Fréttablaðið - 25.05.2004, Síða 27

Fréttablaðið - 25.05.2004, Síða 27
7 FASTEIGNIR Starfskraftur óskast til lagerstarfa. Starf- ið fellst í að sjá um vörumóttöku, pökk- un, og afgreiðslu á vörum til viðskipta- vina og á móttökustöðvar. Skil- yrði/hæfniskröfur: hafa reynslu af leger- störfum, skipulagshæfileika og al- menna tölvuþekkingu, vera stundvís, reglusamur, hafa bílpróf. Áhugasamir senda póst á Fréttablaðið merkt “lager og þjónusta” eða á smaar@frettabla- did.is Stutt verkefni á góðu kaupi. Traust fólk með bíl til umráða óskast. Sími 557 1000. Réttingar-Sprautun Óskum eftir vönu réttingarfólki, þarf að hafa unnið í Capas tjónaskoðunarkerfi og geta unnið sjálfstætt. Einnig bílamál- ara, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í s. 896 4214. Vantar stýrimenn til afleysinga og fast- ráðningar á ísrækju skip. Íshaf hf. s. 897 5090. Charlott undirföt, vill ráða nú þegar já- kvætt sölufólk víðsvagar á landinu til að selja glæsilegan franskan undirfatnað. Glæsilegar vörur, frábær verð, auðveld söluvara,mjög góðir tekjumöguleikar. Áhugasamir sendi tölvupóst á char- lott@simnet.is Vantar duglegan og reglusaman starfs- mann í aukavinnu á lager. Meðmæli æskileg. Umsókn sendist Fréttablaðinu merkt “DA” eða á smaar@frettabladid.is Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi í Kópavogi. Afgreiðslutími frá 14-19 og aðra hverja helgi. Ekki yngri en 25 ára. Reyklaus. Íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s. 820 7370. Kranamaður Óskum eftir vönum starfsmanni á bygg- ingarkrana. Uppl. í síma 660 9797. Trésmiðir Óskum eftir vönum smiðum í mótor- slátt og fl. Uppl. í síma 660 9797. EKKI GEFAST UPP. Aukatekjur / aðal- tekjur. www.simnet.is/gamanogalvara Við leitum að hressri og barngóðri manneskju, 18 ára eða eldri til að líta eftir tveimur börnum, ásamt að sinna léttum heimilsverkum. Ca 25-30 tímar á viku. Uppl. í s. 893 0096. Vélavörð og háseta Vantar nú þegar á 145 rúmlesta snur- voðabát sem gerður er út frá Þorláks- höfn. Nánari upplýsingar gefur skip- stjóri í síma 898 1886. 50 ára karlmaður óskar eftir starfi. Fyrri reynsla bifreiðasm, aðst. í pípul, vöru og rútubílstj, búslóðapakkari. Uppl. í s. 897 9218. Maður með meirapróf, rútupróf, vinnu- vélaréttindi og vanur tölvuvinnslu óskar eftir atvinnu. Sími 863 7756. Tæplega 20 ára k.k. óskar eftir vinnu. Uppl. í s. 865 5409 & 554 1842. Einkamál Tilkynningar TILKYNNINGAR Atvinna óskast Sólheimar, 104 Reykjavík 134 fm sérhæð - 28 fm bílskúr samtals 162 fm. Sérinngangur 4 svefnherbergi, stofa og borðstofa. Eldhús með borðkrók. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk í símum: 863-0402 / 520-9560Stærð: 134 2m² Bílskúr: 28 2m² Brunabótamat: 17,6 m. kr. Byggingarár: 1960 Ásdís Ósk Valsdóttir, sölufulltrúi 8630402 / 5209560 asdis@remax.is Verð: 19,9 m. kr. MJÓDD Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali Seljahverfi: stór kaupendalisti fyrir einbýli, raðhús, parhús og sérhæðir Setberg: rað/par/einbýli, amk. 3 svefnherbergi Linda- og Salahverfi: Raðhús eða parhús Selás: 4ra herbergja með bílskúr Hlíðar: sérhæð, 4 svefnherbergi Vesturbær: Sérhæð, a.m.k. 3ja herbergja Eldri borgarar: 2ja, 3ja og 4ra herbergja + bílskýli TIL LEIGU Veitingastaður í fullum rekstri í Grindavík er laus frá og með 1. september 2004. Miklir möguleikar fyrir hendi fyrir réttan aðila. Umsóknum skal skilað fyrir 10. júní. Nánari upplýsingar í síma 426 8400 AUGLÝSING um framboð og kjör forseta Íslands Frestur til að skila framboðum til kjörs forseta Íslands er fram á að fara 26. júní 2004 rann út föstudaginn 21 þ.m. Í kjöri til forsetaembættisins eru: Ástþór Magnússon Wium, Vogaseli 1, Reykjavík Baldur Ágústsson, Kleppsvegi 118, Reykjavík Ólafur Ragnar Grímsson, Bessastöðum, Bessastaðahreppi Framanritað er hér með auglýst samkvæmt lögum um framboð og kjörforseta Íslands, nr. 36 12. febrúar 1945. Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 22. maí 2004 Frétt ehf. • Skaftahlíð 24 • Dreifingarsími 515 7520 Við borgum þér fyrir hreyfinguna! Ert þú dugleg(ur)? Við hjá Fréttablaðinu og DV erum sífellt að leita að duglegu fólki. Fólki sem vill taka daginn snemma, ná sér í góða hreyfingu og fá borgað fyrir allt saman. Já, við erum að leita að blaðberum. Í okkar huga eru blaðberarnir okkar dugleg- asta fólk landsins. Þeir sem fylla þennan hóp eru duglegir og atorkusamir einstak- lingar sem eru líklegir til afreka á öðrum sviðum lífs síns. Einn af kostum þess að vera blaðberi er að fólk lærir að beita sig aga, sem nýtist þeim annars staðar í lífinu. Allir blaðberar okkar verða sjálfkrafa með- limir í Blaðberaklúbbi Fréttablaðsins. Blað- beraklúbburinn heldur árshátíð á hverju ári, gerir samninga um afslætti í verslunum fyrir blaðbera, veitir verðlaun þeim sem hafa starfað lengst og ýmislegt fleira. Við reynum að hugsa vel um okkar fólk. Hringdu núna og þú getur fengið borgað fyrir holla hreyfingu. Síminn er 515 7520 Með kveðju, dreifing ATVINNA TIL LEIGU/TILKYNNINGAR Þekkingarsetur á landsbyggðinni, menntun, rannsóknir, byggðaþróun Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands heldur ársfund sinn miðvikudaginn 26. maí 2004 í Hátíðarsal háskólans. Sérstakur gestur fundarins er Thomas Byrne, framkvæmdastjóri South-East Regional Authority á Írlandi. Dagskrá 13:30 Ávarp rektors Háskóla Íslands - Páll Skúlason 13:40 Stofnun Fræðasetra Háskóla Íslands - Rögnvaldur Ólafsson, forstöðumaður 14:00 Þekking sem hornsteinn byggðaþróunar - Karl Benediktsson, dósent HÍ 14:20 Research and regional development in Ireland - Thomas Byrne 14:40 Þáttur háskóla í þróun byggðar á Íslandi - Skúli Skúlason, rektor Hólaskóla 15:00 Kaffihlé 15:30 Kynning frá vinnuhópum (3 x 20 mín) 16:30 Panell, spurningar og umræður úr sal 17:00 Léttar veitingar Pantaðu fyrir kl. 15 Pöntun á smáauglýsingu í Fréttablaðið á morgun verður að berast fyrir kl. 15 í dag Smáauglýsingar: 550 5000 Skaftahlíð 24 visir.is Smáauglýsingar sem allir sjá 515 7500

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.