Fréttablaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 26
Húsakaup og Gamlhús kynna í dag þetta glæsilega endur - og nýbyggða tvíbýli. Húseignin er byggð í gömlum stíl með mjög góða staðsetningu ofan við götu og eru engin hús neðan við götuna. Hér eru í boði íbúðir í húseign með gömlum og fallegum stíl - hús með sál en við hönnun hússins og skipulag var leitast við að uppfylla allar nútímaþarfir og kröfur. Má þar nefna sér bílastæði, sér innganga, sér þvottahús, stórar svalir og fjölbreytta innréttingar- og nýtingar- möguleika. Báðar íbúðir hússins eru á tveimur hæð- um og eru engin sameiginleg rými. Húsið er annars vegar steinsteypt og hins vegar byggt úr timbri sem er járnklætt. Neðri hæðin er samtals 156 fm og þar er möguleiki á sér íbúðarrými á jarðhæð. Efri hæðin er 174,6 fm. Eignirnar eru seldar tilbúnar til innréttinga að innan en að utan er húsið fullfrágengið. Sölumenn og fulltrúi verktaka verða á staðnum í dag með frekari gögn og veita allar nánari upplýsingar LINDARGATA 60 TIL SÝNIS Í DAG Á MILLI KLUKKAN 14:00 OG 16:00 Suðurlandsbraut 52 Sími 530 1500Sérfræðingar í endurgerð gamallra húsa Björn Þorri Viktorssson. héraðsdómslögmaður og lögg. fasteignasali. Karl Georg Sigurbjörnsson. hæstaréttarlögmaður og lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 4a - 108 Reykjavík Fax 533-4811 - midborg@midborg.is Sími 533-4800 Opið mán.–fös. frá kl. 9-18, lau. frá kl. 11-14 Allar eignir á netinu: www.midborg.is Borgartún - Tækifæri. 5.210,9 fm. heil húseign í eigu Fasteigna ríkissjóðs. Eignin er vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík. Húsið skiptist í kjallara, þrjár góðar hæðir og ris. Húsnæðið er í dag sérinn- réttað fyrir lyfjafram- leiðslu, í kjallara og á 1. og 2. hæð. Á 3. hæð og í risi eru veislu- og sam- komusalir. Eignin getur hentað til margskonar framtíðarnota. 3. hæð og ris er til afhendingar nú þegar en kjallari 1. og 2. hæð um n.k. áramót. V. 340 millj. 4761 –Örugg faste ignav iðsk ipt i !         Til sölu Gaukur á Stöng Höfum tekið til sölumeðferðar allan rekstur þessa landsþekkta skemmtistaðar í hjarta borgarinnar. Öll leyfi til staðar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Akkurat fasteignasölu, Lynghálsi 4. AKKURAT // Lynghálsi 4 // Lögg. fasteignasali: Halla Unnur Helgadóttir - eins og þú vilt hafa það Hringbraut 103 - 101 Reykjavík Opið hús í dag milli tvö og þrjú Góð tveggja herbergja íbúð, á annari hæð í Vesturbænum. Íbúðin nýlega tekin í gegn að hluta. Tilvalin fyrir einstaklinga eða pör. Gunnar og Júlíus, sölufulltrúar Akkurat sýna íbúðina á milli tvö og þrjú í dag. AKKURAT // Lynghálsi 4 // Lögg. fasteignasali: Halla Unnur Helgadóttir - eins og þú vilt hafa það Lindarsmári - 200 Kópavogi Falleg eign á góðum stað Falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúð með stórum sólpalli miðsvæðis í Kópavogi. Vandaðar innréttingar og gott skipulag. Verð kr. 16,5 millj. Viggó, sölufulltrúi Akkurat tekur á móti fyrirspurnum í síma 824-5066. milli kl: 13 og 14 í dag eða á skrifstofutíma aðra daga. AKKURAT // Lynghálsi 4 // Lögg. fasteignasali: Halla Unnur Helgadóttir - eins og þú vilt hafa það 8 FASTEIGNIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.