Fréttablaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 38
SMÁAUGLÝSINGAR Óska eftir að ráða fólk sem er vant smíðavinnu til starfa. Uppl. í s. 897 7689 og 566 7589. Barnafataverlsun óskar eftir starfskrafti á aldrinum 25-55 ára til afleysinga af og til. Uppl. í s. 869 2024. Starfskraftur óskast til að vinna við hross, tamningar og þjálfun. Uppl. í s. 435 1384. Vanur sjómaður óskast á 100 tonna snurvoðarbát, sem rær frá Hvamms- tanga. (Helst með vélstjóraéttindi) S. 855 5423 & 848 4218. Öflugur, sjálfstæður sölumaður óskast. Árangurstengd laun. Sími 691 6045. Au-pair. Íslensk fjölskylda með 4 börn, 3 á skólaaldri, í nágrenni Nijmegen í Hollandi óskar eftir Au-pair í lok ágúst til eins árs. Uppl. í s. 00 312 43483530 eða hronn@chello.nl Bókhald, hlutastarf. Óska eftir að ráða bókara í hlutastarf í fjárhagsb. og við- skiptamanna bókhald. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af TOK. Vinsamleg- ast sendið umsókn til haborg@haborg.is Sólbaðstofa óskar eftir brosmildu og þjónustuglöðu starfsfólki; í dag, kvöld og helgarvinnu. Aðeins 19 ára og eldri. Umsóknir og starfviðtöl í Lindarsól Bæj- arlind 14-16. Sunnudaginn 23 maí kl. 14 til 17. ATH upplýsingar ekki veittar í síma. Hjón í London óska eftir au-pair, til að gæta sonar okkar sem verður 3ja ára í haust. Þarf að byrja um 12 júní 2004 . Þarf helst að vera 20 ára eða eldri. Upp- lýsingar veitir Gunnhildur í síma: 00 44 7909 963 090. 22 ára lærður rafvirki óskar eftir sumar- vinnu helst við rafvirkjun S. 694 2320. 24 ára háskólanema vantar sumarvinnu frá 1. júní til lok ágústs. S. 692 2738. 30 ára kk óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hef 30 tonna réttindi, er vanur kokkur, vanur öllum veiðarfærum, hef verið með handfærabát og er með lyftara- próf og litla vinnuvélanámskeiðið. S. 483 1175 & 865 2464. Hörkuduglegur strákur á 20. aldursári óskar eftir vinnu. Vanur ýmsu m.a sjó- mennsku. skoða ALLT. Uppl. í s. 866 2655. 24 ra ára kk óskar eftir sumarstarfi tengt pípulögnum. Allt kemur til greina. S. 867 7245. Allar pizzur á matseðli á 1000 kr. Frítt hvítlauksbrauð fylgir með//Sótt. Opið frá kl. 16 til 22, alla daga. Pizza 67 Aust- urveri, s. 800 6767. Prins Polo Gæðingamót og úrtaka Fáks 2004 fer fram dagana 27.- 31. maí næstkomandi. Skráning verður í Félags- heimili Fáks laugardaginn 22. maí frá kl 10-13. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Þátttökurétt á Lands- mót fyrir Fák eiga 11 efstu gæðingar og 11 efstu í yngri flokkum. Tölt og kapp- reiðar eru opnar en gæðingakeppni og keppni í yngri flokkum einungis fyrir skráða félagsmenn Fáks. Athugið reglur um félagaskipti og nýskráningu í félag- ið. Gæðinganefndin áskilur sér rétt til að fella niður greinar verði þátttaka ekki næg. Skráningargjöld eru eftirfarandi: Gæðingakeppni, yngri flokkar, kapp- reiðar og tölt kr 2500 pr skráning. Utan- félagsmenn kappreiðar og tölt og 100 m skeið kr 3000 pr skráning. Pollaflokk- ur frítt. Allir hestar skulu vera grunn- skráðir í Worldfeng. Athugið að einung- is er tekið á móti skráningum þar sem kennitala knapa kemur fram sem og skráningarnúmer hests. Skráningarblöð liggja frammi á skrifstofu Fáks dagana fyrir skráningu. Athugið að skráning eig- enda í Wordlfeng verður að vera rétt og verður hestur í gæðingakeppni að vera í eigu félagsmanns Fáks og félagsmað- urinn skuldlaus við Fák. Handhafar far- andbikara eru beðnir að skila þeim á skrifstofu Fáks fyrir mótið. Einnig er keppt um Gregesen styttuna, glæsileg- an farandgrip sem veittur er snyrtileg- um keppanda sem klæddur er félags- búningi Fáks. Einnig eru í boði auka- verðlaun. Fundarboð Aðalfundur Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps verður haldinn mánudaginn 24. maí kl. 20.00 í ráðstefnusal Nýherja hf. Borg- artúni 37. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Ég er 54 ára kk reglus. Ég óska eftir að kynnast konu með náin kynni í huga. Þær sem hafa áhuga hringi í s. 820 3247. Fullorðin kona, nýflutt í bæinn óskar eftir félagsskap. Vill kynnast manni 65 ára eða eldri. Heiðarleiki og reglusemi. Svar með uppl. sendist til Fréttablaðs- ins, Skaftahlíð 24 merkt: “Sumar” eða á smaar@frettabladid.is Einkamál Fundir Tilkynningar TILKYNNINGAR Atvinna óskast ATVINNA 11 Viljum ráða nú þegar tvo harðduglega trésmiði í Hunnebeck uppsláttargengi að Grænumörk 2, Selfossi. Verða að hafa reynslu og verkgleði. Nánari upplýsingar veitir Baldvin, verkstjóri í síma 822 4431. VANDAÐIR FAGMENN MÓTAUPPSLÁTTUR Á SELFOSSI ÞEKKINGARFYRIRTÆKI Í BYGGINGARIÐNAÐI Sálfræðingur / Götusmiðjan Akurhól Óskum eftir að ráða sálfræðing í 100% starf frá og með 1. ágúst n.k. Húsnæði getur fylgt. Götusmiðjan er meðferðarheimili fyrir unga fíkniefnaneytendur. Unnið er m.a. út frá hugrænni atferlismeðferð. Krefjandi en skemmtilegt og gefandi starf. Umsóknum skal skila á elisabet@gotusmidjan.is fyrir 15. júni. n.k. Nýir heilsugæslulæknar Nýir læknar koma til starfa á Heilsugæslunni Salahverfi sem hér segir: Erla Gerður Sveinsdóttir 1. júní Rannveig Pálsdóttir 1. september Skúli Gunnarsson 15. október Þeir sem óska að njóta þjónustu þessara lækna geta skráð sig á Heilsugæslunni Salahverfi, Salavegi 2, Kópavogi, alla virka daga kl 8 - 17. Sími: 590 3900 Með kveðju Starfsfólk Heilsugæslunnar Salahverfi Innritun í tónlistarskóla í Reykjavík Nýtt miðlægt innritunarkerfi fyrir alla tónlistarskóla í Reykjavík verður tekið í notkun 25. maí næstkomandi. Til þess að skráningarkerfið virki strax að fullu, er óskað eftir því, að allar umsóknir nemenda fyrir næsta skólaár verði staðfestar með rafrænum hætti. Umsækjendur um tónlistarskóla (eldri en 18 ára) eða forráðamenn þurfa að fara inn á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, www.grunnskolar.is, eða Reykjavíkur- borgar, www.reykjavik.is. Smellið þar á merkið Rafræn Reykjavík og fylgið þeim leiðbeiningum sem þar eru. Sækja þarf um þjónustugátt (mínar síður) hjá Reykjavíkurborg og verður þar hægt að sækja um tónlistarskóla og fylgjast með stöðu umsóknar. Einnig eru þar upplýsingar um tónlistarskóla. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu geta fengið aðstoð í viðkomandi tónlistarskóla eða hjá Atla Guðlaugssyni ráðgjafa í tónlistarfræðslu á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000. www.grunnskolar.is www.reykjavik.is Smáauglýsingar sem allir sjá 515 7500 Pantaðu fyrir kl. 15 Pöntun á smáauglýsingu í Fréttablaðið á morgun verður að berast fyrir kl. 15 í dag Smáauglýsingar: 550 5000 Skaftahlíð 24 visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.