Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 75
LAUGARDAGUR 29. maí 2004 59 ■ TÓNLIST ■ LISTAHÁTÍÐ SÝND kl. 3.45 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 3.30, 5.30, 8, og 10.30 B.i. 12 SÝND kl. 4, 6, 8, og 10 B.i. 14 POWERSÝNING kl. 10 PÉTUR PAN kl. 4 og 6 HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á Íslandi Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. SÝND kl. 10 B.i. 16 SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16SÝND kl. 4, 6 og 8 SÝND kl. 2.30, 4, 5.30, 7, 8.30 og 10 - POWERSÝNING kl. 11.30 SÝND kl. 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 4, 5.30, 8 POWERSÝNING kl. 10.30 ELLA Í ÁLÖGUM HHH MBL SV Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjó- narspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Ó.H.T. Rás 2 SAMI SÝNINGARTÍMI ALLA HELGINA Gospeltónleikar í Fíladelfíu, Háatúni 2 í dag, laugardaginn 29. maí kl. 21.00 Gospel Factor frá Kaupmannahöfn og Gospelkór Reykjavíkur Aðgangur ókeypis - Fórn verður tekin Hjálpræðisherinn á Íslandi • www.herinn.is Damon Albarn, Eivör og Ísafoldar-Írar Salvador Santana, sonur gítar-hetjunnar Carlos Santana, mun hita upp fyrir föður sinn á tónleika- ferð hans um Evrópu sem hefst í Frakklandi 2. júlí. Hljómsveit sonarins heitir The Santana Band og var hún stofnuð í listaskóla í San Francisco fyrir nokkrum árum. Salvador er ekki gítarleikari eins og faðir hans held- ur spilar hann á hljómborð. Sveit hans spilar blöndu af djassi og rokki og blandar hipphopp-áhrifum þar saman við, ekki ósvipað og fað- ir hans hefur gert undanfarið í sinni tónlist. Carlos Santana spilaði um síð- ustu helgi á góðgerðaónleikunum We Are the Future sem Quincy Jones stóð fyrir í Róm. Fjölmargar stórstjörnur létu sjá sig, meðal annars Alicia Keys, Josh Groban, Muhammad Ali, Angelina Jolie og sjónvarpskonan Oprah Winfrey. ■ CARLOS SANTANA Gítarhetjan er á leið í tónleikaferðalag með syni sínum, hljómborðsleikaranum Salvador. Santana-feðgar í tónleikaferð David Beckham hefur skrifaðundir samning um að hann verði nýtt andlit Gillette. Talið er að þessi samningur, sem er til þriggja ára, sé stærsti samningur sem Beckham hafi hingað til skrif- að undir. Heimildir herma að þeir samningar sem hann hafi hingað til gert séu „dverg- samningar“ miðað við þennan en hann hef- ur áður auglýst Pepsi, Police-sólgler- augu og verslana- keðjuna Marks & Spencer, svo fátt eitt sé nefnt. ■ FÓLK Í FRÉTTUM Ég held að þetta verði ótrúlegupplifun,“ segir Hilmar Örn Hilmarsson um tónlistarveisluna Ísland-Írland sem verður í Laugar- dalshöllinni í kvöld. „Það er svo gaman að sjá hvað það er margt sameiginlegt frá þessum löndum og það hefur allt komið upp á yfir- borðið í þessu þriggja daga æfing- arferli. Ég er búinn að hlakka til á hverjum morgni að fá að spila með þessu fólki og ég veit að þegar ég verð farinn að stíga dansspor á sviðinu þá verður eitthvað stórt og mikið í gangi.“ Hilmar Örn stýrir tónleikunum áamt írska tónlistarmanninum Donal Lunny. „Við grúskuðum sam- an í tónlistararfi landanna og segj- um í kvöld ákveðna sögu sem bygg- ir meðal annars á goðafræði og þjóðsögum þjóðanna. Það er gaman að sjá hvernig áhrif þjóðirnar hafa hvor á aðra, við lærum af dans- hefðinni sem hefur varðveist á írsku eyjunum og það er líka kom- iðÍsafoldar-sánd í Írana.“ Hilmar segir það mikla upplifun að fá að stýra þessu hæfileikafólki en auk úrvalsliðs írskra og ís- lenskra tónlistarmanna koma þau Eivör Pálsdóttir og Damon Albarn fram á tónleikunum. „Það er ekkert hægt að hafa stjórn á þessu fólki því það fer fram úr sjálfu sér í hvert einasta skipti. Það kemur alltaf eitthvað nýtt og nýtt. Damon Albarn er með fallegt lítið frum- samið stykki sem passar vel inn í heildina hjá okkur og svo erum við einnig með írsk/egypska þjóðlaga- söngkonu að nafni Róisín Elsafty sem hefur verið margverðlaunuð fyrir flutning sinn.“ ■ TÓNLISTARVEISLA UNDIRBÚIN Tónlistargúrúinn Donal Lunny, Hilmar Örn og Páll á Húsafelli sjást hér stilla saman strengi sína fyrir tónlistarlandsleik kvöldsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.