Fréttablaðið - 04.05.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 04.05.2004, Blaðsíða 23
7 ATVINNAÞJÓNUSTA FUNDUR Þjónustumenn í Garðabæ. Kælismiðjan FROST ehf. óskar eftir að ráða þjónustu- menn til bæði framtíðarstarfa og sumarafleysinga. Æskilegt er að umsækjendur : - hafi reynslu af vinnu við kælikerfi, - 2.-3. stig vélstjórnar eða vélfræðimenntun, - séu reglusamir, - hafi góða þjónustulund, - geti unnið sjálfstætt. Starf þjónustumanna er mjög fjölbreytt og felst m.a. í uppsetningu nýrra kælikerfa og breytingum ásamt við- bótum á eldri kerfum, reglubundinni þjónustu, fjar- gæslu, og upptektum á kerfishlutum. Kælismiðjan FROST ehf. rekur tvær starfsstöðvar; höfuðstöðvar á Akureyri og útibú í Garðabæ. Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun, starfs- reynslu og fjölskylduhagi til: Kælismiðjan FROST ehf. Fjölnisgötu 4B 603 Akureyri bt. Framkvæmdastjóra eða á tölvupósti á frost@frost.is merkt “Starfsumsókn” eða hafi samband í síma 461-1700 / 894-4721. Kælismiðjan Frost ehf. frost@frost.is * www.frost.is Til sölu Sumarhús í Kjóabyggð í landi Borgaráss á Flúðum, (gegnt Ísabakka) við golfvöllinn. Húsið,sem stendur á 0,5ha leigulóð, er óvenju vandað og glæsilegt. Það er 75fm að grunnfleti með 25fm risi, sem getur verið sjónvarps- og eða viðbótar svefnrými. Allar nánari upplýsingar í síma 660-7640 og á vefslóðinni http://easy.go.is/sveit/ er að finna fleiri myndir.     Aðalfundur Samtaka lungnasjúklinga Fimmtudaginn 6. maí kl. 20.00 SÍBS húsinu að Síðumúla 6, gengið inn bakatil Félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í aðalfundarstörfum. FASTEIGNIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.