Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 50
Leikarinn Bruce Willis ogkærasta hans til tíu mánaða, Brooke Burns, eru hætt saman. Ástæðan mun vera tímaskortur en þau hafa bæði verið upptekinn undanfarið. Burns hefur dvalið á Havaí undanfarna tvo mánuði við tökur á myndinni North Shore og Willis hefur eytt öllum sínum frítíma með dætrum sínum þremur. Tónlistarmaðurinn BruceHornsby hefur fengið Sting, Elton John og Eric Clapton til að spila á áttundu hljóð- versplötu sinni, Halcyon Days, sem kemur út þann 10. ágúst. Síðasta plata Hornsby, Big Swing Face, kom út fyrir tveimur árum. Shaznay Lewis, sem áður var ístúlknaveitinni All Saints, hefur fengið hljómveitirnar Primal Scream og Basement Jaxx til að aðstoða sig á sólóplötu sinni Open. Fyrsta smáskífan af plötunni, Never Felt Like This Before, kemur út þann 19. júlí. Þrátt fyrir að hafa talist aðallaga- höfundur All Saints hefur lítið heyrst til Lewis síðan sveitin lagði upp laupana árið 2001. Stöllur Lewis úr All Saints, Apple- ton-systurnar og Melanie Blatt, hafa þegar gefið út sólóplötur en með takmörkuðum árangri. ■ Engar sannanir fundust fyrir þvíað Michael Jackson hafi mis- notað barn í Los Angeles fyrir tæp- um tuttugu árum síðan. Þetta kemur fram í niðurstöðum tveggja mánaða rannsóknar lögreglunnar í borginni. Fyrir vikið mun Jackson sleppa við ákæru. Rannsóknin hófst eftir að maður nokkur hélt því fram að hann hefði verið misnotaður á unga aldri af poppkóngnum sjálfskipaða. Málið tengist ekki ákærunum sem nú hafa verið lagðar fram á hendur Jackson. Þar er popparinn sakaður um að hafa misnotað krabbameinssjúkt barn, gert tilraun til mannráns og um að hafa gefið barni undir lög- aldri áfengi. Hann hefur neitað öll- um sakargiftum og segist alsaklaus. 4. júní 2004 FÖSTUDAGUR38 DREKAFJÖLL kl. 3.45 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 6, 7, 9 og 10 SÝND kl. 6 og 9 Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! SÝND kl. 4, 5.20, 6.40, 8, 9.20 og 10.40 POWERSÝNING kl. 12 SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8.30 og 11.10 SÝND kl. 8 og 10SÝND kl. 4 og 6 SÝND kl. 3, 5, 6, 8, 9 og 11 M/ENSKU TALI SÝND kl. 3, 6, 8, 9 og 11 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5, 8 og 11 SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 ELLA Í ÁLÖGUM HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is Frábær rómantísk gamanmynd sem kemur þér skemmti- lega á óvart. HEIMSFRUMSÝNING SÝND kl. 3, 4, 6, 7, 9 og 10 SÝND Í STÓRA SALNUM kl. 3, 6 og 9 TOUCHING THE VOID kl. 5 STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 HHH DV HHH Tvíhöfði HHH DV HHH Tvíhöfði HEIMSFRUMSÝNING Opið laugardaga og sunnudaga frá 10-16 Dalvegi 6-8 · Kópavogi · Sími 535 3515 www.kraftvelaleigan.is Frír flutningur á smávélum um helgar Við komum með vélina á staðinn og sækjum hana eftir notkun. Gildir fyrir smávélar og lyftur að 6.0 tonnum, á Stór-Reykjavíkursvæðinu. MICHAEL JACKSON Engar sannanir fundust fyrir því að Jackson hafi misnotkað barn í Los Angeles á síðari hluta níunda áratugarins. Jackson sleppur við ákæruV inurinn fyrrverandi David Schwimmer er orðinn ein- hleypur á ný eftir að hafa hætt með söngkonunni Gina Lee. Schwimmer byrjaði með Lee í janúar eftir að hafa hætt með kærustu sinni til langs tíma, Carla Alapont, um síðustu jól. Þá var Lee sjálf nýhætt með tónlist- armanninum Kenyon Phillips. Heimildarmenn í Hollywood segja að Lee hafi sagt Schwimmer upp vegna þess hve ólík þau voru. [ MÁL ] MICHAELS JACKSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.