Fréttablaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 22. maí 2004 Áströlsku söngkonunniDannii Minogue, litlu systur Kylie, hefur verið sagt upp af útgáfufyrir- tæki sínu, Warner Records. Ástæðan er lítil sala á síðustu plötu henn- ar, Neon Nights. „Dannii mun ekki gefa út aðra plötu hjá Warner. Henni gekk vel á tímabili en hefur ekki selt ekki nóg af plötum til að fá nýjan plötusamning,“ sagði tals- maður hjá Warner. „Dannii varð fyrir miklum vonbrigðum en hefur heit- ið því að fá plötusamning annars staðar. Hún er að semja nýtt efni og vonast til að smærra útgáfufyrirtæki ráði sig. Þetta eru erfiðir tímar fyrir poppara og ég held að fleirum eigi eftir að verða sagt upp á næstunni.“ Ekki er langt síðan söng- konunum Holly Valance og Lisa Scott Lee var sagt upp hjá útgáfufyrirtækjum sín- um vegna dræmrar sölu. Dannii hefur aldrei náð lagi í efsta sæti breska vinsældar- listans en náði öðru sætinu með lagið I Begin To Wond- er. Síðasta lag hennar sem kom út á smáskífu, Don’t Wanna Lose This Feeling, fór í fimmta sæti listans. ■ Þungarokksveitin fornfræga,Van Halen, hefur tekið upp þrjú ný lög sem verður að finna á safn- plötu sveitarinnar, The Very Best of Van Halen, sem kemur í búðir í sumar. Lögin heita It’s About Time, Up For Breakfast og Learning To See. Sammy Hagar syngur lögin, en hann er kominn aftur í sveitina eftir átta ára fjarveru. Til stendur að fylgja plötunni eftir með tón- leikaferð, sem verður sú fyrsta síðan 1998. Á meðal laga á safnplötunni nýju verða þekktir slagarar á borð við: „Eruption, Jump, Panama, I’ll Wait, (Oh) Pretty Woman og Why Can’t This Be Love. Athygli vekur að engin lög af síðustu plötu sveit- arinnar, Van Halen III, frá árinu 1998 er að finna á safnplötunni. ■ EDDIE VAN HALEN Gítarleikarinn Eddie Van Halen og félagar í Van Halen voru upp á sitt besta í lok átt- unda áratugarins og byrjun þess níunda. Safnplata með Van Halen ■ TÓNLIST Dannii fær reisupassann ■ TÓNLIST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.