Fréttablaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 42
25. maí 2004 ÞRIÐJUDAGUR34 ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST YOU GOT SERVED kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10 SÝND kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30 B.i. 12 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS VIP. kl. 4 og 8 KILL BILL kl. 8 og 10 .50 B.i. 16 KILL BILL LÚXUS kl. 5.10 og 10.50 PÉTUR PAN kl. 3.40 og 5.50 M/ÍSL. TALI TOUCHING THE VOID kl. 5.45 og 10ANYTHING ELSE kl. 6 og 8 SÝND kl. 6, 8 og 10.30 B.i. 12 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.45, 8, 9 og 10 Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. FRÁ MEISTARA SPENNUNNAR LUC BESSON KEMUR TAXI 3HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á Íslandi Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! ELLA Í ÁLÖGUM Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna DREKAFJÖLL kl. 3.45 M/ÍSL. TALI CONF. OF A DRAMA QUEEN kl. 4 og 6 SCOOBY DOO 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á ÍslandiBrad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! FORSALA HAFIN! Sænska leikkonan Britt Eklandvar yfir sig hrifin af myndinni The Life and Death of Peter Sellers. Myndin var frumsýnd á Cannes og fjallar að miklu leyti um ástarsamband hennar og gamanleikarans Peter Sellers, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Inspector Clouseau í Bleika pardusar-myndunum. Hún fór í boði leikkonunnar Charlize Theron á myndina en hún leikur einmitt Ekland í myndinni. Upp- haflega hafði Ekland sagt að það væri hrein vitleysa að ráða Theron þar sem þær voru ekkert líkar. Eftir myndina sagði hún að óskarsverðlaunaleikkonan hefði staðið sig eins og hetja. Paris Hiltonhneykslaði gesti í veislu í Los Angeles á dögunum. Hún og vin- kona hennar spurðu klám- myndaleikar- ann Ron Jer- emy hvort þær mættu sjá á honum typpið, en hann er þekktur fyrir lengd sína. Hann samþykkti það auðvitað en einung- is með því skilyrði að hann fengið að sjá á þeim brjóstin. Þríeykið fór því rakleiðis inn á næsta salerni þar sem allir flettu upp um sig. Stúlkurnar voru gapandi eftir sýn- inguna og viðurkenndu fúslega að stykkið væri stærra á Jeremy en kærustum þeirra. ■ FÓLK Í FRÉTTUM Tónlistarmaðurinn Ryan Adamsætlar að gefa út útgáfu sína af Oasis laginu Wonderwall á smáskífu í næsta mánuði. Lagið er að finna á breiðskífu hans Love is Hell en út- gáfufyrirtæki kappans ákvað að skera plötuna niður í tvær og gefa út í sitt- hvoru lagi. Ástæðan er sú að platan þótti of tilfinningalega þung. Þar tapp- ar hann allverulega af sálinni en plat- an ætti að skila sér í búðir fljótlega. Útgáfa Adams af Oasis-laginu hefur verið til skipta á netinu í rúmt ár en það hefur lengi verið á tónleikadagskrá hans. Ef útgáfa hans nær vinsældum verður það þriðja útgáfa lagsins sem kemst á vinsældarlistana. Fyrst slógu Oas- ismenn rækilega í gegn með það lag árið 1995 og gamaldagsútgáfa Mike Flowers fylgdi strax í kjöl- farið. ■ Wonderwall aftur slagari? Hamsturinn Rusher fráGloucestershire, Englandi, slapp lifandi undan verstu martröð sinni þegar afturendi hans sogaðist inn í rör ryksugu. Ástæðan var sú að eigandi hans hefur verið duglegur að gefa skepnunni að borða og því er Rusher frekar mikill í holdum. Rusher er aðeins níu mánaða gamall og er mikill sprelligosi. Hann á það til að strjúka úr búri sínu og það hafði hann einmitt gert þegar móðir eigandans ákvað að taka til í herbergi sonar síns. Hún sá hamsturinn ekki fyrr en of seint og Rusher sogaðist inn í rörið. Þyngd hans varð til þess að hann festist í rörinu í stað þess að fara alla leið í pokann, en það hefði orðið honum að bana. Til allrar lukku starfar heimil- isfaðirinn sem dýralæknir. „Rusher festist í rörinu, en Am- anda sá hann strax og slökkti strax á vélinni;“ sagði Nick, faðir eigand- ans og dýralæknir, í viðtali við The Daily Express. „Sem betur fer fyllti hann upp í rörið og fór því ekki alla leiðina í mótorinn. Ef hamsturinn hefði verið mjór hefði þetta farið mun verr.“ Heimilisfaðirinn fjarlægði Rusher úr rörinu og fór með hann á stofu sína í læknisskoðun. Rusher reyndist í lagi og er kominn aftur í búrið sitt. ■ RYAN ADAMS Er víst örlítið blúsaður þessa dagana og nýja platan eftir því. Söngkonan Madonna ætlar að „ráð-ast á skilningarvit áhorfenda“ í nýjustu tónleikaferð sinni, Re-In- vention. Meðal annars verður boðið upp á nýstárlegar útsetningar á gömlum slögurum á borð við Into the Groove. Við það lag munu dansarar klæðast skotapilsum auk þess sem sekkjapípur verða á meðal leikmuna. „Við ætlum að spila gömul og ný lög,“ sagði Madonna. „Ég ætla að spila lög frá öllum ferlinum, á öðruvísi hátt en nokkru sinni fyrr. Um það snýst nefnilega lífið.“ Fleiri lög á dagskránni verða með- al annars Papa Don’t Preach, Express Yourself, Like a Prayer og Vogue. ■ Offita varð hamstri til björgunar á lífshættulegri stund. ■ SKRÝTNA FRÉTTIN Hamstur festist í ryksuguröri Dansarar í skotapilsum MADONNA Ætlar að ráðast á skilningarvit áhorfenda í nýjustu tónleikaferð sinni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.