Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 73
57LAUGARDAGUR 29. maí 2004 ■ FÓLK Í FRÉTTUM BROSMILT PAR Leikaraparið Goldie Hawn og Kurt Russell var brosmilt við frumsýningu kvikmyndar- innar Raising Helen í Los Angeles á dög- unum. Dóttir Hawn, Kate Hudson, fer með aðalhlutverkið í myndinni. Lögmenn Michaels Jacksonráðast nú harðlega að sak- sóknurum í málinu og saka þá um að liggja á mikilvægum upplýs- ingum, sem þeir segja að gætu verið lykilatriði í því að sanna sakleysi popparans. Um 300 hluti er að ræða sem voru teknir af heimili popparans þegar lögreglan ruddist inn til hans. Samkvæmt lögum eiga verjendur í málinu rétt á að sjá og skoða alla þessa hluti en þeim bónum hefur verið hafnað fram til þessa. Einnig eru saksóknarar með viðtöl við vitni sem verjend- ur hafa ekki fengið að skoða. „Réttur Jacksons á sanngjörn- um réttarhöldum er í hættu vegna tafa saksóknara að gera gögnin okkur aðgengileg,“ segir Thomas Mesereau, aðallögmaður Jacksons. Saksóknarar segja að hlutirnir séu enn í rannsókn hjá tækni- deildum lögreglu og því séu þeir ekki fáanlegir. Jackson er ákærður fyrir 10 kynferðisbrot gegn táningspilti, einnig er hann sakaður um að gefa honum áfengi og um mann- ránstilraun. Jackson lýsti yfir sakleysi sínu í öllum atriðum kærunnar. ■ Leikarinn Jake Gyllenhaalviðurkennir að hafa verið með mikla stæla við framleiðendur The Day After Tomorrow vegna handritsins. Það kom nokkrum sinnum fyrir að hann neitaði að fara með þann texta sem stóð í handritinu vegna þess að honum fannst hann óraunveru- legur. Mamma hans er þekktur handrits- höfundur og hefur pilturinn því nef fyrir því sem virkar. Hann segist átta sig á því að ef leikari sé með slæman texta kenni allir honum um á endanum. Þess vegna hafi hann bara látið heyra í sér og á endanum náð að breyta töluverðu af sínum texta. Nú er einnig talað um að Jake verði ráðinn í hlut- verk Súpermanns. Yfirmenn á MTV-sjónvarps-stöðinni eru bálreiðir út í kanadísku poppsöngkon- una Avril Lavigne. Stúlk- an rétti upp löngutöng í beinni útsend- ingu og þykir það hið mesta hneykslismál. Svo mikið að ákveðið var að kippa henni úr út- sendingunni. Talsmenn stúlkunn- ar segja hana aðeins hafa verið að gantast og að hún hafi ekki ætlað sér að móðga neinn. Gagnrýnendur í Bandaríkjun-um hafa margir sett út á Madonnu fyrir að hlaða „barna- legum pólitískum skilaboðum“ í sýningu sína. Þeir virtust sumir fúlir yfir því að Madonna hafi skipt út kynlífsskírskotunum sín- um fyrir myndir frá Írak, Ísrael og Palestínu. Breska slúðurpressan gerðimikið úr því að fyrrum turtil- dúfurnar Hugh Grant og Eliza- beth Hurley eyddu nóttinni saman á sveitasetri fyrirsæt- unnar á dögunum. Grant hefur sagt í viðtali að þau yrðu aldrei aftur par en svo virðist sem neistinn á milli þeirra sé ekki alveg slokknaður. MICHAEL JACKSON Réttlætisbarátta Jacksons er nú þegar orðin spennandi, þrátt fyrir að sex mánuðir séu þar til réttarhöldin hefjast. Verjendur vilja aðgang að sönnunargögnum [ MÁL ] MICHAELS JACKSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.