Fréttablaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 59
FIMMTUDAGUR 27. maí 2004 47 SÝND kl. 6 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 5.30, 8, og 10.30 B.i. 12 SÝND kl. 6, 8, og 10 B.i. 14 POWERSÝNING kl. 10 PÉTUR PAN kl. 4 og 6 HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á Íslandi Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. SÝND kl. 10 B.i. 16 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 5.30, 7, 8.30 og 10 - POWERSÝNING kl. 11.30 SÝND kl. 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 4, 5.30, 8 og POWERSÝNING kl. 10.30 ELLA Í ÁLÖGUM HHH MBL SV Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjó- narspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. Ævisaga Ulrichs á leiðinni TÓNLIST Ævisaga trommara Metallica, Lars Ulrich, kemur út þann fyrsta júní í heimalandi hans Danmörku. Þetta er fyrsta opinbera ævisagan sem kemur út um kappann. Í bókinni verður að vinna viðtöl við Lars sjálfan, fjölskyldu hans og nánustu vini, þeirra á meðal leikar- ann Sean Penn. Fjallað verður um æsku trommarans og meðal annars metnað hans til að verða góður tennisleikari. Í bókinni, sem er 320 blaðsíður, er 23 ára ferill Ulrich með Metallica rakinn fram að núverandi tónleikaferð sveitarinnar, Madly in Anger. Ulrich stofnaði Metallica á sínum tíma og á stóran þátt í gífurlegum vinsældum hennar. Hann er afar virt- ur í tónlistarbransanum og telst vera einn besti trommuleikari heimsins. Ulrich mun leika listir sínar með kjuðana þann 4. júlí í Egilshöll þegar Metallica sækir Ísland heim. ■ MOORE MEÐ GULLPÁLMANN Verðlaunaheimildarmynd hans er umdeild. Í henni beinir Moore kastljósinu að Bush. Hollywood bíður Moore Fólk bíður spennt í Hollywoodeftir „Fahrenheit 9/11“. Í þess- ari nýju mynd beinir Moore kast- ljósinu að Bush og stríðinu í Írak og gegn hryðjuverkum. Hann finn- ur tengsl milli fjölskyldu Bush og Sádi Araba, meðal annars fjöl- skyldu Osama bin Laden. Þótt myndinni hafi verið fagnað gríðar- lega á frumsýningunni Cannes voru ekki allir jafn hrifnir. Haft var eftir kynningarfulltrúa Hvíta Hússins í New York Times í síðustu viku að myndin væri svo svívirðilega fölsuð að hún væri ekki þess virði að tala um. Walt Disney hafnaði á sýnum tíma að taka myndina til dreifingar hjá Miramax vegna pólitísks innihalds hennar. Nú hafa stjórnarmenn í Miramax hins vegar ákveðið að fjárfesta samt sem áður í henni en með eigin fé. Þrautargöngu Moore að fá fyrirtæki til liðs við sig er því lokið. Talið er að myndin geti haft gríðarlega áhrif sérstaklega í ljósi þess að forsetakosningar standa fyrir dyrum í Bandaríkjunum í haust og myndin kemur vægast sagt illa fyrir Bush. Spekingar vestan hafs telja myndina líklega til að jafna fyrra met Moore, en engin heimildar- mynd hefur náð inn jafnmiklum tekjum og síðasta mynd hans „Bowling for Columbine“. ■ METALLICA Lars Ulrich, lengst til hægri, og félagar hans í Metallica koma hingað til lands í júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.