Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2004, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 25.05.2004, Qupperneq 39
39ÞRIÐJUDAGUR 25. maí 2004 17.00 Tólistartorg í Kringlunni. Raf- mögnuð nútíð með Hilmari Þórðarsyni og Ríkharði H. Friðriks- syni tónskáldum. Madonna neyddist til þess aðaflýsa fyrirhuguðum tónleik- um sínum í Ísrael eftir að henni bárust hótanir í bréfi frá öfgahóp á Gaza-svæðinu. Þar var börnum hennar hótað lífláti léti hún sjá sig í landinu. Sá sem skrifaði bréfið vissi greinilega heilmikið um börnin og varð það til þess að Madonna varð óttaslegin. Trúar- ofstækismenn á svæðinu eru heldur ekkert sérstaklega hrifnir af því að hún sé að boða út boð- skap Kabbalah, sem á rætur sín- ar að rekja í trú gyðinga. Það kom flatt upp á leikkonunaLindsay Lohan þegar banda- ríska slúðurpressan fór allt í einu að skrifa um brjóstin á henni. Eitt blaðanna hélt því fram að stelpan hefði farið í brjósta- stækkun og skrifaði heljarinnar grein um það. Stelp- an svaraði fyrir sig með því að benda á að hún væri nú aðeins 17 ára gömul og því enn í örum vexti. Hún sagðist þó bara sátt við það að greinar blaðanna væru að beina athyglinni að barmi sér. Britney Spe-ars þurfti að sitja með sárt ennið þeg- ar kollegi hennar Jessica Simpson land- aði aðalhlutverkinu í væntanlegri kvikmynd sem gerð er eftir sjón- varpsþáttunum Daisy Duke. Svo virðist sem frægðarsól Britney sé að að síga þessa dagana. Ekki bæt- ir skrautlegt einkalíf hennar upp á orðsporið. Tveir ferðavinningar fyrir fjóra; Flug, bíll og gisting í Billund og tveggja daga aðgangur í Legoland • Samsung myndavélasímar Gjafabréf í Kringluna • Fjölskylduspil • Kentucky máltíðir fyrir 4 Þjóðleikhúsmiðar fyrir 2 • Sigling með Snæferðum um Breiðafjörð • 26” reiðhjól • Bakpokar • 12 V kælibox í bíl Tjöld • Engjaþykkni í kassavís Vinninga skal vitja hjá Mjólkursamsölunni Bitruhálsi 1, fyrir 1. október 2004, sími 569 2200. Heimagisting Bryndísar og Bjarna www.come.to/billund fiú sér› strax hvort fla› leynist óvæntur gla›ningur í Engjaflykkninu flínu! Er vinningur í lokinu? 3 26” reiðhjól Siglingar um Breiðafjörð6 15 Gjafabréf í Kringluna 2 Flug, bíll og gistingfyrir 4 til Billund í viku Er vin nin gu r í l ok inu ? Tveggja daga aðgangur í Legoland www.ms.is Meira Engjaflykkniog flú gætir unni›aftur! 12 myndavélasímar Samsung X600 ■ LISTAHÁTÍÐ Í DAG LeikstjórinnQuentin Tar- antino sem var for- maður dómnefndar á Cannes-kvik- myndahátíðinni í Frakklandi varði þá ákvörðun að veita heimildar- mynd Michael Moore Gullpálmann, aðalverðlaun hátíð- arinnar. Hann sagði að nefndin hefði ekki valið myndina vegna þess að hún sé pólitísk, heldur vegna þess einfaldlega að þetta var besta myndin á hátíðinni. Hann á að hafa hvíslað þessu í eyra Moore upp á sviði rétt áður en hann flutti þakkarræðu sína. ■ FÓLK Í FRÉTTUM Tónlistarlandslið Íra og Ís-lendinga leiða saman hesta sína á tónleikum um næstu helgi. Ekki láta þau þó þar við sitja því Bretinn Damon Al- barn og færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir munu slást í hópinn. Hersingin er nú sam- an komin í æfingabúðum að Hvítársíðu í Borgarfirði til að stilla saman strengi sína. Verkefnið byggir á gömlum tónlistararfi þjóðanna en að sögn kunnugra blandast hinn íslenski og írski tónlistararf- ur einstaklega vel saman. Tveir af fremstu tónlistar- mönnum þjóðanna, þeir Donal Lunny og Hilmar Örn Hilm- arsson hafa yfirumsjón með verkefninu. Donal Lunny er þekktur af starfi sínu með mörgum af fremstu tónlistar- mönnum Íra og má þar nefna hljómsveitina U2 og Sinéad O’Connor. Meðal þeirra sem fram koma eru Írarnir Róisín Elsafty og Cora Venus Lunny og Íslendingarnir Bryndís Halla Gylfadóttir og Steindór Andersen. Tónleikarnir verða í Laug- ardalshöll laugardaginn 29. maí og hefjast klukkan 21. ■ Írland, Ísland, Damon og Eivör ■ TÓNLIST KLAPPAÐ OG KLÁRT MEÐ UNDIRRITUN Fulltrúar Listahátíðar og Landsbanki Íslands skrifuðu undir kostunarsamning írsk- íslensku tónlistarhátíðarinnar í Grasagarðinum í gærmorgun. SVEIFLAN TEKIN Hluti írsk-íslenska landsliðsins í tónlist sýndu hvað þeir geta í Grasagarðinum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.