Fréttablaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 23
5 FASTEIGNGIR Kársnes. Kynning á skipulagi. Fimmtudaginn 27. maí n.k. verður kynnt tillaga að skipulagi Bryggjuhverfis í ut- anverðum Fossvogi ásamt frumdrögum að skipulagi Kópavogstúns (land Kópa- vogshælis). Kynningin fer fram í Félags- heimili Kópavogs, Fannborg 2 og hefst hún kl. 20:00. Skipulagsstjóri Kópavogs Til leigu Mjög skemmtilegt skrifstofuhúsnæði að Laugaveg 66. Hið leigða húsnæði skiptist í fjögur bil. Þrjú bilin eru á 3 hæð og eitt á annari hæð hússins. Hægt er að leigja allt saman eða hvert bil fyrir sig. Húsnæðið er mjög snyrti- legt tilbúið til notkunar. Tölvulagnir í hverju bili. Sér bílastæði eru á baklóð hússins. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu 101 Rvík fasteignasölu í sima 511-3101 eða 820-8100 Leifur. Kveðja Leifur. Opinn fræðsluráðsfundur í Iðnó 24. maí 2004 kl. 14:30-17:30 STAÐA STRÁKA Í SKÓLA Eiga strákar erfiðara uppdráttar í námi en stelpur? Hentar skólinn ekki þörfum stráka? Ef svo er, hvers vegna? Fyrirlesarar á fundinum eru: Inga Dóra Sigfúsdóttir frá Rannsóknum og greiningu Berglind Rós Magnúsdóttir, starfandi jafnréttisfulltrúi Háskóla Íslands Hafsteinn Karlsson, skólastjóri Salaskóla Júlíus K. Björnsson forstöðumaður Námsmatsstofnunar Fundurinn er fyrir foreldra, stjórnmálamenn, skólafólk, fræðimenn og aðra sem láta sig þjóðfélagsmál varða All ll ii rr vee ll koo mnii rr Fræðsluráð Reykjavíkur Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasal i O p ið h ú s í d a g f r á k l . 1 4 .0 0 -1 6 .0 0 Mjög björt og vel skipulögð 4ra herbergja 97,4 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Komið er inn í flísalagða forstofu með stórum skáp. Hol með fallegu eikarparketi á gólfi. Baðherbergi með baðkari, innréttingu og glugga. Tvö barnaherbergi og hjónaherbergi með útgangi út á rúmgóðar svalir, frábært útsýni. Stofa og borðstofa með eikarparketi á gólfi og útgangi út á stórar svalir. Eldhús bjart og rúmgott með borðkrók við glugga. Áhv. 3 millj. Verð 12,3 millj. (403) Anna og Pétur bjóða gesti velkomna í dag, sunnudag, frá kl. 14 - 16. Bjalla 2D. Teikningar á staðnum. Engihjalli 9 - laus í júní husavík – þar sem gott orðspor skiptir máli KÁRSNESBRAUT 11, KÓPAVOGI OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL 14 OG 16. Gott pallabyggt 163 fm einbýl- ishús í vesturbæ Kópavogs ásamt 36 fm bílskúr og fallegum garði. Húsið skiptist þannig: Komið er inn í forstofu , en inn af henni er lít- ið hol. Þar er salerni og til hægri er gott þvottahús. Þaðan er útgengi út í garð. Til hægri úr holi er gott svefnherbergi með skápum. Á öðrum palli eru stofur með útgengi út á verönd, eldhús með upprunalegri innréttingu og eitt svefnher- bergi/vinnuherbergi. Á þriðja palli eru tvö svefnherbergi, annað með skápum. og baðherbergi. V. 22.9 millj. Sölumaður Fasteignamiðlun- ar verður á staðnum og tekur á móti væntanlegum kaupendum. MARKARFLÖT 16, GARÐABÆ OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13:00 - 14:00. 286,50 fm einbýlishús með 2ja herb. aukaíbúð á jarðhæð ásamt 40 fm tvöföldum bílskúr eða samtals 326,50 fm á þessum vin- sæla stað í Flatahverfi Garðabæj- ar. Stærri íbúðin er m.a. þrjár rúmgóðar samliggjandi stofur með miklu útsýni, hjónaherb. með fataherb. og sérsnyrtingu, þrjú önnur svefnherb., sjónvarpsherb., rúmgott eldhús með góðum borðkrók, flísalagt baðherb. með gufubaði inn af, snyrtingu, þvottaherb. o.fl. Rúmgóð hellulögð suðurverönd. Minni íbúðin er um 60 fm með sér- inngangi, hún er stofa, svefnherb., eldhús og baðherb. Nýlegt þak og nýleg steniklæðning að utan. Falleg ræktuð lóð. Verð 38,5 millj. Húsið getur losnað fljótlega. Sölumaður Fasteignamiðlunar verður á staðnum og tekur á móti væntanlegum kaupendum. LANGAHLÍÐ 9 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14.00 OG 16.00. Í dag á milli kl. 14-16 verður opið hús að Lönguhlíð 9 í Reykja- vík. (Tómas á dyrabjöllu) Huggu- leg og nýuppgerð íbúð í nýlega endursteinuðu húsi við Miklatún. Íbúðin er á tveimur hæðum og er með nýlögðu parketi á öllum gólf- um nema baði. Svefnherbergin eru þrjú og tvær stofur og sjón- varpsherbergi. Eldhúsið er stórt og með L-innréttingu, sem er end- urnýjuð að hluta. Gaseldavél. Baðherbergið er flísalagt m. mósaik- flísum. V. 19.2 millj. áhv. 9,2 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL 09:00 -18:00 OPIÐ LAUGARGAGA FRÁ KL 13:00 - 15:00 HRAUNBÆR 46, ÍBÚÐ Á 3 HÆÐ Í dag á milli kl. 14-16 verður til sýnis 66,5 fm. tveggja herb. íbúð á 3.h. Íbúðin skiptist hol með skáp- um, rúmgóða bjarta stofu með út- gang út á stórar vestur-svalir, bað- herb. með baðkari, eldhús með nýlegri innréttingu og rúmgott svefnherb. með skápum. Á jarðhæð hússins er sér geymsla ásamt sér þvottaherbergi. Húsið Sölumaður: Örn Helgason, GSM: 696 7070 Valdimar, sölumaður 822 6439 BAKKI.COM FASTEIGNASALA 533 4004 SKEIFUNNI 4 Falleg mjög vel skipulögð tveggja herb íbúð í kjallara, 62,6 fm, lítið niðurgrafin í virðulegu húsi. Sérinngangur er í íbúðana á forstofu þar eru flísar á gólfi, gott skápapláss. Hol er með nýtt plastparkett á gólfi sem og á öðrum gólflötum. Svefnher- bergi er rúmgott með góðu skápa- plássi. Baðherbergi er með nýjum flísum, vask og blöndunartækjum, handklæðaofn. Eldhús er með fallegri eldri innréttingu. Lofthæð er mjög góð, íbúðin björt og notaleg. Búið er að draga nýtt rafmagn í íbúðina, einnig er skolplögn nýleg. Sérgeymsla. Þetta er virkilega góð íbúð sem vert er að kynna sér nánar. Árni tekur vel á móti þér milli kl 15-18 í dag. Verð 10,2millj Opið hús Mávahlíð 10 Lundur Tengingar Hafnarfjarðarvegar, Skeljabrekku og Nýbýlavegar. Kynning Miðvikudaginn 26. maí n.k.verða kynntar tillögur að skipulagi Lundar við Nýbýlaveg og tengingar Hafnarfjarðarvegar, Skeljabrekku og Nýbýlavegar. Kynningin fer fram í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2 og hefst hún kl. 20:00. Skipulagsstjóri Kópavogs

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.