supercross (Silverdome) á Sýn.  23.25 Motorworld á Sýn.  23.50 Trans World Sport á Sýn. KAUPAUKI5000 KR. AFSLÁTTUR AF FARTÖLVU-TÖSKU SkeifunniSmáralindAkureyriwww.office1.is550 4100 Í ágúst hefti hins virta tímarits PC Magazine er birt niðurstaða ítarlegrar könnunar þar sem notendur fartölva kveða upp dóm sinn. Aðeins tveir framleiðendur PC fartölva fá einkunina A - aðrir fengu lægra. Ólíkt því sem margir aðrir fartölvu-framleiðendur, framleiða Toshiba alla hluti tölvunnar sjálfir. Það er ein af fjölmörgum ástæðum fyrir því að TOSHIBA er A tölva! Toshiba Satellite Pro M30 PSM35E-000NU-G3 • Mobile Intel Pentium M 1.5 GHz Centrino • 512MB DDR minni (Mest 2GB) • 60GB diskur • DVD-RW mynddiskaskrifari • 15.4" WXGA skjár (1280 x 800) • NVidia GeForce FX Go5200 - AG P 4x / 64MB DDR • Þráðlaust netkort innbyggt (802.11b, 11Mbps) • 10/100 ethernet og 56K fax/módem • Lithium-ion rafhlaða, Allt að 3.7 klst. hleðsla • Firewire (IEEE-1394), S-Video, IrDA • Secure Digital / MMC kortalesari • Line-in/out, 1x Type II PCMCIA, 3x USB 2.0 • MS Windows XP Professional • 3 ára ábyrgð á vinnu og varahlutum 149.900.- 109.900.- 24.995.- Toshiba Satellite A10-111 • PSA10E-3V1JV-G3 • Mobile Intel Celeron 2.5 GHz • 256 MB DDR minni (Mest 1GB) • 30 GB harður diskur • DVD-ROM drif • 14.1" XGA skjár (1024 x 768) • Intel® 852GM skjástýring 64MB DDR • 10/100 ethernet og 56K módem • Uppfæranleg í WiFi - Loftnet í skjá • snertimús og flýtihnappar • 2 x USB 2.0, S-Video, line in/out • Lithium Ion rafhlaða, mest 3 klst ending • 2.8 Kg og 332x 293 x 33 mm • MS Windows XP Home • 2 ára ábyrgð á vinnu og varahlutum KAUPAUKI5000 KR. AFSLÁTTUR AF FARTÖLVU-TÖSKU Plastvasar Bréfabindi Fjölnota ljósritunarpappír Minnismiðar Þar sem ég Einar versla , er þér óhætt! 415,257301-EGI 1402124-OFF 1601007010-OFF T7676-3M 500BLÖÐ VERÐ 19 KR. VERÐ ÁÐUR 36 KRÓNUR VERÐ 149 KR.VERÐ ÁÐUR295 KRÓNUR VERÐ39 KR.VERÐ ÁÐUR55 KRÓNUR VERÐ 295 KR. VERÐ ÁÐUR 495 KRÓNUR HP Officejet 5110 Q1679A • Prenttækni: HP Thermal Inkjet • Upplausn: Photoret III / 600x1200dpi • Tungumál: PCL 3 • Pappírsbakki:150 bls. 20 bls. pappírsmatari(ADF) • Tengi: USB • Fax: 3 sek. með 1 síðu á 33.6 Kbps • 70 hraðvalsnúmer. • Skanni: 600x1200dpi 36 bita. • Fjölföldun: allt að 99 bls. • Stækkun/minnkun 25%-200%. • Mánaðarnotkun: 3.000 bls. • Notar HP 15 og 78 Blekhylki M EÐ FYRIRVARA U M PREN TVILLU R O G M YN D BREN G L TILBO Ð IN G ILD A TIL O G M EÐ M ÁN U D EG IN U M 26 APRÍL 2004. SKRIFSTOFUVÖRUR SKANNARPRENTARLJÓSRITAR Knattspyrnugoð alvarlega veikt: Maradona tengdur öndunarvél FÓTBOLTI Fótboltakappinn fyrr- verandi Diego Armando Mara- dona liggur á sjúkrahúsi alvar- lega veikur eftir að hafa fengið fyrir hjartað í fyrradag. Er hann tengdur við öndunarvél. Maradona, sem varð heims- meistari með Argentínu í Mexíkó 1986, var fluttur á sjúkrahús í heimalandi sínu skömmu eftir að hafa horft á leik með fyrrverandi liði sínu Boca Juniors. Þetta er í annað sinn á nokkrum árum sem hann er fluttur á sjúkrahús illa haldinn. Fyrir fjórum árum var hann lagður inn á sjúkrahús eftir að hafa fengið fyrir hjartað. Nokkum mánuðum síðar fluttist hann til Kúbu í meðferð en var staddur í heimalandi sínu í per- sónulegum erindagjörðum þegar hann veiktist. Að sögn læknis á sjúkrahúsinu í Argentínu er ástand Maradona alvarlegt en samkvæmt prófum sem gerð voru á honum virtist hann vera á bata- vegi. Tugir aðdáenda Maradona söfnuðust saman fyrir utan sjúkrahúsið þar sem goðið liggur, báðu fyrir honum og sendu honum hlýjar kveðjur. Maradona, sem er 43 ára, hefur glímt við eiturlyfjafíkn undan- farin ár auk þess sem hann þjáist af offitu. Hann var dæmdur í 15 mánaða bann í ítölsku fyrstu deildinni þegar hann lék með Napolí árið 1991 þegar hann mældist með kókaín í blóði sínu. Þremur árum síðar dæmdi Al- þjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, Argentínumanninn í annað 15 mánaða bann eftir að hann féll á lyfjaprófi í úrslitakeppni HM í Bandaríkjunum. Maradona lagði síðan skóna á hilluna árið 1997. Maradona var árið 2000 kjörinn besti knattspyrnumaður allra tíma ásamt Brasilíumanninum Pele. ■ DIEGO MARADONA Diego Maradona á leik Boca Juniors og Nueva Chicago í Buenos Aires á sunnu- dag. Skömmu síðar var hann fluttur á sjúkrahús illa haldinn.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.