Alþýðublaðið - 23.06.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.06.1922, Qupperneq 1
 IQ2S Föstudaginn 23. júní. £41 töiubiað -I. H. rS *Ij 11 llí. 53L er listi Alþýðuflokksins. I’ið, sero úr bænum farið* munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. eg kosRingarnar. ]a|oaSarsie|aaii Munid eftir skemtiför verklýðsfélag- anna á sunnudaginn, 25. júní. Bragi syngrar., Þnð er aú í snaað sian, að Alþýðuflokkurina setur frí.m ilstat til landskjö s. í fyrra sinnið, árið 1916, var flokkurícn nýstofnaður <ög stefaa h»ns því eðlilega Iftt kunn; ssmt skorti flokkinn ekki nema fá atkvæði ti! þess að Isotaa manni icn í þingið. ' Nú er öðru mali að gegna, því islenzki verkalýðarinn er búinn að sjá, að Alþýðufiokkurlnn, jafn áðarmenn, eru þeir cinu, sera treyst andi er til að bera fram ktöfur verkamaúna og fá þeim fram- gengt. Vegna þess er alþýða manna hér yfirleitt að skipa sér nndir merki Alþýðuflokksins, sem er ofureðiilegt, þvf Alþýðuflokk urinn er einmitt sá flokkur, sem allir eigá sð fylgja, sem vilja vinna að heili sinni og annara án þess að skaða aðra með því. En þetta er ekki nóg Það á hver tsiend- ingur að g nga undir merki al þýðunnar, og það verður ekki langt að blða þeas. Hver einasti maður hlýtur að fylgja jafnaðarmönnum að máium, þegar hann hefír fengið nægílega þekkingu á gtundvelli jafnaðar stefnunnar, svo framarlega sem eiginhagsmunahvatir hiutaðeiganda ekki spilla hugsunarhætti hans. Á meðan menn skortir þekk ingu á stefnunni, er ekki nema eðliiegt, að þeir séu efasamir um ágæti hennar. Þegar þess er og gætt, að þeir menn, sem nú hafa vöidin hjá þjóðunum, hafa um langt skeið dregið múgina á eftir sér með fögram loforðum um endurbætur á öllum sviðum, en slík loforð hafa venjuíega verið liaiia endasiepp, þá hefir alþýðan orðið fyrir stöðugura vonbrigð uúi og undirhyggju, sem e« mjög óholi a!lri msimiög Af þessu Íeíðír, að fólk er f fyrstu efasiimt með að leggja tú á boðskap jafnaðarmanna; þessa tortrygui fólksins hafa andstæð- ingar aiþýðannar lfka óspert not að sér. Það er ekki svo sjaidan, að hinir svörnu fjaedmenn aiþýð- unnsr og hennar hagsmuna láta sér um munn fara, að það hafi Iftið að þýðs að styðja jafnaðar menn tii valda, þvf þeir svfki al veg eins og „hinír*. Það er.þvl ekki úr vegi að skýra það dálft ið, hvers vegna það er engin hætta á þvf, að foringjar alþýð unnar svfki, þegar þeir eru komn ir til valda. Eins og nú standa sakir ( heim inum, þá verður það hlutskifti þeina manna, sem vilja Ieiða þjóð iraar til sannrar veiliðunar og menningar, að vera misskiidir, of sóttlr og yfirleitt svfvirtir svo sem kostur er, af hálfu þeirra manna sem berjast á móti réttiátu þjóð- féiagsfyrirkomulagi. Það hefir jafa- vei komist svo langt, að verka mannaieiðtogar hafa bæði verið gerðir iandrækir og drepnir án saka. Finst nú mönnum beint glæsilegt eða arðvsnlegt að verða fyrir slíkuí Nei. En alþýðuleiðtogarnir eru ielðtogar lýðsins sökum þess, að þeir iifa ( fullvissu um það, að þeir séu að vinna mannkyninu ómetan iega farsæld. Vegna þeirrar óbif andi sannfæringar geta þeir jafn- vel lagt lífið f sölurnar fyrir hug sjón sína. Af þessu leiðir þáð, að ekki er nein hætta á þvi, að foringjar jafnaðarmanna svíki loíorð sin. Nú sem stendur getur sá maður látið sér Ifða betur, sem er f and- stöðu við jafnaðarmenn, vegna þess sð þeira megin er afturhaldið, pehingaskrillinn, en hinu megin er 'órtigalýðurinn og hin göfuga hugsjón um framtfðarskipulagið, og það hefir lengst werið venjan f þessu gamla og aflóga þjóðfé- lagi, að hugijónamönnunum hefír ekki veiið hampað á baki „gull~ kál/sins“, enda munu þeir ekki kæra sig svo mjög um þ&ð. En eftir því sem jafnaðarstefnan festir betur rætur i þjóðllfl voru, eftir þvf hreinsast betur hið rotna og eitraða úr hugum manna. Það verður farið að meta menn eftir manngildi, en ekki peningum, eins og nú á sér stað. Nú segja eiginhagsmunamenn- irnir enn fremur, að það sé engfn sönnun fyrir því, að þjóðféiags- skipulag það, sem jafnaðarmenn haldi fram, geti biessast, þegar það er komið á, enda þótt þeir, sem nú berjast fyrir jafnaðarstefn- unni, svíki ekki köllun sfna, þá geti þeir, sem með völdin fari, þó hugsað jafnvei eingöngu um sjáifa sig, sökum þess, að þá sé það ekki iengur hugsjón, sem fáir menn berjast fyrir, heidur skipulag, sem allur almenningur verði að starfa að og viðhalda. Það er að nokkru leyti eðliiegt, að sumir, sem litia þekkingu haía á jafnaðarstefnunni, hugai svona t fyrstu. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.