Fréttablaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 40
23. maí 2004 SUNNUDAGUR ■ PÚ OG PA Eftir Söb ■ PONDUS Eftir Frode Överli Bíbb, Bíbb, Bíbb... Ég bara elska þetta hljóð! Já, Já... Þú færð þér öllara! Þú veist væntanlega hvað alkóhól getur gert heilabúinu þínu? Þegar ég var í á hús- mæðraskólanum - 63 fórum við í bekkjarferð til Köben... Það þróaðist fljótlega í sjóarafyllerí. Hvað ég er að meina? FYLLERÍ HEFUR AFLEIÐINGAR! Já ... Maður er náttúrlega með fullum fimm þegar maður tattó- verar Mikka Mús á magann og haförn með útbreidda vængi nið- ur eftir hryggsúlunni! Viltu sjá? Svona, svona... Við kaupum bara inn á Netinu, vinur- inn!! Svona... Þú skelfur greyið mitt. ..1 kg sykur... 2 lítrar létt- mjólk... Úps.. þarna rann óvart stór poki af flögum í körfuna... og herratímarit. NEI, NEI, NEI Leikkonan Sharon Stone söngbakraddir fyrir söngkonuna Lizu Minelli á samkomu í Cannes til styrktar alnæmisrannsóknum. Stone hafði tekið áskorun um að stíga á stokk fyrir um sjö milljón- ir króna. Sungu þær saman lagið All I Wanna Do (Is Have Some Fun) eftir Sheryl Crow. Stone lék á alls oddi á samkom- unni. Hún gerði góðlátlegt grín að frægu atriði úr mynd sinni Basic Instinct í spjalli sínu við söngvar- ann ráma Rod Stewart sem var í skotapilsi. „Ég spurði Rod hvað væri undir pilsinu og hann sýndi mér nærbuxurnar sínar,“ sagði Stone. „Allir vita að sjálfsögðu að ég klæðist ekki nærbuxum.“ Fjölmargar stjörnur voru á samkomunni, þeirra á meðal leik- stjórinn Quentin Tarantino, fyrir- sætan Eva Herzigova, leikarinn Kevin Kline og tennisdrottningin Serena Williams. ■ Söngkonan Sharon Stone STONE OG MINELLI Sharon Stone og Liza Minelli taka lagið í Cannes. ■ KVIKMYNDIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.