Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík — sími 515 7500 LAUGARDAGUR ÍSLAND-ÍRLAND - STÓRTÓN- LEIKAR Í kvöld kl. 21 er einn af há- punktum Listahátíðar þegar írska og ís- lenska tónlistarlandsliðið mætast í Laug- ardalshöll undir yfirskriftinni Ísland-Írland, en þar mun verða tjaldað öllu því besta sem þjóðirnar tvær hafa upp á að bjóða í tónlist. DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG BJART MEÐ KÖFLUM á Norður- landi og Vestfjörðum. Dálítil væta við austur- og suðausturströndina. Annars skýjað og milt. Sjá síðu 6 29. maí 2004 – 146. tölublað – 4. árgangur ● jafntefli gegn fh sá til þess Landsbankadeild karla: ▲ SÍÐA 47 Keflvíkingar á toppinn ● spilar á balli í miðgarði í kvöld Einar Örn Jónsson: ▲ SÍÐA 44 Kysstu mig frumflutt í kvöld ● gómsætur matur og flaska af víni Bjarni Dagur Jónsson: ▲ SÍÐA 24 Veislur á þrjátíu ára fresti KAUPIR Í STÓRU BRESKU FYRIR- TÆKI Bakkavör keypti í gær ríflega tíu pró- senta hlut í breska matvælafyrirtækinu Geest fyrir rúma fimm milljarða króna. Miðað við stefnu fyrirtækisins verður að telja líklegt að yfirtaka sé endanlegt markmið. Sjá síðu 2 MATUR HELMINGI DÝRARI EN HÉR Verð á matvöru var að meðaltali um 50 prósentum hærra hér á landi árið 2001 en í löndum Evrópusambandsins. Sjá síðu 4 LÖGREGLA LEITAR VITORÐS- MANNA Lögreglan í Reykjavík leitar nú hugsanlegra vitorðsmanna Íslendings sem tekinn var með tvö kíló af fíkniefnum í Leifsstöð síðastliðinn mánudag. Sjá síðu 6 STJÓRNSÝSLAN GAGNRÝND Í nýrri skýrslu sérstakrar nefndar um strand Víkart- inds segir að stjórnsýslan hafi verið van- máttug til að fást við slysið. Nefndin vill koma á mengunarbótasjóði til að koma í veg fyrir deilur um kostnað við björgun á strandstað. Sjá síðu 12 ● bílar Siggi Sigurjóns: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS Jeppinn bregst ekki ÞINGSTÖRF Alþingi, 130. löggjafarþingi, var frestað í gærkvöld. Á þessu fyrsta ári kjörtímabilsins voru 123 lagafrumvörp og 29 þingsályktunar- tillögur afgreidd. Sólveig Pétursdótt- ir, forseti Alþingis, gat þess í kveðju sinni að prentuð þingskjöl væru orðin fleiri en nokkru sinni í sögu þingsins, 1.890 talsins. Það eru tæplega 400 fleiri þingskjöl en á síðasta löggjafar- þingi. Sólveig sagði að þar munaði mestu um fjölda fyrirspurna. Þær hefðu verið 617, sem væri umhugsun- arefni. Mikið mæddi á þingmönnum þessa síðustu daga þings. Þeir af- greiddu 57 mál síðasta daginn á tæpum tólf klukkustundum eftir að samkomulag tókst. Þá höfðu þingflokksformenn samið um að málum sem um stóð styr yrði frestað svo sem frumvarpi um réttindi og skyldur ríkisstarfs- manna, skattalækkun, veiði á rjúpu, lækkun áfengiskaupaald- urs og vændisfrumvarpinu. Þingflokksformenn eru sammála um að þingið hafi verið kröftugt, af- kasta- og átakamikið. Ögmundur Jónasson, þingflokks- formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir ánægjulegast hve góð samstaða hafi myndast með stjórnarandstöðuflokkunum. „Við náðum saman um ýmis grundvallar- málefni og ég hef trú á því að það sé nokkuð sem við getum byggt á til framtíðar,“ segir Ögmundur. Einar Kristinn Guðfinnsson, þingflokksfor- maður Sjálfstæðisflokks, var ekki á sama máli. „Við urðum vitni að ótrú- legu staðfestuleysi stjórnarandstöð- unnar, sem hafði kallað eftir lagasetn- ingu um fjölmiðla en þorði ekki að standa við hugmyndir sínar þegar á móti fór að blása.“ Sjá nánar síðu 2 gag@frettabladid.is Óvenju hörðu átakaþingi lokið Stjórnarandstaðan segir að sprungur vegna skjálftans sem reið yfir þingið í vetur séu ekki einungis milli stjórnar og stjórnarandstöðu heldur teygi sig einnig inn í stjórnarliðið. Ekki er áætlað að þingið hittist fyrr en á haustdögum þegar Halldór Ásgrímsson tekur við forsætisráðuneytinu af Davíð Oddssyni. Kvikmyndir 58 Tónlist 52 Leikhús 52 Myndlist 52 Íþróttir 44 Sjónvarp 60 Jón Árnason og Gary M. Wake eru hugsuðirnir á bak við Thule- og Símaauglýsingarnar. Tvær auglýsing- ar sem þeir sömdu voru tilnefndar til verðlauna af tímaritinu Shots. Rokkhljómsveitin Korn heldur tón- leika í Laugardalshöll á sunnudag og mánudag. Fréttablaðið fjallar ít- arlega um sveitina í máli og mynd- um. Korn í Höllinni SÍÐUR 34 OG 35 ▲ Heilbrigðisráðherra um glasafrjóvgun: Starfsleyfi eftir helgi HEILBRIGÐISMÁL Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra stefnir að því að þjónusta sú sem veitt hefur verið á glasafrjóvgunardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss verði tryggð til framtíðar. Ráðherra sagði í gær- kvöld að lausn ætti að liggja fyrir á allra næstu dögum, líklega strax eftir helgina. Um 200 pör eru nú á biðlista eft- ir glasafrjóvgun á Landspítala - há- skólasjúkrahúsi. Ljóst er að deildin hættir starfsemi í núverandi mynd eftir sumarlokanir í júní-júlí. Ráðherra sagði að hann væri nú að vinna tillögur til lausnar málinu, sem miðuðu að því að tryggja starf- semina áfram. Verið væri að meta tvo kosti, einkarekna þjónustu inni á spítalanum eða utan hans. „Við þurfum að fá niðurstöðu strax, skjólstæðinganna vegna,“ sagði hann og kvaðst því ekki geta beðið eftir áliti Jónínunefndarinn- ar svokölluðu, sem vinnur að mál- efnum LSH. Ráðherra kvaðst nú eiga í viðræðum við þá tvo lækna sem sótt hefðu um starfsleyfi til einkarekinnar glasafrjóvgunar- deildar, svo og forráðamenn LSH. Ráðherra hafði í mars síðastliðn- um synjað læknunum um starfs- leyfi. ■ ANDSTÆÐINGAR KVEÐJAST Fundum Alþingis á 130. löggjafarþingi var í gærkvöldi frestað fram á haust og venju samkvæmt kvöddust þingmenn með virktum. Eftir snarpar deilur undanfarinna vikna gátu andstæðingar innan þings slegið á létta strengi og haldið í sumarfrí. Davíð Oddsson forsætisráðherra las upp forsetabréf og frestaði þar með fundum þingsins. Þetta er í síðasta sinn sem Davíð frestar fund- um þingsins, i bili að minnsta kosti, en Davíð mun láta af embætti forsætisráðherra áður en þing kemur saman að nýju í haust. Auglýsingamenn Íslands SÍÐUR 30 OG 31 ▲ Breeskir kynferðis- afbrotamenn: Lygapróf og vöktun BRETLAND Kynferðisafbrotamenn í Bretlandi mega eiga von á því að þurfa að gangast undir lyga- próf að lokinni afplánun ef til- lögur ríkisstjórnarinnar ná fram að ganga. Einnig er stefnt að því að koma upp kerfi þar sem fylgst verður með ferðum barnaníðinga og annarra kyn- ferðisafbrotamanna með hjálp gervihnatta. Lygaprófin verða notuð til þess að ganga úr skugga um að afbrotamennirnir standi við þau skilyrði sem sett voru vegna lausnar, hvort sem var vegna reynslulausnar eða fullrar af- plánunar dóms. ■ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Tveir heilar hugsa betur en einn: Tónleikasumarið mikla:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.