Fréttablaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 20
19LAUGARDAGUR 22. maí 2004 MORRISSEY Angurværa skáldið og söngvarinn í the Smiths er 45 ára í dag. ■ ÞETTA GERÐIST ■ AFMÆLI Hver? Ég er kosningastjóri, kennari og leikhús- kona. Hvar? Nú er ég stödd á kosningaskrifstofu Baldurs Ágústssonar. Hvaðan? Ég er frá Akureyri. Hvað? Markmiðið er að koma Baldri á Bessa- staði. Hvers vegna? Við viljum bjóða Íslendingum ópólitísk- an forseta. Hvenær? 26. júní 2004. Hvernig? Með þínum stuðningi PERSÓNAN 800 7000 - siminn.is Við hjálpum þér að láta það gerast Frelsi í útlöndum N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M xx xx Frelsi í útlöndum er þjónusta hjá Símanum sem gerir þér kleift að nota frelsisnúmerið þitt erlendis. Þú skráir þig aðeins einu sinni og eftir það þarftu ekki að gera frekari ráðstafanir þegar þú ferð til útlanda. Skráðu þig í verslunum Símans eða á siminn.is og vertu í góðu sambandi við vini þína þegar þú ert í útlöndum. Skráðu þig og þú getur notað frelsisnúmerið þitt um allan heim Það kostar ekkert að skrá sig Býðstaðeins hjáSímanum Arnar Björnsson íþróttafréttamaður er 46 ára. Skólavarðan er falleg gata ogskemmtileg fyrir uppákomur af þessu tagi,“ segir Frímann Sig- urðsson, sem hefur ásamt Evu Rún Þorgeirsdóttur, Guðna Krist- inssyni og Sofiu Pihl skipulagt Dag Skólavörðustígsins. Fjölmargar uppákomur verða Íí boði í dag, þar á meðal sýnir Kramhúsið dans úti á götu og Mótettukór Hallgrímskirkju held- ur flóamarkað á kirkjutorginu og syngur. Einnig bjóða 12 Tónar upp á tónlistaratriði, Guðjón Friðriks- son sagnfræðingur verður á staðnum til að segja sögu Stígsins, Brúðubíllinn verður með sýning- ar og Kvennakór Reykjavíkur syngur. „Það er mjög gaman að vinna með öllu þessu listafólki og búð- unum á Skólavörðustígnum, og merkilegt að sjá hvað fólk er til- búið að leggja á sig til að lífga upp á götuna sína.“ Skipuleggjendurnir fjórir eru allir nemendur í skóla í Árósum í Danmörku. Þar er kennd svo- nefnd skapandi verkefnastjórnun, sem felst einmitt í því að halda utan um verkefni af þessu tagi. Dagur Skólavörðustígsins er reyndar prófverkefni þeirra í lok fyrsta ársins. ■ Blása lífi í Skólavörðustíginn FRÍMANN SIGURÐSSON, EVA RÚN ÞORGEIRSDÓTTIR, GUÐNI KRISTINSSON OG SOFIA PIHL Þau hafa skipulagt Dag Skólavörðustígsins, sem haldinn verður klukkan 11–16 í dag með ýmsum uppákomum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI TÍMAMÓT DAGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍGSINS ■ Fjölbreytt atriði verða á vegi vegfar- enda á Skólavörðustígnum í dag. HRAFNHILDUR HAFBERG Er kosningastjóri forsetaframbjóðandans Baldurs Ágústssonar 1819 Fyrsta alþjóðlega gufuskipsferðin hefst er skipið Savannah siglir frá Savannah. Ferðin endaði í Liver- pool þann 20. júní. 1955 Rokkarinn Jerry Lee Lewis giftist 13 ára frænku sinni. 1965 Ticket to Ride eftir Bítlana fer í fyrsta sæti bandaríska popp- listans. 1973 Bandaríkjaforsetinn Richard Nixon viðurkennir þátttöku sína í Watergate-hneykslinu. 1990 Microsoft setur forritið Windows 3.0 á markað. 1992 Bosnía, Króatía, Hersegóvinía og Slóvenía komast inn í Sameinuðu þjóðirnar. 1992 Johnny Carson stýrir síðasta þætti The Tonight Show á NBC-sjón- varpsstöðinni en síðan þá hefur Jay Leno stýrt þættinum. Eva Ásrún Alberts- dóttir söngkona er 45 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.