Fréttablaðið - 25.04.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 25.04.2004, Blaðsíða 41
■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Blásarakvintett Reykja- víkur heldur tónleika í tónlistar- 34 25. apríl 2004 SUNNUDAGUR STARSKY & HUTCH kl. 6, 8 og 10.15 SÝND kl. 2 og 3.50 MEÐ ÍSL. TALI SÝND kl. 2, 6 og 8 MEÐ ENSKU TALI HHH Ó.H.T Rás 2 SÝND kl. 3, 5, 8 og 10.15 B.i. 12 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 8SÝND kl. 8 og 10.05 B.i. 16 WHALE RIDER kl. 5 og 8 Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki BESTA ERLENDA MYNDIN SÝND kl. 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! STARSKY & HUTCH kl. 10.30 B.i. 12 SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 16 Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk SÝND kl. 8 og 10.40 Sýnd kl. 2 og 4.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 3.20 og 5.40 MEÐ ENSKU TALI Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. HHH H.L. Mbl. Sýnd kl 2, 8 og 10.15 Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gaman- mynd um forsetadóttur í ævintýraleit! HHH kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur! SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 FJÖLSKYLDUDAGAR 22.–25. APRÍL BJÖRN BRÓÐIR Íslenskt tal kl. 2 og 3.50 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 DREKA FJÖLL Íslenskt tal Forsýning kl. 3.50 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 KÖTTURINN MEÐ HÖTTINN Íslenskur texti kl. 2 og 4 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 HJÁLP ÉG ER FISKUR Íslenskt tal kl. 2 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 HHH kvikmyndir.com Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur! Viggo Mortensen í magnaðri ævintýra- mynd, byggðri á sannri sögu! SÝND kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 Í LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 og 10.20 HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk „Tær snilld“ HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHHH HP kvikmyndir.com FJÖLSKYLDUDAGAR 22.–25. APRÍL BJÖRN BRÓÐIR Íslenskt tal kl. 3 og 5 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 ÁSTRÍKUR OG KLEÓPATRA Íslenskt tal kl. 3 og 5 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 LOONEY TUNES Íslenskt tal kl. 3 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 SÝND kl. 10 SÝND kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 LÚXUS kl. 3, 5.40, 8.30 og 11.20 B.i. 16 SCOOBY DOO 2 MEÐ ÍSL. TALI kl. 3 „Án efa ein besta myndin í bíó í dag.“ KD, Fréttablaðið hvað?hvar?hvenær? 22 23 24 25 26 27 28 APRÍL Sunnudagur Ljósmynda-listsýningin LESIÐ Í LANDIÐ HAFNARBORG, MENNINGAR- OG LISTASTOFNUN HAFNARFJARÐAR, STRANDGÖTU 34 OPIÐ Í DAG KL. 11.00 - 17.00. LEIKLISTARFÉLAG SELTJARNARNESS Stofnað 1998 Leiklistarfélag Seltjarnarness sýnir leikritið Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson, leikstjóri Bjarni Ingvarsson í Félagsheimili Seltjarnarness MIÐAPANTANIR Í SÍMA 696 1314 Frumsýning miðvikudaginn 21. apríl kl 20 2 sýning föstudaginn 23. apríl kl 20 3 sýning laugardaginn 24. apríl kl 20 4 sýning sunnudaginn 25. apríl kl 15 húsinu Ými. Yfirskrift tónleikanna er „Vorvindar glaðir og Vovka”. Gestur kvintettsins er píanóleikar- inn Vovka Ashkenazy.  20.00 Rússneski píanistinn Igor Kamenz flytur í Salnum, Kópa- vogi, tvær sónötur eftir Beet- hoven, númer 7 og númer 14 (Tunglskinssónatan), tvö ljóð eftir Scriabin og Sónötu í h-moll eftir Liszt.  20.00 Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar sýnir gamanóperuna Sígauna- baróninn eftir Johann Strauss yngri í styttri gerð í húsnæði Ís- lensku óperunnar. Hljómsveitar- stjóri er Gunnsteinn Ólafsson og leikstjóri Pétur Einarsson. Með einsöngshlutverk fara nemendur í Listaháskóla Íslands, Tónlistar- skólanum í Reykjavík, Nýja tón- listarskólanum og Tónlistarskóla Kópavogs  20.00 Óperudeild Nýja söngskól- ans „Hjartansmál” sýnir óperuna „Hvar er Fígaró?” í tónlistarhús- inu Ými við Skógarhlíð. Þessi upp- setning er sambland af óperum þriggja tónskálda, þeirra Giovanni Paisiello, Gioacchino Rossini og W.A. Mozart, um Fígaró. Stjórn- andi og leikstjóri er Guðbjörn Guðbjörnsson. Píanóleikari er Julian Hewlet.  21.00 Tríó Kára Árnasonar leik- ur á Múlanum í gyllta salnum á Hótel Borg. Ásamt Kára spila þeir Sigurður Flosason á saxófón og Tómas R. Einarsson á bassa. Á efnisskránni er tríótónlist í anda hljómsveita Elvin Jones og Joe Lovano, standardar og önnur þekkt stef í útsetningum tríósins. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóðleikhússins.  14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á stóra sviði Borg- arleikhússins.  14.00 Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóðleikhússins.  15.00 Leiklistarfélag Seltjarnar- ness sýnir Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson í Félagsheimili Seltjarnarness.  15.00 Leikhópurinn Á senunni sýnir á litla sviði Borgarleikhúss- ins sýninguna Paris at night, sem byggð er á ljóðum eftir Jacques Tríó trommuleikarans KáraÁrnasonar verður með tón- leika á Hótel Borg í kvöld. Tón- leikarnir eru á vegum djass- klúbbsins Múlans. Kári hefur verið með hljómsveit í nokkur ár. Yfirleitt hefur það ver- ið fjögurra manna hljómsveit með Kára á trommur og Sigurði Flosa- syni á saxófón, en síðan hefur verið misjafnt hverjir hafa spilað á bassa, gítar eða önnur hljóðfæri. „Í þetta skiptið verðum við að- eins þrír, og spilum án þess að vera með gítar, píanó eða annað hljómahljóðfæri til að styðja okk- ur,“ segir Kári. Með honum spila þeir Tómas R. Einarsson á bassa og Sigurður Flosason á saxófón. Kári segir það heldur erfiðara að spila án stuðnings frá hljómahljóð- færi á borð við gítar eða píanó, „en það er bara spennandi að glíma við. Þá þurfum við að standa okkur al- veg á eigin spýtur.“ Þeir ætla að flytja tríótónlist í anda hljómsveita Elvin Jones og Joe Lovano, standarda og önnur þekkt stef í útsetningum tríósins. „Meðal annars tökum við ábyggilega eitt Frank Zappa lag,“ segir Kári, en neitar að gefa upp hvaða lag það verður. Sjálfur seg- ist hann hafa lengi reynt að fá ýmsa félaga sína til þess að flytja með sér lög úr smiðju Zappa, og hefur greinilega loks orðið ágengt við það. ■ KÁRI, TÓMAS OG SIGURÐUR Spila djass á Múlanum í gyllta sal Hótel Borgar í kvöld. Tónleikar TRÍÓ KÁRA ÁRNASONAR ■ Verður með tónleika á Hótel Borg í kvöld. Einir og óstuddir www.nanathaistore.com Sími: 896 3536 · 5881818

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.