Fréttablaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 40
■ ■ TÓNLEIKAR  12.30 Á Háskólatónleikum í Nor- ræna húsinu flytja Dimitri Þór Ashken- azy klarinettleikari, Sif M. Tulinius fiðlu- leikari og Tómas Guðni Eggertsson píanóleikari verk eftir Béla Bartók, Leon- ard Bernstein og Sergej Prokofíev.  20.00 Borgarakvartettinn, sem skipaður er þeim Atla Guðlaugssyni, Ásgeiri Páli Ágústssyni, Þorvaldi K. Þorvaldssyni og Þorvaldi Halldórssyni, syngur í Salnum, Kópavogi. Með þeim spilar Ólafur Vignir Albertsson á píanó- ið.  20.00 Tónleikar til heiðurs Gunnari Reyni Sveinssyni tónskáldi verða haldn- ir í Gerðubergi. Flytjendur eru Kam- merkór Suðurlands undir stjórn Hilm- ars Ö. Agnarssonar, Djasskvartett Árna Scheving, Anna Sigríður Helgadóttir mezzósópran, Hrólfur Sæmundsson baríton, Þórunn Lárusdóttir leikkona og fleiri góðir gestir. Kynnir er Viðar Eggertsson.  Vax á Grand Rokk. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Leiklistarfélag Seltjarnar- ness frumsýnir í Félagsheimili Seltjarnar- ness Saumastofuna eftir Kjartan Ragn- arsson í leikstjórn Bjarna Ingvarssonar.  20.15 Leik- hópurinn Á sen- unni sýnir á litla sviði Borgarleik- hússins sýning- una Paris at night, sem byggð er á ljóð- um Jacques Pré- vert  21.00 The Secret Face, ein- leikur eftir Elísa- beti Jökulsdótt- ur, frumsýndur í Iðnó. Leikurinn er frumsaminn á ensku fyrir Pálinu Jónsdóttur leikkonu og er í leikstjórn Steinunnar Knútsdótt- ur. ■ ■ SKEMMTANIR  Spilafíklarnir kveðja veturinn á Celt- ic Cross. Danni trúbador sér um stuðið á efri hæðinni.  Hljómsveitirnar Á móti sól og Sól- dögg fagna sumarkomunni með stór- hátíð á Gauknum.  Hljómsveitin Kung Fu spilar á Kaffi Krók á Sauðárkróki. ■ ■ SAMKOMUR  21.00 „THE BEACH BOYS - Útsetn- ingar, upptökur og besta plata í heimi“ er yfirskriftin á fyrsta hlustunarkvöldi Tíma, miðstöðvar fyrir tímalistir, sem verður haldið í fundarherbergi Klink og Bank, Stakkholti 2. Daníel Þorsteinsson trommari í Maus spilar tóndæmi og ræðir um Brian Wilson, Pet Sounds, Good Vibrations og Smile. 21. apríl 2004 MIÐVIKUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 18 19 20 21 22 23 24 APRÍL Miðvikudagur Maður er alltaf að semja fyrirvini sína,“ segir Gunnar Reyn- ir Sveinsson tónskáld, sem hefur komið víða við í tónsmíðum sínum. Ferill hans er afar fjölbreyttur og spannar fjölmörg stílbrigði frá framúrstefnu og raftónlist til hins hefðbundna þar sem djass, blús og dægurlög fléttast saman við klass- ísku hefðina. Þessa fjölbreytni í tónsmíðum segir Gunnar Reynir stafa „af því að maður er á svo mörgum plönum. Lífsreynslan hefur kennt manni það, að maður er út um allt.“ Í kvöld verða haldnir í Gerðu- bergi tónleikar til heiðurs Gunnari Reyni. Meðal fjölmargra flytjenda má nefna Kammerkór Suðurlands undir stjórn Hilmars Ö. Agnarsson- ar, Djasskvartett Árna Scheving, Önnu Sigríði Helgadóttur mezzó- sópran, Kristin Örn Kristinsson píanóleikara, Hrólf Sæmundsson baríton og Þórunni Lárusdóttur leikkonu. Kynnir er Viðar Eggerts- son „Þetta eru útgáfutónleikar Kammerskórs Suðurlands, sem er hörkumikill og góður kór, alveg ein- stakur. Kórinn var með tónleika í Skálholti í sumar sem leið, og þá var ákveðið að gefa út þennan geisladisk sem er að koma út núna.“ Á disknum syngur kórinn ásamt nokkrum einsöngvurum trúarleg söngverk eftir Gunnar Reyni, og verða þau einnig flutt á tónleikun- um í Gerðubergi. „Svo koma fram þarna fleiri listamenn eins og Þórunn Lárus- dóttir leikkona. Hún syngur nokkur lög eftir mig, eins og Sumir menn líkjast eggjum. Þeir eru svo fullir af sjálfum sér að þeir geta ekkert annað rúmað.“ Einnig koma fram leikarar úr leiklistarskólanum SÁL, sem var fyrirrennari Leiklistarskólans. „Ég var einn af kennurunum þeirra og samdi tvö verk með þeim. Síðan hefur þetta SÁL-lið alltaf ver- ið miklir vinir mínir.“ Tónleikunum lýkur síðan á nýju lagi eftir Gunnar Reyni, sem heitir „Hættur að frelsa heiminn“ við vísu sem Gunnar Reynir segir vera eftir Nikulás Norðan. ■ ■ TÓNLEIKAR Hættur að frelsa hei inn FÖSTUDAGINN 23. APRÍL KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einsöngvarar ::: Þóra Einarsdóttir Hulda Björk Garðarsdóttir Kór ::: Graduale Nobili Sögumaður ::: Valur Freyr Einarsson Arnold Schönberg ::: Verklärte Nacht Felix Mendelssohn ::: Draumur á Jónsmessunótt Á afar viðkvæmum stað í verkinu var te borið fram í konungsstúkunni. Teskeiðaglamrið var svo hávært og truflandi að Mendelssohn varð eld- rauður í framan af bræði þar sem hann stóð og stjórnaði hljómsveitinni. Það verður ekki boðið upp á te í Háskólabíói þegar hin undurfagra tónlist Mendelssohns við leikrit Shakespeares verður flutt í fyrsta sinn í heild á Íslandi. Gul #6 SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýningin sem slegið hefur í gegn. Miðasala í Iðnó, sími: 562 9700 Reykjavík Síðasta sýning 24/4 í Iðnó Landsbyggðin 6/5 Miðgarður Varmahlíð 8/5 Hótel Húsavík 13/5 Valaskjálf - Egilsstaðir 15/5 Hótel Höfn 20/5 Djúpivogur 22/5 Vopnafirði 27/5 Félagsheimilið Vík Dj Valdi spilar Opið til kl. 03.00 Aðgangur ókeypis Strákur sem spilar á klarinettu Það er mikill fengur fyrir okkurað fá að spila með Dimitri,“ seg- ir Tómas Guðni Eggertsson píanó- leikari um Dimitri Þór Ashkenazy klarinettuleikara. Þeir halda tón- leika í Norræna húsinu í hádeginu í dag ásamt Sif Tulinius fiðluleikara. „Ég kynntist honum fyrir tveim- ur árum þegar ég var kennari á Ísa- firði. Hann var þá í heimsókn hjá barnfóstru sinni sem hafði passað hann þegar hann var lítill. Ég var að undirbúa tónleika með skólalúðra- sveitinni þegar hún sagði við mig: Má ég ekki senda þér strák sem spilar á klarinett.“ Tómas var ekki lítið hissa þegar hann áttaði sig á hvaða strákur þetta var. Dimitri, sem er sonur Þórunnar og píanóleikarans og hljómsveitar- stjórans Vladimirs Ashkenazy, er í stuttri heimsókn hér á landi. Í gær lék hann með Lúðrasveit Reykjavíkur einleik í klarinettu- konsert eftir Artie Shaw, en í hádeg- inu í dag flytur hann með þeim Tómasi og Sif verk eftir Béla Bartók, Leonard Bernstein og Sergej Prokofíev. Dimitri stoppar ekki lengi hér á landi, því hann er á sífelldum þönum víða um heim að spila á tón- leikum af ýmsu tagi. „Ég er alltaf að ferðast og spila alls staðar þar sem fólk vill að ég spili.“ Dimitri segist halda að foreldrar hans séu í Brasilíu, og svo var bróð- ir hans, píanóleikarinn Vovka Ash- kenazy, að koma til landsins í gær. „Ég sé hann ekki oft. Hann á heima í Frakklandi en ég í Sviss. En hann ætlar að koma á tónleik- ana í Norræna húsinu að hlusta, ef hann þarf ekki að vera á æf- ingu.“ ■ LEIKLISTARFÉLAG SELTJARNARNESS Stofnað 1998 Leiklistarfélag Seltjarnarness sýnir leikritið Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson, leikstjóri Bjarni Ingvarsson í Félagsheimili Seltjarnarness MIÐAPANTANIR Í SÍMA 696 1314 Frumsýning miðvikudaginn 21. apríl kl 20 2 sýning föstudaginn 23. apríl kl 20 3 sýning laugardaginn 24. apríl kl 20 4 sýning sunnudaginn 25. apríl kl 15 SPILA Í NORRÆNA HÚSINU Tómas Guðni Eggertsson, Sif M. Tulinius og Dimitri Þór Ashkenazy koma fram á Háskólatónleikum í hádeginu í dag. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M FLYTJA LÖG GUNNARS REYNIS Í Gerðubergi í Breiðholti verða í kvöld haldnir tónleikar til heiðurs Gunnari Reyni Sveinssyni, þar sem flutt verður fjölbreytt úrval af tónsmíðum hans. Hættur að frelsa heiminn Víst er ég valtur og gleyminn, viðutan, hræddur og feiminn. En mér gagnast á móti sá gæðanna kvóti, að vera hættur að frelsa heiminn. ■ TÓNLEIKAR FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.