Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 53
41FIMMTUDAGUR 29. apríl 2004 Pondus ARABÍUTÍSKA Þetta dress er hannað af sádi-arabíska fatahönnuðinum Zaki Ben Abboud og var meðal þess sem þessi fyrirsæta sýndi á tískusýningu í Beirút á föstudaginn. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Vinsælustuþættirnir TOPP 20 - VINSÆLUSTU SJÓNVARPS- ÞÆTTIR LANDSINS SAMKVÆMT GALLUP SPAUGSTOFAN RÚV - 57,8% LAUGARDAGSKV. MEÐ GÍSLA MARTEIN RÚV - 52,0% GETTU BETUR ÚRSLIT RÚV - 44,1% FRÉTTIR, VEÐUR, ÍÞRÓTTIR RÚV - 39,0% AF FINGRUM FRAM RÚV - 28,7% KASTLJÓSIÐ RÚV - 28,2% BRÁÐAVAKTIN RÚV - 25,1% TÍUFRÉTTIR RÚV - 24,0% INNLIT/ÚTLIT Skjár 1 - 22,7% SJÁLFSTÆTT FÓLK Stöð 2 - 22,6% BEÐMÁL Í BORGINNI RÚV - 21,6% AMERICAN IDOL Stöð 2 - 22,1% AMERICAN IDOL (ATKVÆÐAGREIÐSLA) Stöð 2 - 21,5% FRÉTTIR STÖÐVAR 2 Stöð 2 - 21,1% SURVIVOR Skjár 1 - 20,7% CSI Skjár 1 - 18,6% ÍSLAND Í DAG (18.30 - 19.00) Stöð 2 - 18,0% FRIENDS Stöð 2 - 17,0% ÍSLAND Í DAG (19.30 - 20.00) Stöð 2 - 16.7% ÍSLAND Í BÍTIÐ Stöð 2 - 16,4% Spaugstofan enn vinsælust en tapar áhorfi SJÓNVARP Samkvæmt nýjustu fjöl- miðlakönnun Gallups horfir enn rúmlega helmingur þjóðarinnar á gamanþætti Spaugstofunnar í hverri viku á laugardegi. Þátturinn missir þó töluvert áhorf frá síðustu könnun sem birt var í mars, eða um 5,3%. Þáttur Gísla Marteins, sem er áfram næstvinsælasti sjónvarps- þáttur landsins, sækir töluvert í sig veðrið. Hann bætir um 9,3% á sig í áhorfi og sækir fast á hæla Spaug- stofumanna. Áhorf á úrslitaþátt Gettu bet- ur, spurningakeppni framhalds- skólanna, þar sem Borgarholts- skóli tapaði fyrir Versló, var gífurlegt. Um 44% þjóðarinnar fylgdust með viðeigninni, sem var ein sú mest spennandi í sögu keppninnar en eins og margir muna réðust úrslitin ekki fyrr en í bráðabana. Sem fyrr á Ríkissjónvarpið flesta vinsæla þætti landsins enda mældist uppsafnað áhorf á stöð- ina yfir vikuna vera um 93,9%. At- hygli vekur að Skjár einn er aftur kominn yfir Stöð 2 í áhorfi en Skjárinn mældist með 71,4% upp- safnað áhorf yfir vikuna. Heilu prósenti yfir Stöð 2. ■ Skemmtanir um allt land Fjöldi skemmtikrafta kom samaná Hard Rock í gær til að kynna dagskrána á stærsta Sumarmóti Bylgjunnar til þessa. Sumarmót Bylgjunnar mun heilsa hlustendum sínum um allt land á laugardögum með heljarinnar veisluhöldum. Hressir krakkar um allt land fá tækifæri til að taka þátt í krakka- Idoli undir stjórn Kalla Bjarna en íslenska Idolstjarnan er kynnir Sumarmótsins og tekur sjálfur lag- ið í sumar. Skítamórall ætlar líka að ferðast um landið með Bylgjunni ásamt söngkonunni Yesmine Ols- son og þeim Bjarna töframanni og Pétri Pókus sem sjá um að töfra landsmenn upp úr skónum. Fleiri skemmtikraftar verða með í för og haldið verður golfmót á hverjum viðkomustað og slegið upp grill- veislu. Fyrsta Sumarmót Bylgjunnar verður haldið í Reykjanesbæ laug- ardaginn 5. júní. ■ Í SUMARSKAPI Söngkonan Yesmine kom fram ásamt fríðu föruneyti á Hard Rock í gær til að kynna Sumarmót BylgjunnarSPAUGSTOFAN 16 árum síðar hefur Spaugstofan aldrei verið vinsælli. Nú förum við á pöbbarölt sem gleymist seint! Fáðu þér smá gúllara fyrst! Ahh, vizkí! Ég elzka svona partí! Hei, Günther! Þetta er ekki appelsín! Já, taka bara vel á þessu! GÜNTHER! GÜNTHER! GÜNTHER! GÜNTHER! JÁÁÁ!!! DETTUM Í ÞAÐ!!! PARTÍ!!! Einmitt, partí! Öööhhh... ég get alveg út- skýrt þetta! Hef ekki áhuga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.