Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 47
35FIMMTUDAGUR 29. apríl 2004 Eru þeir ennþá að?“ spyrjamargir þegar maður minnist á Cannibal Corpse. Þrautseigja er einmitt orð sem lýsir þessum ágætu drengjum frá Buffalo hvað best. Til marks um það má geta þess að sveitin heldur upp á 15 ára afmæli á þessu ári og hef- ur aldrei slegið slöku við þrátt fyrir mannabreytingar inni á milli. The Wretched Spawn er níunda breiðskífa sveitarinnar og sýnir að hún er í stöðugri þró- un í tónlistarsköpun sinni. Það er af nógu að taka. Platan opnar á Severed Head Stoning, dæmi- gerðu Cannibal Corpse-lagi, mikil keyrsla, og sem fyrr syng- ur George „Corpsegrinder“ Fisher lítið um blómvendi og sleikipinna. Textarnir eru, eins og alltaf hjá Cannibalnum, í sjúklegri kantinum enda hefur það verið stefna þeirra frá upphafi að syngja um neikvæða hluti sem nýtast hlustandanum á jákvæð- an hátt samkvæmt liðsmönnum. Hljóðfæraleikurinn er eins og dauðarokk gerist best. Niður- stilltir gítarar spilaðir af mikl- um þéttleika, keyrsla í bland við hæga drungalega kafla og þó svo að tónlist af þessu tagi hljómi eins og grautur í eyrum margra munu margir reka upp stór eyru við færni þessara manna. Því til stuðnings ber helst að nefna lög eins og Frantic Disembowel- ment og Festering in the Crypt. Þar kveður við nýjan tón og í Bent Backwards and Broken fara gítarleikararnir Pat O’Brien og Jack Owen á kostum. Með þessari plötu er mönnum gert ljóst að þrátt fyrir að æðið fyrir dauðarokki hafi runnið sitt skeið er nóg að gerast í tónlist- inni enda vinsældir ekki mæli- kvarði á gæði. Dauðarokk hefur aldrei verið sterkara en einmitt í dag. Smári Jósepsson Umfjölluntónlist CANNIBAL CORPSE: The Wretched Spawn Fólk steikt á teini! GUMMA JÓNS ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA K Ö -H Ö N N U N • k a ll io r@ m a d .i s FÖSTUDAG 30.04.’04 FÖSTUDAG 30.04.’04 LAUGARDAG 01.05.’04 & TODMOBILE AÐEINS ÞESSA EINU HELGI VEGNA ÚTKOMU DVD DISKSINS „SINFÓNÍA“ ÚTGÁFUTÓNLEIKAR FORSALA MIÐA FRÁ KL. 13-17 FÖSTUD. OG LAUGARD. Á NASA FRÁ KL. 22 - 24ÚR SÁLINNI MIÐAVERÐ 2000 KR. – 1500 KR. Í FORSÖLU (ATH. SÍÐAST KOMUST FÆRRI AÐ EN VILDU!) CATS Í KÍNA Kínverskur dansari er málaður fyrir upp- setningu á söngleiknum Cats í Peking. Tíu Kínverjar voru valdir og þjálfaðir fyrir upp- setninguna, sem verður sýnd níu sinnum í höfuðborginni. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Vinsælustulögin TOPP 20 - X-IÐ 977 - VIKA 18 FLOAT ON Modest Mouse MATINÉE Franz Ferdinand SLITHER Velvet Revolver COLD HARD BITCH Jet CHANGE THE WORLD P.O.D. THE SEED The Roots THERE IS NO HOME FOR YOU HERE The White Stripes HUMAN CALENDAR The Moody Company TALK SHOW HOST ON A MUTE Incubus ANGEL IN DISGUISE Mínus RISING Doser FIT BUT YOU KNOW IT The Streets LOVE IS ONLY A FEELING The Darkness BIGMOUTH STRIKES AGAIN Placebo REAL A LIE Auf der Maur ORPHEUS Ash ONE Korn ECHO Trapt CATCH ME UP Gomez RIDE The Vines * LISTINN ER VALINN AF UM- SJÓNARMÖNNUM STÖÐVARINNAR MODEST MOUSE Íslandsvinirnir í Modest Mouse eiga topp- sæti X-listans, aðra vikuna í röð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.