Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 33
ATVINNA 11 FASTEIGNIR Stýrimaður óskast á 60 tonna línubát sem gerður er út frá Norðurlandi eystra. Sími 896 8375. Atvinnutækifæri fyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt. Lítil blóma- og gjafavöruversl- un til sölu. Hægt að taka bifreið uppí. Uppl. í s. 896 6283. Bifvélavirki. Vantar vanan bifvélavirkja í vinnu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. gefur Ingvi í síma 565 4332 & 897 3150. Bílaspítalinn. Óskum eftir að ráða gröfumann á nýja 6” beltagröfu og traktorsgröfu. S. 893 2000. Hagkaup Smáralind. Okkur vantar starfsmann í leikföng. Vinnutimi er virka daga frá kl. 10-19 og annan hvern laug- ardag. Umsækjendur yngri en 18 ára koma ekki til greina. Við leitum að dug- legum, áreiðanlegum og stundvísum einstaklingi í þetta starf. Nánari upplýs- ingar veitir Anna Ingvarsdóttir á staðn- um eða í síma 530 1040 næstu daga. Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á M/b Klæng ÁR 20, sem gerður er út á snurvoðaveiðar frá Þorlákshöfn. Nánari uppl. gefur Kristjón í s. 852 5259 eða Hjörleifur í s. 893 2017. Langar þig að starfa á sendibíl í sumar? Helst meirapróf. Hafðu þá samband í síma 695 2589, Gunnar. Kvöldvinna-Símsala. Rótgróið markaðs- fyrirtæki óskar eftir sölufólki í kvöld- vinnu 2-5 kvöld í viku. Við leitum eftir fóki á aldrinum 23 og eldra, jafnvel miklu eldra. Verkefni sem auðveld eru í sölu - mjög góðir tekjumöguleikar. Upp- lýsingar eru veittar í síma 699 0005. Rótgróið markaðsfyrirtæki með góð verkefni óskar eftir símasölufólki frá kl. 9.00-17.00. Við krefjumst ekki reynslu - heldur veitum þér þjálfun. Starfið hent- ar vel þrítugum og eldri, jafnvel miklu eldri. Hringdu og fáðu upplýsingar í síma 533 4443 á daginn. Skemmtileg vinna Getum við bætt við okkur fólki til lengri eða skemmri tíma. Starfið fellst í sölu til fyrirtækja og stofnanna í gegnum síma. Vinnutími 10-17, hlutastörf koma til greina. Uppl. í síma 511 4501, Ístal ehf. Dugguvogi 10. Kjötvinnsla Aðstoðarfólk vantar í kjötvinnslu. Nánari upplýsingar í síma 577 3300. Gæða- fæði ehf. Starfskraftur óskast, 18 ára og eldri, til starfa á litlum skyndibitastað. Unnið er í hádeginu og 3 kvöld í viku 18-21. Uppl. í síma 866 9978 eftir kl. 13. Hársnyrtifólk athugið! Hef stóla til leigu á hársnyrtistofu í Mos- fellsbæ. Áhugasamir hafið samband við Hrefnu í síma 820 4091. Karlmaður óskar eftir atvinnu, skoða allt. Uppl. í s. 848 5071. Atvinna óskast Þroskaþjálfi óskast. Hlíðaskóli óskar eftir að ráða þroskaþjálfa í 80% starf skólaárið 2004-2005. Upplýsingar gefur Kristrún G. Guðmundsdóttir, skóla- stjóri í síma 552 5080 & kgg@is- mennt.is Hlíðaskóli Hamrahlíð 2, 105 Reykjavík. Sími 552 5080. Málarar Óskum eftir að ráða faglærða eða málara með umtalsverða reynslu til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að áhugasömum og traustum aðilum sem vilja taka þátt í spennandi verkefnum með okkur. Við bjóðum hvetjandi starfsumhverfi þar sem starfmenn eru hvattir til að taka ábyrgð og sýna frumkvæði. Nálgist umsóknareyðublöð á bg@simnet.is eða hringið á skrifstofutíma. Umsóknarfrestur er til 3.maí 2004. BG Málaraverktakar ehf Grófinni 8, 230 Keflavík bg@simnet.is Fax; 421-4611 S;421-4242 Ljósheimar - Lyftuhús Til sölu rúmgóð 100 fm íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er upprunaleg og laus strax. Verð 13,2 millj. ERON - EIGNASALA S: 515-7440 og 894-8905 eron@eron.is Sigurður Örn Sigurðason löggiltur fasteignasali Mjög snyrtileg 3ja herb. 82 fm íbúð ásamt 18,7 fm bílskúr. Parket er á öllum gólfum nema, baðh. sem er flísalagt og eldhúsið er með dúk. Ágætar innréttingar. Íbúðin getur verið laus við kausamning. V 15,9 m áhv. 3 m. OPIÐ HÚS FIMMTUDAG 29. APRÍL Á MILLI 18-20. BREKKUSTÍGUR 17. 2. HÆÐ. Verið velkominn! Óli og Ása taka vel á móti gestum.     ATVINNUHÚSNÆÐI Sölumaður: Örn Helgason, GSM: 696 7070 TIL LEIGU VIÐ SMIÐJUVEG Vorum að fá til útleigu 656 m2 efri hæð með góðri aðkomu, fallegu útsýni, stórum svölum á báðum hliðum og rúmgóðu anddyri. Verið er að gera upp hæðina og verður hún afhent öll nýuppgerð með þeim kröfum sem gerðar eru til skrifstofu- húsnæðis í dag og ef um semst er möguleiki fyrir leigjanda að hafa áhrif á innra skipulagi hæðarinnar. Hæðin hentar undir margskonar starfsemi og mögulegt er að skipta henni upp í smærri einingar. GISTIHEIMILI - BRAUTARHOLT Vorum að fá í sölu hæð sem verið er að breyta í gistiheimili. Hæð- in er 191,8 m2. Hún skilast innréttuð með 8 herbergjum fullbúnum til útleigu. Þar af verða þrjú herbergi með baðherbergi með stur- tu, litlum eldhúskrók með vaski og sjónvarpstæki. Fimm herbergi með sjónvarpstækjum aðgang að sameiginlegu klósetti, sturtu og eldhúsi með borðkrók við glugga. 33784 GRANDATRÖÐ Erum með til sölu 201 m2 og 402,2 m2 ( 538,9 m2 með millilofti ) hús- næði með allt að 7 metra lofthæð, tveimur innkeyrsludyrum, gluggum á fjórum hliðum, og ca 652 m2 lóð. Húsið er rúmlega fokhelt og selst í einum eða í tveimur hlutum hvor um sig 201,1 m2 með samþykki fyrir 68.8 m2 millilofti með góðum gluggum. Húsið er laust til afhendingar. FISKISLÓÐ - 101 RVK Gott 1684,7 m2 atvinnuhúsnæði við miðbæinn með góðum innkeyrsludyrum (5,5m á hæð x 4 m á breidd). Húsið er á tveimur hæðum. Jarðhæðin er 1.250 m2 sem skiptist í 850 m2 sal með allt að 8,6 m lofthæð og 400m2 sal með 3,5 m loft- hæð. Efri hæðin er 420 m2 er með allt að 5 m lofthæð. FLUGUMÝRI - 270 MBÆ Erum með í sölu gott 544.6 m2 atvinnuhúsnæði með 2.470 m2 lóð. Húsið er stór salur og viðbygging á tveimur hæðum. Húsið hentar undir margvíslega starfsemi. Það er með 5,2 til 7,5 metra lofthæð í sal, góðum þakgluggum, stórri lóð, stækkunarmöguleikum og með þremur stórum innkeyrslu- hurðum sem eru 4,5 m á hæð og 4 m á breidd. KLETTHÁLS - 110 RVK Vorum að fá í sölu 450 m2 rými í atvinnuhúsnæði á hornlóð, húsið er með 7 til 8,5 metra lofthæð og verður skilað með malbikuðum bílastæðum. Rýmið hentar undir margskonar at- vinnustarfsemi s.s. heildverslun, lager og verslun. Rýmið er með innkeyrsludyr og er 450 m2 að gólffleti og býður upp á möguleika á millilofti. 32261 SÍÐUMÚLI - 108 RVK Vorum að fá í sölu góða 193,4 m2 skrifstofuhæð með glæsi- legu útsýni. Hæðin verður afhent með nýju gegnheilu mahogy parketi á gólfum, stúkuð niður eftir óskum kaupanda með öll- um þeim kröfum sem gerðar eru til skrifstofuhúsnæðis í dag. Malbikuð bílastæði fyrir ofan og neðan hús. SUÐURHRAUN - GARÐABÆR Vorum að fá í sölu 526 m2 atvinnuhúsnæði með tveimur stór- um innkeyrsludyrum og malbikaðri lóð með góðu plássi fyrir gáma. Að innan er húsið tilbúið til innréttingar, fulleinangrað, klætt með stáli og með vélslípuðu gólfi. Salur er ca. 400 m2 með allt að 6 metra lofthæð og milliloft er ca. 136 m2 með 3 metra lofthæð. Innkeyrsludyrnar eru ca. 3,8 metrar á hæð. HVALEYRARBRAUT - 220 HAFNARF. Erum með í sölu vel staðsett at- vinnuhúsnæði á tveimur hæðum á góðri hornlóð. Húsið selst í heilu lagi eða í smærri einingum frá 270 til 1.080 m2. Húsið er með góðri lofthæð, 4 innkeyrsludyrum og 4 göngudyrum, tvær á hvorri hæð. Stór lóð og gott auglýsingargildi. DUGGUVOGUR - 104 352,7 m2 atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæðinni er skipt nið- ur í fimm skrifstofueiningar sem eru í útleigu. Efri hæðin er óinnréttuð og býður upp á mikla möguleika. Húsið lítur vel út, nýlega málað utan og skipt um járn á þaki. Lóðin er með bílastæðum. Húsið er vel staðsett stutt frá hafnarsvæði í miklu verslunar- og iðnaðar- hverfi. Stutt er á helstu umferðaræðar Reykjavíkur. EIRHÖFÐI - 110 RVK Erum með til sölu 672,2 m2 atvinnuhúsnæði með mikla mögu- leika. Húsið er með góðri aðkomu, góðu útisvæði, góðri loft- hæð og innkeyrsluhurð sem er ca. 5 metra há og ca. 3,5 metrar á breidd. Möguleg skipti á minni eign. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL 09:00 -18:00 OPIÐ LAUGARGAGA FRÁ KL 13:00 - 15:00 Fyrirtæki - TILBOÐ - HÚSGAGNAVERSLUN Erum með til sölu minni húsgagnaverslun með þekkt vörumerki, miðsvæðis í Reykjavík. Með í sölunni fylgja góð viðskiptasam- bönd, lager og góð viðskiptavild. Þessi verslun getur t.d. hentað fyrir hjón eða sem eining fyrir stærri rekstraraðila. Verð tilboð. 750Smáauglýsingar frá kr. – ef þú pantar á visir.is Smáauglýsingar sem allir sjá 515 7500 SMÁ AUGLÝSINGA SÍMINN ER 550 5000 Umbrotsmaður óskast Frétt ehf. óskar eftir að ráða umbrots- mann til sumarstarfa á tímabilinu 1. maí til 30. september. Umsækjendur þurfa að: - Vera vanir að vinna á Quark XPress. - Geta sýnt sjálfstæð vinnubrögð. - Vinna vel í hóp. - Vera stundvísir og samviskusamir. Reynsla af dagblaðaumbroti er nauðsynleg. Umbrotsdeild Fréttar ehf. kemur að útgáfu Fréttablaðsins, DV og Birtu. Vinnuumhverfi er lifandi og starfsandi góður. Umsóknir óskast sendar til: Frétt ehf. c/o „Umbrot“ Skaftahlíð 24 - 105 Reykjavík Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.