Fréttablaðið - 05.05.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 05.05.2004, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 5. maí 2004 27 THE PASSION kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 SÝND 5.50, 8 og 10.20 B.i. 16 Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is DAWN OF THE DEAD kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 8 og 10.10kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com Með Lindsay Lohan úr Freaky Friday Frábær gamanmynd um Drama- drottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta “idolið” sitt! RUNAWAY JURY kl. 5.30 og 10.10 SÝND kl. 6, og 10.30 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 SÝND kl. 6, 8 og 10.30 B.i. 16SCOOBY DOO 2 kl. 6 íslenskt tal SÝND kl. 6 Íslenskt tal MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA Jagúar keyrir á fullri ferð 800 7000 - siminn.is Aðeins hjá Símanum Ef þú hefur VIT valmynd hefur þú aðgang að öllu því sem skiptir máli um bíó. Þetta er einfalt, þú ferð bara inn í VIT valmyndina, velur þér flokka og færð sent SMS skeyti um hæl. Ef þú hefur ekki valmyndina, þá sendir þú SMS: vit kvik 1, á númerið 1848. Flokkarnir eru: Nýtt í bíó Kvikmyndahús Sýningartímar Gagnrýni Topplistar Væntanlegtí símann Fáðu sent allt um bíó þinn Hvert SMS skeyti kostar 19 kr. Að lifa út frá andlegum lögmálum í daglegu lífi Gloria D. Karpinski Örfá sæti enn laus á námskeiðin 5. maí mið. kl. 20.00 Fyrirlestur í Gerðubergi 7. – 9. maí Helgarnámskeið á Snæfellsnesi 15. – 16. maí Eins og hálfs dags námskeið í Mosfellsdal Upplýsingar og skráning: Monika s. 866 3516 Sigrún s. 849 1933 Jóhanna s. 899 0378 Sigurborg s. 866 5527 TÓNLEIKAR „Við höfum verið frekar lít- ið áberandi hér heima undanfarið eitt og hálft ár. Þess vegna langar okkur til að minna aðeins á okkur,“ segir Börkur Birgisson í hljómsveitinni Jagúar, og vill að það komi skýrt fram að hljómsveitin er hreint ekki hætt. „Við höfum varið eiginlega öllum okkar tíma og peningum til þess að vera erlendis og spila,“ segir Daði bróðir hans. Þeir hafa komið víða við á megin- landinu, meðal annars í Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Sviss og Bretlandi. Öll þessi spilamennska hefur skil- að þeim árangri að ný plata frá Jagú- ar, sem væntanlega kemur út í haust, verður gefin út samtímis hér á landi og í Bretlandi, og hugsanlega víðar. „Við erum eiginlega tilbúnir með nýja plötu. Allt efnið á hana er til, en það á bara eftir að taka það upp,“ seg- ir Börkur. Í kvöld og annað kvöld ætla þeir að spila á Gauknum. Búast má við skemmtilegum tónleikum, enda hef- ur lífleg sviðsframkoma þeirra ekki síst orðið til þess að halda nafni sveit- arinnar á lofti.Þeir bræður, Börkur og Daði, stofnuðu hljómsveitina fyrir sex árum ásamt nokkrum félögum sínum. Þeir hafa frá upphafi haldið sig við fönkið, enda setja lúðrarnir sterkan svip á tónlistina. Nýja platan verður sú þriðja sem þeir senda frá sér. Árið 1999 kom fyrsta platan, sem hét einfaldlega Jagúar. Síðan árið 2001 kom út platan Get the Funk Out. „Við erum kannski orðnir aðeins poppaðri upp á síðkastið, kannski vegna þess að nú erum við komnir með fastan söngvara.“ Strax á föstudaginn ætla þeir svo að halda enn eina ferðina út fyrir landsteinana, að þessu sinni til Þýskalands, þar sem þeir ætla að spila í Greifswald og Schwerin. Þeir sjá líka fram á að spila víða í sumar, þar á meðal í London og New York. Tónleikarnir á Gauknum hefj- ast klukkan tíu, bæði í kvöld og ann- að kvöld, og það kostar þúsund kall inn. ■ BÖRKUR OG DAÐI Hljómsveitin Jagúar verður með tónleika á Gauknum í kvöld og annað kvöld. Framleiðendur þáttanna umFrasier íhuga nú hvort þeir eigi að hefja framleiðslu á þátt- um sem fjalla um áframhaldandi ævintýri Frasiers. Eins og marg- ir muna kom Frasier fyrst fram í þáttunum Cheers, eða Staupa- steini, og Frasier-þættirnir fjöll- uðu svo um persónu hans eftir að hann fluttist til Seattle. Nú vilja framleiðendur athuga þann möguleika hvort grundvöllur sé fyrir því að fjalla um persónuna eftir að hann hætti á útvarpsstöð- inni. Leikarinn Kelsey Grammer er víst ekkert voðalega spenntur fyrir þessari hugmynd en vill ekki útiloka hana. Hann langar til þess að einbeita sér að kvik- myndaleik en ef það floppar verður þessi björgunarhringur úti um nokkra stund. Fim. 6. maí kl. 21 Fös. 14. maí kl. 21 Fös. 21. maí kl. 21 Fös. 28. maí kl. 21 Fréttiraf fólki FR ÉT TA B LA Ð IÐ /F RÉ TT AB LA Ð IÐ /G VA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.