Fréttablaðið - 26.04.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 26.04.2004, Blaðsíða 26
Okkur datt í hug að setja uppbæði Brúðkaup Fígarós eftir Mozart og Rakarann frá Sevilla eft- ir Rossini,“ segir Guðbjörn Guð- björnsson söngvari, sem leikstýrir og stjórnar uppfærslu óperudeild- ar Nýja söngskólans Hjartans mál á óperunni „Hvar er Fígaró?“ „Við höfðum verið að velta því fyrir okkur hvora óperuna við ætt- um að setja upp en gátum ómögu- lega ekki gert upp á milli þeirra. En með því að taka þær báðar getum við sagt alla söguna og komum um leið fleiri aríum og smellum að.“ Óperur Mozarts og Rossinis eru báðar gerðar eftir leikritum frans- ka rithöfundarins Beaumarchais um Fígaró. Nemendur söngskólans fengu því það verkefni að semja handrit byggt á söguþræði beggja óperanna, auk þess sem atriði úr þriðju óperunni eru notuð. Sú ópera er eftir lítt þekkt tónskáld, Giovanni Paicello, og heitir Rakar- inn frá Sevilla alveg eins og ópera Rossinis. Fullvíst má telja að aldrei fyrr hafi heyrst neitt úr þeirri óp- eru hér á landi. „Ég hafði yfirumsjón með þessu og gagnrýndi, en það voru krakk- arnir sem sömdu í raun og veru al- veg nýja leikgerð upp úr sögunni. Svo bættust við einhverjir brand- arar og meira að segja nýjar per- sónur sem enginn kannast kannski við.“ Nýja óperan, sem er í fjórum þáttum, var frumsýnd í gærkvöld í tónlistarhúsinu Ými við Skógar- hlíð, þar sem söngskólinn hefur kennsluaðstöðu. Óperan er flutt með píanóundirleik, sem Julian Hewlett sér um. Aðeins tvær sýningar eru eftir, í kvöld og annað kvöld, og hefjast þær báðar klukkan átta. „Þetta er í annað skiptið sem ég set upp nemendasýningu fyrir söngskólann,“ segir Guðbjörn, sem stjórnaði í fyrra sýningu á óperu eftir fréttamanninn góðkunna Þór Jónsson. „Við höfum verið að æfa þetta alveg frá því í haust, en síðustu tvær vikurnar hafa verið mjög strembnar, eins og oft vill verða.“ ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Óperudeild Nýja söngskól- ans „Hjartansmál” sýnir óperuna „Hvar er Fígaró?” í tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð. Þessi uppsetning er sambland af óperum þriggja tón- skálda, þeirra Giovanni Paisiello, 26. apríl 2004 MÁNUDAGUR26 hvað?hvar?hvenær? 23 24 25 26 27 28 29 APRÍL Mánudagur PÉTUR PAN kl. 3.20 og 5.40 M/ÍSL. TALI PÉTUR PAN kl. 3.20 og 5.40 M/ENSKU TALI STARSKY & HUTCH kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 12 SCOOBY DOO 2 kl. 4 M. ÍSL. TALI SCOOBY DOO 2 kl. 6 og 8 M. ENSKU TALIDAWN OF THE DEAD kl. 10,20 B.i. 16TAKING LIVES kl. 8 og 10.05 B.i. 16 kl. 6 og 10LES INV. BARBARES kl. 10.30 B.i. 12STARSKY & HUTCH kl. 6 og 8WHALE RIDER SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.40 og 8 50 FIRST DATES kl. 3.40, 5.50, 8 OG 10.15 PASSION OF ... kl. 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 12 Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10 Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! Hvernig er hægt að verða ástfangin með augu alheimsins á þér? Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz HHH kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur! SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 LÚXUS kl. 5.40, 8.30 og 11.20 B.i. 16 HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHHH HP kvikmyndir.com HIDALGO kl. 6 og 8.30 B.i. 12 SÝND kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 Í LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 8 og 10.40 „Án efa ein besta myndin í bíó í dag.“ KD, Fréttablaðið GÆÐAVARA – BETRA VERÐ! All-Terrain-dekkin frá BFGoodrich hafa fyrir löngu sannað frábær gæði sín við íslenskar aðstæður. Þú færð þetta dekk á ótrúlegu verði hjá okkur. LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI JEPPADEKK • FÓL KSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK Dæludagar 23. apríl til 7. maí Ný og glæsileg fiskbúð opnar í Reykjanesbæ í dag Frábær opnunartilboð Opið til kl.18:30 alla virka daga Hringbraut 92, sími : 421-4747 p g Fiskbúðin Vík Gioacchino Rossini og W.A. Mozart, um Fígaró. Stjórnandi og leikstjóri er Guð- björn Guðbjörnsson. Píanóleikari er Julian Hewlet.  20.00 Skagfirska söngsveitin í Reykjavík heldur tónleika í Ytri-Njarð- víkurkirkju. Stjórnandi er Björgvin Þ. Valdimarsson og undirleikari er Dagný Björgvinsdóttir. Einsöngvarar eru þau Kristín R. Sigurðardóttir, Ragna S. Bjarna- dóttir, Magnús Sigurjónsson og Baldvin Júlíusson. ■ ■ FUNDIR  14.00 Kennsluréttindanemar í KHÍ og LHÍ standa fyrir ráðstefnu um sí- menntun á Íslandi í Kennaraháskólan- um. Framsögu hafa Jón Torfi Jónasson, Gylfi Einarsson, Björg Árnadóttir, Ingi- björg Hafstað og Ingibjörg E. Guð- mundsdóttir. Ný ópera um Fígaró HVAR ER FÍGARÓ? Þessi hópur hefur sett saman nýja óperu um rakarann Fígaró, sem unnin er upp úr óper- um þriggja tónskálda. ■ TÓNLEIKAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.