Fréttablaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 5. júní 2004 45 Við verðum með teppi ogregnhlífar fyrir áheyrendur og ætlum að skýla hljómsveit- inni, þannig að við förum ekki með tónleikana inn í hús nema í lengstu lög,“ segir Jakob Jak- obsson, veitingamaður á Jóm- frúnni við Lækjargötu. Sumardjass á Jómfrúnni hefst að nýju í dag og verður að venju klukkam fimm á hverjum laugardegi í allt sumar. Tónleik- arnir hafa jafnan verið úti á torginu fyrir aftan Jómfrúna, nema þegar illa viðrar, þá hafa þeir verið fluttir inn í hús. Í sumar verður þó komið upp tjal- di fyrir hljómsveitina og gas- hitablásara auk þess sem áheyr- endur fá, eins og Jakob segir, lánaðar regnhlífar eða teppi eft- ir þörfum. „Sumardjassinn á Jómfrúnni er einn af þessum atburðum sem blessunarlega þarf ekki að kynna mikið,“ segir Sigurður Flosason saxófónleikari, sem í níu ár hefur haft umsjón með þessari tónleikaröð. „Við þurfum bara að láta vita að við séum að byrja og þá vita borgarbúar hvað er að gerast á laugardögum klukkan fimm í allt sumar.“ Það er Tríó Sigurðar Flosa- sonar, sem ætlar að hefja tón- leikaröðina í sumar með því að spila djass og fönk síðdegis í dag. Með honum í tríóinu eru þeir Þórir Baldursson orgelleik- ari og Erik Qvick á trommur. ■ ■ TÓNLEIKAR Lána regnhlífar og teppi Royal Clup kerrupoki og kerra 8" burðarpoki Pro Golf hanskar Verð 13.400 kr. verð 7.900 þú kaupir tvo og færð þann þriðja frían með. Tilboð 8.900 kr. Tilboð 4.900 kr. SUMA RTILB OD Pro G olf ha nskar KAUP IR 2 O G FÆRD 3 FRÍ AN SUMARTILBOD 4.900 8" BURDARPOKI Tilboðin fást einnig í golfbúðinni á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina. Sumar Opið laugardag og sunnudag frá 10-16 SUMARTILBOD 8.900 Royal Clup kerrupoki og kerra FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI SIGURÐUR OG JAKOB Sumardjass á Jómfrúnni hefur verið fastur punktur í bæjarlífinu í tæpan áratug. Fyrstu tónleikar sumarsins verða í dag klukkan fimm.  Heildræn fjölskylduhelgi í til- efni samstöðu Sólar, Venusar og Jarðar er haldin að Varmalandi í Borgarfirði í gamla Húsmæðra- skólahúsinu. Fram fara hugleiðsl- ur, fyrirlestrar og kynningar á trú- arbrögðum, dulspeki, ýmsum meðferðarformum auk fleiri at- riða fyrir líkama huga og sál. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  Á mánudaginn lýkur í Hafnarborg, Hafnarfirði, sýningum Arngunnar Ýrar og Ólafar Erlu Bjarnadóttur. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. mæli sínu. Borgarstjóri og borgarfulltrúar á móti gestum. Karl Ágúst Úlfsson mun troða upp og Milljónamæringarn- ir, Bogomil Font og Bjarni Ara leika fyr- ir dansi.  23.00 Rúnar Júlíuson verður ásamt rokksveit sinni með stórdansleik á Kringlukránni.  23.00 Dansleikur með Gildru- bandinu í Egilsbúð á Neskaupsstað.  DJ Frosti mínus skemmtir á Bar 11 við Laugaveg.  Feðgarnir Hermann Ingi úr Logum og Hermann Ingi jr skemmta gestum Búálfsins í Hólagarði. Eins mun tónlistar- maðurinn Sponsi kíkja í heimsókn og taka lagið.  Hljómsveitin Ber spilar i Klúbbnum við Gullinbrú.  Sigga Beinteins, Grétar Örvars og félagar skemmta á Players í Kópavogi.  Massadansleikur með Skítamóral í Stapanum, Reykjanesbæ.  Hinn eini sanni Örvar Kristjánsson sér um fjörið á Café Catalina í Kópavog- inum.  Skítamórall skemmtir í Stapanum, Reykjanesbæ.  Hljómsveitin Kung Fú spilar á Sjall- anum, Akureyri.  Papar skemmta á sjómannadansleik í félagsheimilinu Eskifirði.  Hljómsveitin Á móti sól leikur á sjó- mannadansleik í félagsheimilinu í Grundarfirði.  DJ Kiddi Bigfoot verður á Hverfis- barnum.  DJ Andri verður á Felix.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Hin frábæra hljómsveit Hilmars Sverrissonar spilar fyrir dansi á Rauða ljóninu.  Spilafíklarnir skemmta á Dubliner. ■ ■ SAMKOMUR  14.00 Karatefélagið Þórshamar býður gestum og gangandi að líta í heimsókn í húsnæði félagsins að Braut- arholti 22. Tilefni opna hússins er 25 ára afmæli félagsins.  14.00 Listaháskóli Íslands braut- skráir nemendur frá skólanum á hátíðar- samkomu sem haldin verður á stóra sviði Borgarleikhúsins. Allir velunnarar skólans eru velkomnir.  20.30 Hjörleifur Hjartarson og Íris Ólöf Sigurjónsdóttir sjá um söngvöku á Minjasafninu á Akureyri þar sem áheyrendur eru leiddir í söngferðalag í tali og tónum um ís- lenska tónlistarsögu frá miðöldum til okkar daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.