Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 29
kringlóttar mottur 1.100 kr. Við erum með mjög gott úr- val bæði af litlum og stór- um grillum,“ segir Jón Pét- ursson, stöðvarstjóri bens- ínstöðvar Esso á Ártúns- höfða. Hjá Esso eru bæði til ein- nota og fjölnota kolagrill ásamt gasgrillum af ýmsum stærðum og gerðum. Má þar nefna Outback Trooper og Hunt- er sem eru stór gasgrill með veg- legri trégrind og er það stærra á 39.950 krónur en það minna á 32.950 krónur. Síðan eru einnig til minni grill frá Outback sem kallast Omega og eru þau á 14.850 krónur svo einhver dæmi séu nefnd. „Þetta er mjög harður mark- aður á sumrin og fólk velur sér grill eftir smekk. Þetta er allt spurning um hvernig grill þú vilt hafa heima hjá þér. Sumir vilja stór en aðrir lítil en stærri Out- back-grillin okkar hafa verið mjög vinsæl,“ segir Jón og bætir við að fólk taki kolagrillin frekar með í ferðalagið og hafi gasgrill- in heima við. „Sumir taka ein- nota kolagrill með í ferðalagið en margir eiga fjölnota kola- grill sem þeir taka með sér ár eftir ár,“ segir Jón og segir enn fremur að Esso sé ekki einungis með breitt úrval g a s g r i l l a heldur einnig grillfylgihluti og alls konar vörur í ferða- lagið tengdar grillum. „Fyrir þá sem eru að byrja að grilla og hafa aldrei átt grill mæli ég með Out- back Omega-grillinu sem er mjög þægilegt og góð stærð á því. Síðan er alltaf hægt að fikra sig áfram – þetta er bara eins og hver önnur della, alltaf hægt að bæta við grillið,“ segir Jón en það sem er nauðsynlegt að eiga er sjálft grillið og auðvitað gaskútur með áfyllingu en ein- nig er gott að eiga grilltöng. „Svo þarf að bursta mest af grillinu eftir notkun og þegar fer að sjá á járninu eftir nokkur ár og það byrjað að litast er hægt að úða á það þar til gerðum úða sem heldur því við,“ segir Jón en Esso á Ártúns- höfða er einmitt með þannig úða til sölu. Esso er nú með heimsend- ingarþjónustu á stórum gasgrill- um þar sem þau eru keyrð heim til viðskiptavina og uppskriftar- bókin Grillveisla í garðinum fylg- ir frítt með. ■ 7FÖSTUDAGUR 4. júní 2004 Þennan handhæga heimaspilara var hægt að berja augum á sýningu útskriftarnema í hönn- unar- og myndlistardeild við Listaháskóla Íslands í Listasafni Reykjavíkur. Sighvatur Ómar Krist- insson hannaði spilarann og ef heyrnartólunum er smellt á sig er hægt að fikra sig áfram og renna um tónsvið sem mannseyrað nemur og gott betur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Grillæði á sumrin: Kolagrillin í ferðalagið en gasgrillin í garðinn Baðherbergi: Nýr svipur með litlum tilkostnaði Þegar þreytan er látin líða úr lík- amanum í heitu kvöldbaði eða orkan efld með morgunsturtunni er ekki verra að hafa notalegt í kringum sig. Það er auðvelt að setja nýjan og hlýjan svip á baðherbergi með litlum tilkostnaði. Ný handklæði, kerti og blóm við vaskinn, litríkar mottur eða munstrað sturtuhengi geta gjör- breytt baðherbergi á skömmum tíma. Ikea er alltaf skemmtilegur viðkomustaður þegar eitthvað stendur til heima fyrir og ekki skemmir fyrir að verðið er þægi- legt. Sumarlínan er komin í hús í Ikea og um auðugan garð að gresja sé vilji til að breyta aðeins til og setja sumarlegan svip á bað- herbergið. ■ steinar 90 kr. bastkörfur 490 kr. blóm 990 kr. bleik handklæði 169 kr. blóm 990 kr. pottur 145 kr. hjartamotta 1.990 kr. baðvigt 690 kr. ljósbleikt handklæði 450 kr. tannburstaglas 290 kr. sápudiskur 190 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.