Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 48
Hitabylgja mun ganga yfirskemmtistaðinn Nasa í sumar, en í kvöld hefst Heatwave 2004, röð kvölda þar sem áhersla verður lögð á kvenkyns plötusnúða víðsvegar úr heiminum. Núna á fyrsta kvöldinu mætir breski plötusnúðurinn Nadia Aasili sem kallar sig DJ She-Devil. Hún seg- ist hafa starfað sem plötusnúður í tvö ár, þrátt fyrir að hafa haft áhuga á tónlist eins lengi og hún man eftir. „Ég fékk virkilegan áhuga á því að þeyta skífum þegar ég var í skóla. Í kringum mig voru þá alltaf fullt af strákum sem sögðu að stelpur gætu ekki verið plötusnúðar! Sjáið mig núna, ég er ein af heitustu kvenkyns plötusnúðunum í London.“ Nadia hefur unnið með öðrum plötusnúðum eins og Whoo Kid í 50 Cents’ G Unit, Aktive í Music Soul Child og með Draumaliði BBC Radio 1. Nú spilar hún mest á Bouji’s, vinsælum klúbb í Suður-Kensington, London. Hún verð- ur ekki ein á Nasa í kvöld, því ásamt henni munu Dj The T.H.A.D frá Bret- landi mæta á svæðið, ásamt Mo’Boys, fyrstu R&B söngsveitinni á Íslandi. Von er á fleiri konum til að koma á réttu stemningunni með tónlist á Heatwave 2004. Reiknað er með að Dj Shortee, frá Atlanta, sem stund- um hefur verið kölluð besti kven- kyns plötusnúður heims komi í byrjun júlí. ■ 4. júní 2004 FÖSTUDAGUR ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST Nýr kostur í förðunarnámi hefst í næstu viku.!!! Leitið upplýsinga í síma 551-1080 eða makeupforever.is 95 klst. hnitmiðað nám MASKARI SEM LENGIR AUGNHÁR OG STYRKIR MEÐ CERAMIDE R Sterkari augnhár, 60% lengri. NÝR Útsölustaðir Apótekarinn Akureyri Hagkaup Kringlunni Hagkaup Skeifunni Hagkaup Smáralind Lyf & heilsa Austurstræti Lyf & heilsa Austurveri Lyf & heilsa Keflavík Lyf & heilsa Kringlunni Lyfja Laugavegi Lyfja Lágmúla Lyfja Smáratorgi Sérlega styrkjandi maskari með Ceramide R djúpnæringu. Augnhárin sýnast lengri þökk sé náttúrulegum þráðum í bursta. Þekur vel, djúpur litur. Klístrar ekki. bursti 1 bursti 2 Nýr bursti - einkaleyfi L’Oréal Hitabylgja á Nasa Gítarsnillingurinn EricClapton er maðurinn á bak við þriggja daga gítarhátíð sem haldin verður í Dallas um helg- ina. Allur ágóði mun renna til eiturlyfja- og áfengismeðferðar- stofnunar sem Clapton stofnaði á eyjunni Antiqua í Karabía- hafinu árið 1997. Á meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru gítarhetjur á borð við B.B. King, Carlos Santana, Jeff Beck, Buddy Guy, Robert Cray og J.J. Cale. Clapton, sem er 59 ára, náði sjálfur að yfirstíga vímuefnavanda sinn á áttunda áratugnum og vill nú ólmur styðja við bakið á þeim sem eiga við sama vanda að stríða. ■ ERIC CLAPTON Átti við vímuefnavandamál að stríða á áttunda áratugnum en hefur náð að losa sig undan þeim. Clapton safnar gítarhetjum saman DJ SHE-DEVIL Hefur Heatwave 2004 á Nasa í kvöld. Á Heatwave verður lögð áhersla á kvenkyns plötusnúða. BRITNEY Í DUBLIN Söngkonan Britney Spears er um þessar mundir stödd á tónleikaferðalagi um Evrópu. Hér sýnir hún góða takta á tónleikum í Dublin á Írlandi. AP /M YN D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.