Fréttablaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 27
26 22. maí 2004 LAUGARDAGUR Það var mikið um að vera í íslensku þjóðlífi í síðustu viku. Ljósmyndarar Fréttablaðsins festu viðburðina á filmu nú sem endranær og þá ekki síður þau andartök sem rata ekki alltaf í fréttirnar en eru ekki síður upplýsandi og skemmtileg. Mótmæli og menn BEÐIÐ EFTIR METALLICA Allir miðar, 15 þúsund talsins, á tónleika rokkhljómsveitarinnar Metallica seldust upp eins og heitar lummur þegar formleg miðasala hófst á laugardaginn. Gríðarlega löng röð myndaðist þegar beðið var eftir opnun og seldust um þrjú þúsund miðar á fyrstu 17 mínútunum. MILLI TVEGGJA ELDA Kirkjukór St. Basil dómkirkjunnar í Moskvu söng á Listahátíð í Reykjavík. Spennan í íslenskri pólitík raskaði ekki ró eins Rússans þótt hann væri milli tveggja elda. STUND MILLI STRÍÐA Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Hjálmar Árnason og Ögmundur Jónasson slógu á létta strengi í þinginu á milli þess sem þau rifust um fjölmiðlafrumvarpið. RAUÐA SPJALDIÐ Ríkisstjórninni og Alþingi í heild sinni var sýnt rauða spjaldið á miðvikudaginn var þegar mótmælendur fjölmenntu á Austurvöll. Stefán Jón Hafstein var meðal mótmælenda en veifaði ekki rauða spjaldinu. SAMAN Í LIÐI? Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Jónína Bjartmarz, varaformað- ur alsherjarnefndar, ræddu málin í þingflokksherbergi Framsóknar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.