Fréttablaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 50
38 22. apríl 2004 FIMMTUDAGUR STARSKY & HUTCH kl. 6, 8 og 10.15 SÝND kl. 2 og 3.50 MEÐ ÍSL. TALI SÝND kl. 2, 6 og 8 MEÐ ENSKU TALI HHH Ó.H.T Rás 2 SÝND kl. 3 ÍSL. TAL SÝND kl. 3, 5, 8 og 10.15 B.i. 12 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 8 SÝND kl. 8 og 10.05 B.i. 16 WHALE RIDER kl. 5 og 8 Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki BESTA ERLENDA MYNDIN SÝND kl. 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! STARSKY & HUTCH kl. 10.30 B.i. 12 SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 16 Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk SÝND kl. 8 og 10.40 Sýnd kl. 2 og 4.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 3.20 og 5.40 MEÐ ENSKU TALI Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. HHH H.L. Mbl. Sýnd kl 2, 8 og 10.15 Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gaman- mynd um forsetadóttur í ævintýraleit! HHH kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur! SÝND kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 LÚXUS kl. 3, 5.40, 8.30 og 11.20 B.i. 16 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 FJÖLSKYLDUDAGAR 22.–25. APRÍL BJÖRN BRÓÐIR Íslenskt tal kl. 2 og 3.50 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 DREKA FJÖLL Íslenskt tal Forsýning kl. 3.50 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 KÖTTURINN MEÐ HÖTTINN Íslenskur texti kl. 2 og 4 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 HJÁLP ÉG ER FISKUR Íslenskt tal kl. 2 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 HHH kvikmyndir.com Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur! Viggo Mortensen í magnaðri ævintýra- mynd, byggðri á sannri sögu! SÝND kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 Í LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 og 10.20 HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk „Tær snilld“ HHHH HP kvikmyndir.com FJÖLSKYLDUDAGAR 22.–25. APRÍL BJÖRN BRÓÐIR Íslenskt tal kl. 3 og 5 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 ÁSTRÍKUR OG KLEÓPATRA Íslenskt tal kl. 3 og 5 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 LOONEY TUNES Íslenskt tal kl. 3 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 SÝND kl. 10 G O T T F Ó LK M cC A N N · 2 5 8 4 0 SMS TILBOÐ Gildir til 1. júní. SMS inneignin gildir innan kerfis Símans í 6 vikur. Til 1. júní færðu 300 kr. SMS gjafainneign ef þú fyllir minnst 2.000 kr. á Frelsi í heima- eða hraðbanka. Þú getur líka unnið frábæra vinninga, kíktu inn á siminn.is Mundu að allar rafrænar áfyllingar fyrir 1.000 kr. eða meira virkja Símavini. Ástarsaga dauðans Quentin Tarantino er séní.Hann hefur ítrekað staðfest það en aldrei með jafn miklum glæsibrag og með Kill Bill Vol. 2. Hvert snilldaratriðið kemur á eftir öðru í geggjuðustu orgíu ólíkra stílbragða, frábærra sam- tala, vísana í allar áttir, kostu- legra persóna, brjálæðislega vel valinnar tónlistar. Það er unun að horfa á þessa mynd. Keyrslan er töluvert hægari en í fyrri hlutanum en það gefur miklu meiri fyllingu þar sem tíminn er notaður til að dýpka söguna og skerpa persónurnar. Þá eru blóðsúthellingarnar öllu hóf- stilltari en það breytir því ekki að krassandi ofbeldi er til staðar í algerlega klikkuðum bardaga- atriðunum. Uma Thurman fer fyrir hópi frábærra leikara og gerir Brúð- ina að einni eftirminnilegustu kvenhetju kvikmyndasögunnar en hér fær hún tækifæri til að sýna mannlegar hliðar á konu sem kemst að því að það fer illa saman að vera morðingi og móðir. Thurman brillerar í túlk- un sinni á stúlku sem er dæmd til að drepa stóru ástina í lífi sínu eða falla ellegar fyrir hendi mannsins sem hún elskar. Rómeó og Júlía eru so last year eftir að maður hefur kynnst Bill og Brúð- inni. David Carradine fer á kostum í hlutverki Bills og setur feiki- lega sterkan svip á myndina með veðruðu andliti sínu og rámri röddu en senuþjófur þessarar myndar er Daryl Hannah sem er hreint út sagt frábær sem ein- eygða morðgellan Elle Driver. Sem heild eru Kill Bill Vol. 1 og Vol. 2 gargandi snilld og mað- ur getur ekki beðið eftir að sjá þær saman í röð en aðskildar stendur vol. 2 upp úr og það sem meira er hún getur staðið ein og sér og það má njóta hennar í botn án þess að hafa sáð fyrri hlutann. Ef um væri að ræða ritgerð um þann risahrærigraut sem bíó- menningin er þá fengi Vol. 1 9,5 en Vol. 2 hækkar einkunnina upp í 10. Þetta verður ekki betra. Þórarinn Þórarinsson Viðtal við bróður 14 ára stráksinssem kært hefur Michael Jackson fyrir kynferðisofbeldi lak til fjölmiðla á dög- unum. Viðtalið var tekið af sálfræð- ingi og kemur þar fram að Jackson hafi káfað á drengnum eftir að hafa svæft hann með áfengi. Jackson á einnig að hafa sýnt þeim klám á tölvu sinni, staðið nakinn fyrir framan þá á meðan þeir horfðu á sjónvarpið og fitlað nakinn við dúkku á kynferðislegan máta. Kæran á hendur Jackson er í sjö liðum og neitar popparinn öll- um sökum. Whoopi Goldberg bíður nú meðöndina í hálsinum eftir því að framleiðendur sjónvarpsþáttar hennar ákveði hvort þeir vilji halda framleiðslunni áfram. Gam- anþátturinn fékk slæma útreið gagnrýnenda en hlaut þó ágæt- is áhorf í Bandaríkjun- um. Whoopi viður- kennir að það sé frekar óþægileg til- finning að bíða og vita ekki hvort hún hafi vinnu eða ekki. Leikstjórinn Quent-in Tarantino grein- di frá því á dögunum að litlu hefði mun- að að leikarinn Warren Beatty hefði farið með hlutverk Bill í myndunum Kill Bill. Tarantino hafði hann upphaflega í huga þeg- ar hann skrifaði handritið en skipti svo um skoðun eftir að hafa lesið ævisögu leikarans David Carradi- ne. Þá hafi hann áttað sig á því að þar væri rétti maðurinn í hlut- verk bófans Bill. Tar- antino er víst búinn að lofa Beatty hlutverki í ein- hverri mynda sinna í framtíðinni. Leikarinn Brad Pitt neyddist tilað hætta að reykja á meðan tökur á Troy stóðu yfir. Hann segir að fráhvörfin hafi verið hræðileg og að hann hafi sakn- að sígarettunnar á hverjum degi. Þetta fór víst svo í skapið á honum að hann var reiðubúinn til þess að drepa einhvern. Í dag segist hann ánægður að hafa hætt þar sem reykingarnar hafi verið byrjaðar að hafa alvarleg áhrif á heilsu hans. Næsta september gefur Lucas-film út eldri Star Wars þrí- leikinn á DVD. Með útgáfunni fylgir heimildar- mynd um næstu og síðustu Stjörnustríðs- myndina, Episode III, sem kemur í bíó í maí á næsta ári. Í heimildarmyndinni verða sýnd skot úr myndinni og sagt frá því hvernig Anakin Sky- walker verður að hinum illa Darth Vader, eða Svarthöfða... pistlahöfundi DV. af fólkiFréttir Umfjöllunkvikmyndir KILL BILL VOL. 2 Leikstjóri: Quentin Tarantino Aðalhlutverk: Uma Thurman, David Carradine, Daryl Hannah .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.