Fréttablaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 51
39FIMMTUDAGUR 27. maí 2004 ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST A-LISTI RÁSAR 2 - VIKA 21. LOVE SONG 311 FALLEGUR DAGUR Bubbi og Bang Gang HALLÓ - SÖGUSTELPA Dúkkulísur GILDAS PRAYER Earth Affair ásamt Morten Harket MATINÉE Franz Ferdinand CATCH ME UP Gomez ÉG SKAL VAKA Gummi Jóns EVERYBODY¥S CHANGING Keane WHERE ARE WE RUNNIN? Lenny Kravitz IRISH BLOOD, ENGLISH HEART Morrissey WHAT AM I TO YOU Norah Jones ROSES Outkast FLAMBOYANT Pet Shop Boys TAKE YOUR MAMA OUT Scissor Sisters SO SAYS I The Shins RUN Snow Patrol B-LISTI RÁSAR 2 - VIKA 21. UPPBOÐ (VILTU Í NEFIÐ?) Á móti Sóldögg LÖGMÁLIÐ Ber ERTU ÞÁ FARIN? Bogomil Font HOLD ON TO ME Courtney Love WHAT’S YOUR NUMBER? Cypress Hill HAUNTED Deep Purple SKILABOÐ TIL SÖNDRU Eyjólfur Kristjánsson LOOK WHAT YOU’VE DONE Jet SUNNUDAGSMORGUN Jón Ólafsson HEAVEN Jónsi NOSIRRAH EGROEG Lokbrá SING FOR ABSOLUTION Muse MUSICOLOGY Prince SAIL ON Regína Ósk ÞAÐ ER Í LAGI Straumar og Stefán COUNTRY Tenderfoot WASH IN THE RAIN The Bees SUMMER SUNSHINE The Corrs LOVE IS ONLY A FEELING The Darkness LIVE WAITED SO LONG The Stands MEÐ ÞÉR Von - Lög á A-lista eru leikin örlítið oftar en lög á B-lista. [ RÁS 2 ] MEST LEIKNU LÖGIN Á RÁS 2 Nú getur þú tryggt þér síðustu sætin í sólina þann 9.júní á hreint ótrúlegum kjörum og tryggt þér síðustu sætin til Benidorm, þessa vinsæla áfangastaðar. Sumarið er komið á Spáni og hér getur þú notið lífsins við frábærar aðstæður og nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Þú bókar ferðina og 3 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir í fríinu. Stökktu til Benidorm 9. júní frá29.995.- Kr. 29.995.- M.v. hjón með 2 börn, 2 – 11 ára, f l u g , g i s t i n g , s k a t t a r . Staðg reiðsluverð, v ikuferð. 9.júní. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800.- Almennt verð, Kr. 43.990.- M.v. 2 í íbúð/studio, flug, gisting, skattar. 9.júní, Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800.- Almennt verð, kr. 41,950.- Val um 1 eða 2 vikur Bítillinn fyrrverandi, PaulMcCartney, hefur heitið á George W. Bush Bandaríkja- forseta og Tony Blair, forsætis- ráðherra Bretlands, að binda endi á stríðið í Írak. McCartney, sem er 61 árs, seg- ist hafa fyllst viðbjóði þegar hann frétti af pyntingum hermanna á íröskum föngum. Segir hann að nýtt Víetnamstríð eigi sér stað í Írak. „Ástandið fer sífellt versn- andi. Sumir héldu að við myndum koma á lýðræði í Írak og losa okk- ur við gereyðingarvopn í leið- inni,“ sagði McCartney. „Þau rök voru góð en þegar allt kemur til alls höfum við ekki náð markmið- um okkar. Pyntingarnar á írösku föngunum eru hræðileg tíðindi og mjög ógnvekjandi.“ McCartney, sem upphaflega studdi Bandaríkjamenn eftir hryðjuverkaárásirnar á landið 11. september 2001, telur núna að of fljótt hafi verið brugðist við árás- unum. „Eftir 11. september héldu margir Bandaríkjamenn að stríð- ið væri góð lausn. Sumir studdu það líka í Bretlandi. En núna get- um við verið sammála um að það var slæm hugmynd að fara í stríð og því verður einfaldlega að ljúka.“ ■ Jójó og götustrákarnir breyttuefri hæð Grand Rokks í hljóð- upptökuver á þriðjudagskvöldið og tóku upp lag fyrir sönglaga- keppni er Rás 2 heldur að tilefni sjómannadagsins, 6. júní næst- komandi. Jójó samdi lag og texta og kallar afurðina Kvóta sjómanns- ins lag. Hann segist ætla að senda lagið í keppnina til þess að sýna lit, frekar en að vinna, enda alltaf gaman að vera með. Textinn fjallar víst um kvóta- kerfið og er fenginn að láni hér og þar. Með því segir Jójó að hann sé að sýna þeim fjölmörgu hæfileikaríku tónlistarmönnum sem hér búa og starfa þakklæti sitt. Jójó fékk góða kunningja til liðs við sig þegar hann tók upp lagið en í því eru honum til halds og trausts þeir Haraldur Þor- steinsson úr Brimkló, Sigurður Sigurðsson úr Kentár, Pálmi Sig- urkjartansson úr Sniglabandinu og Magnús Einarsson. Jójó segir helstu ástæðu þess að þessir menn semji lag fyrir sjómannadaginn vera að allir séu þeir svo miklir show-menn. ■ Jójó og sjómennskan JÓJÓ OG GÖTUSTRÁKARNIR Töldu í og tóku upp lagið „læf“ á Grand Rokk á þriðjudagskvöld. FRIÐUR McCartney er andvígur stríðinu í Írak og vill að hermenn bandamanna verið sendir heim hið snarasta. McCartney mótmælir Íraksstríði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.