Fréttablaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 55
Fyrsti lax sumarsins er kominn áland í Straumunum í Borgar- firði og eitthvað hefur sést af fiski á svæðinu. Þessi fyrsti lax var sjö punda maríulax ungs erlends veið- manns. Hann var að sjálfsögðu mjög ánægður með fyrsta laxinn sinn og sleppti honum eftir að hafa landað honum. Sama staða er í Norðurá í Borg- arfirði en lax slapp af hjá veiði- manni á Stokkhylsbrotinu á fimmtudagskvöldið, eftir stutta baráttu. Það eru því enn fjórir lax- ar sem eru komnir á land í ánni. Hver veiðiáin af annarri er opn- uð fyrir veiði um þessar mundir og hörkuveiðimenn hófu veiðiskapinn í Blöndu snemma í morgun, en þar hafa sést laxar síðustu daga. „Við erum að opna Blöndu í fyrramálið og því er ég að fara norður. Það hafa sést laxar að minnsta kosti á tveim- ur stöðum í ánni,“ sagði Stefán Stef- ánsson hjá Veiðifélaginu Laxá er við spurðum um stöðuna í gærdag. „Það hafa sést laxar í Dammin- um og Holunni, þrír í Damminum, svo byrjunin gæti bara orðið góð í Blöndu. Það var stórstraumur í gær,“ sagði Stefán enn fremur. Á miðvikudaginn verða Laxá í Aðaldal og Laxá í Kjós síðan opnað- ar, en þar hefur sést til laxa. Á morgun verður Stangaveiðifélagið með göngutúr meðfram Kjósar- bökkum. Gísli Ásgeirsson mun fræða hópinn um ána. ■ 43LAUGARDAGUR 5. júní 2004 SPORTBÍLADEKK 6.714 9.428 7.136 10.717 9.800 11.716 11.800 11.800 11.800 13.800 13.900 16.574 20.429 15.800 16.900 195/50 R 15 195/55 R 15 195/60 R 15 205/45 R 16 205/55 R 16 215/55 R 16 205/40 R 17 215/40 R 17 215/45 R 17 225/45 R 17 235/45 R 17 245/45 R 17 215/40 R 18 225/40 R 18 235/40 R 18 LOW PROFILE •Gúmmívinnustofan •Dekkið Hafnarfirði •Bæjardekk Mosfellsbæ, •Hjólkó •Hjólbarðav. Akranesi •Höfðadekk, •Essó Geirsgötu. Útsölustaðir STÆRÐ VERÐ STGR. Fyrsti laxinn kominn á land í Straumunum Söngkonan Jessica Simpson hef-ur höfðað mál gegn skipuleggj- anda tónleika sem hún hélt í New Jersey þann 23. október í fyrra. Að sögn Simpson fékk hún ekkert borgað fyrir tónleikana, sem stóðu yfir í klukkutíma. Einnig fékk hún ekkert borgað fyrir að klæð- ast stuttermabol merktu fyrirtæk- inu Motorock, sem tónleikahald- arinn hafði beðið hana um að vera í. Eric Benet, eiginmaður leikkon-unnar Halle Berry, vill fá eitt- hvað fyrir sinn snúð þegar skiln- aður þeirra gengur í garð. Berry sótti um skilnaðinn í síðasta mán- uði vegna hjúskaparbrota Benets. Hafði hann ít- rekað haldið fram hjá leikkonunni og gat víst hvergi hamið kynlífsfíkn sína. Benet vill nú fá ríf- lega greiðslu frá Berry vegna skiln- aðarins og allt stefnir því í æsi- lega baráttu á milli þeirra í réttarsöl- um. Leikstjórinn umdeildi MichaelMoore segir að stórstjörnur á borð við Meryl Streep og Martin Scorsese hafi sýnt sér mikinn stuðning eftir að hann gagnrýndi Bandaríkjastjórn hart er hann tók á móti Óskarsverðlaunum í fyrra fyrir heimildarmyndina Bowling for Columbine. Moore gagnrýndi stjórnina hart vegna Íraksstríðsins og mörgum ofbauð ræða hans. Aðrir sýndu honum stuðning. Auk Streep og Scorsese voru það meðal ann- ars Jeff Bridges og leikstjórinn Jonath- an Demme. VEIÐIHORNIÐ GUNNAR BENDER ■ Skrifar um veiði. BLANDA OPNUÐ Í MORGUN Það var fjör á bökkum Blöndu þegar áin var opnuð fyrir ári síðan og það verður örugglega ekki minna þegar opnar í fyrramálið. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI M IR ■ FÓLK Í FRÉTTUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.