Alþýðublaðið - 23.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1922, Blaðsíða 1
1923 Föstudaginn 23. júní. 141 tölablað er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum fariðf munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Jafnalarstefian §§ kosniRgamai j Það er nú í anáað sina, sð Alþýðuflokkuriaa setur fts,m Jista til landskjös. í fyrra sinnið, árið 1916, var flofckurhm nystöíeaður og stef'ia hans því eðliíega Iftt kunn; samt skorti flokkinn ekki aeaaa íá atkvæði ti! þess að kotaa manni bn í þingið. ' Nú er öðru raáií að gegna, því áslenzki werkalýðarfnn er buinn að sjá, að Alþýðuflokkurinn, Jafn áðarmenn, eru þeir einu, sera treyat andi er til að bera íram kröfur verkamanna og fá þeira frarii- gengt. Vegna þess er alþýða manna hér yfirleitt að skipa sér • uadir merki Alþyðuflokksins, sem et' ofureðlilegt, því Aiþýðuflokk urinn er einmitt sá flokkur, sem allir eiga að fy'gja, sera vilja vinna að heiil sinni og annara án þess %ð skaða aðra með þvf. En þetta er ekki nóg Það á hver Isiend- ingur að g>nga undlr merki al þýðuunar, og það verður ekki laagt að bíða þeas. Hver einasti maður hlytur að fyígja jaraaðarmönnum að raáium, þegar hann hefir fengið nægílega þekkingu á gmndvelli jafnaðar steínunnar, svo framarlega sem eiginhagsmunahvatirhlutaðeiganda ekki spiiia hugsunarhætti hans. Á meðan menn skortir þekk ingu á stefnunni, er ekki nema eðlilegt, að þeir séu efasamir um ágæti hennar. Þegar þess er og gætt, að þeir menn, sem nú hafa völdin hjá þjóðunum, hafa um langt skeið dregið múginn á eftír sér rjaeð fögrum loíorðum u'm endurbætur á öilum sviðum, en slík loforð hafa venjulega verið liaiia endaslepp, þá hefir alþýðan -oiðið fyiif stöðugum vonbrigð uój pg undirhyggju, sem ei mjög ónoll allri œennisg. Aí þessu íaiðír, að fó!k er í fyrstu efas&mt með að leggja-ttú- á hoðskap jafnssðarraanna; þessa tortrygai fólksins haía andstæð- ingar alþýðunn&r Iíka óspwrt not að sér. Það er ekki svo sjaldan, að h'inir svörnu fjaedmenn alþýð- vrnmr og hennar hagsmuna líta sér um munn fara, að það fesfi lltið að þýða að styðja Jafnaðar menn til vaidð, þvf þeir sviki al veg eins ög „hinir*. Það er.því ekki úr vegi að skýra það dáiít ið, hvers vegna þsð er engin hætta á þvi, að foringjar alþýð unnar sviki, þegar þeir eru komn ir til valda. Eins og nú standa sakir í heim inuas, - þá verður það hlutskifti þeirra manna, sem vilja Ieiða þjóð irnar til sannrar velliðunar og menningar, að vara miaskildir, of sóttlr og yfirleitt svívirtir svo sem kostur er, af hálfu þeirra manna sem berjast á móti réttlátu þjóð- féiagsfyrirkomukgi. Það hefir Jafn- vel komist svo iangt, að verka mannaieiðtogar hafa bæði verið gerðir landrækir og drepnir án sskst, Finst nú mönnum beint glæsilegt eða arðvænlegt að verða fyrir slfkuí Nei. En aIþý.ð«leiðtog8rsir eru leiðtogar lýðsins sökum þess, að þeir lifa í fullvissu nm það, að þeir séu að vinna mannkyninu ómetan lega (arsæld. Vegna þeirrar óbií andi sannfæringar geta þeir jafn- vél lagt Sífið í sölurnar fyrir hug sfóit sína. 1 Af þessu leiðir þáð, að ekki er nein hætta á þvi, að foringjar jafnaðarmanna vsvíkí íoíorð sin. Munid eftir skemtiför verklýðsfélag- anna á sunnudaginn, 25. júní. Bragi syngur., Nú sem stendur getur sá nuður látið sér liða betur, sera er i and- stöðu við jafnaðsrmenn, vegna þess að þeirn megin er afturhaláii, fiehingaskríUinn, en hinu megin er 'órzigalýðurinn og hin göfugm kagsjón um framtiðarskipulagíð, og það hefir lengst verið venjan i þessu gamla og aflóga þjóðfé- lagi, að hugojónamönnuhum hefir ekki verið hanspað á baki mgull~ kál/sins', enda munu þeir ekici kæra sig svo mjög um það. En eftir því sem jafnaðarstefnan festir betur rætur i þjóðllfi voru, eftir þv( hreinsast betur hið rotna og eitraða úr hugum manna. Það verður farið að meta menn eítir manngildi, en ekki peningum, eins og nú á sér stað. Nú segja eiginhagsmunamenn- irnir enn fremur, að það sé engin sönnun fyrir þvf, að þjóðfélags* skipulag það, sem Jafnaðarmenn haldi ffam, geti blessast, þegar það er koraið á, enda þótt þeir, sem nú berjast fyrir Jafnaðarstefn- unni, sviki, ekki köliun sína, þá geti þeir, sem með völdin fari, þó hugsað Jafnvel eingöngu um sjálfa slg, sðkum þess, að þá sé það ekki lengur hugsjón, sem fáir menn berjast fyrir, heldur skipulag, sem altur almenningur vérði að starfá að og viðhalda, Það er að nokkru ieyti eðlilegt, að sumir, sem litta þekkingu hafa á Jafnaðarstefnunni, hugsi svona t fyrstu. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.