Fréttablaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 22. maí 2004 27 ing SJALDAN LAUNAR KÁLFUR... FH lagði KR að velli með einu marki gegn engu í opnunarleik Íslandsmótsins í fót- bolta um síðustu helgi. Jökull Elísabetar- son gerði heiðarlega tilraun til að sparka knettinum í Leif Garðarson, aðstoðarþjálfara FH, Leifur var þjálfari Jökuls fyrir nokkrum árum. VOGASKÓLI RÝMDUR Vogaskóli var rýmdur í vikunni þegar óprúttnir náungar sprengdu einhverskonar táragassprengju þar. Margrét Eiríksdóttir kennari ræðir hér við nemendur sína. EINMANA Á LISTAHÁTÍÐ Þórunn Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík, virtist heldur einmana á opnun Listahátíðar í Reykjavík sem fram fór í Listasafni Íslands. Leikkonan Gwyneth Paltrowfæddi dóttur á dögunum og þegar kom að því að skíra fylgdi hún ríkri hneigð fræga fólksins til að velja óvenjuleg nöfn. Dóttirin heitir Apple (epli). Frægir tónlist- armenn hafa valið börnum sínum enn furðulegri nöfn. Ein af dætr- um Bobs Geldof heitir Peaches, systur hennar heita Pixie og Fifi Trixibelle. Frank Zappa gaf börn- um sínum nöfnin Dweezil og Moon Unit. David Bowie valdi nafnið Zowie og Ringo Starr nefn- di son sinn Zak. Sonur Bono heitir Elijah Bob Patricius Guggi Q Hewson. Kokkurinn Jamie Oliver skírði dætur sínar Poppy Honey og Daisy Boo. Leikkonan Cate Blanchett valdi syni sínum nafnið Dashiell í höfuðið á Dashiell Hammett, höfundi Möltufálkans og leikarinn Pierce Brosnan skírði son sinn Paris. ■ GWYNETH PALTROW Eignaðist dóttur á dögunum og fylgdi sið fræga fólksins að velja afkvæminu einkennilegt nafn. Eplið hennar Gwyneth
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.