Fréttablaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 58
5. júní 2004 LAUGARDAGUR46 ■ TÓNLIST SCOOBY DOO 2 kl. 1.45 M/ÍSL. TALIDREKAFJÖLL kl. 3.45 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 4, 6, 7, 9 og 10 B.i. 14 SÝND kl. 3, 6 og 9 Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! SÝND kl. 2.40, 4, 5.20, 6.40, 8 og 9.20 POWERSÝNING kl. 10.40 SÝND Í LÚXUS kl. 3, 5.50, 8.30 og 11.10 SÝND kl. 8 og 10 SÝND kl. 2, 4 og 6 SÝND kl. 2, 3, 5, 6, 8, 9 og 11 M/ENSKU TALI SÝND kl. 3, 6, 8, 9 og 11 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 2, 5, 8 og 11 SÝND kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15 ELLA Í ÁLÖGUM HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is Frábær rómantísk gamanmynd sem kemur þér skemmti- lega á óvart. SÝND kl. 1, 3, 4, 6, 7, 9 og 10 SÝND Í STÓRA SALNUM kl. 1, 4, 7 og 10 TOUCHING THE VOID kl. 3 STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 HHH DV HHH Tvíhöfði HHH DV HHH Tvíhöfði SÝND kl. 13.30 M/ÍSL. TALI Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskyl- duna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyn- darmál verða uppljóstruð. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskyl- duna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyn- darmál verða uppljóstruð. HHH Rás 2 HHH Rás 2 HEIMSFRUMSÝNING HEIMSFRUMSÝNING Fornbílasýning í Laugardalshöllinni 4.-6. júní Sýndir verða bílar frá 1904 til 1974. Þar á meðal nýuppgerðir bílar og margir bílar sem ekki verið sýndir áður. Meðal sýningabíla er nýuppgerður forsetabíll Sveins Björnssonar og bíll eins og sá sem Thomsen kaupmaður flutti til landsins fyrir 100 árum. Sýningin er opin: Laugardaginn 5. júní kl. 11 - 22 Sunnudaginn 6. júní kl. 11 - 21 Aðgangseyrir aðeins 800 kr Frítt fyrir börn yngri en 12 ára Breski tónlistarmaðurinn Sting hefur gagnrýnt bandarísk og bresk stjórnvöld harðlega fyrir að senda ungt fólk út í opinn dauðann til að berjast í Íraksstríðinu. Sting, sem hef- ur hingað til lítið viljað tjá sig um stríðið, er nú nóg boðið og segir að stríðið sé til- g a n g s l a u s t . „Ungur mað- ur sem deyr fyrir póli- tískan mál- stað er h l u t u r sem ég hef lítinn áhuga á að styðja,“ sagði Sting. „Ég yrði öskuillur ef eitt- hvert minna barna myndi deyja í stríðinu og ég get ekki ímyndað mér hvernig foreldrum bandarískra og breskra hermanna líður þessa stund- ina,“ sagði hann. „ H e r - mennirnir voru sendir til að losa okkur við gjöreyðingarvopn sem virðast aldrei hafa verið til staðar.“ Sting er ekki eini listamaðurinn sem hefur gagnrýnt stríðið því stutt er síðan Bítillinn Sir Paul McCartney hafði uppi sín mótmæli. Auk þess hefur bandaríski kvik- myndaleikarinn Sean Penn mótmælt stríð- inu ákaft. ■ Íslenska eyðimerkurrokksveitin Brain Police stendur fyrir helj- arinnar rokkhátíð á Gauki á Stöng í kvöld. Liðsmenn gerðu sér nefnilega lítið fyrir og höfðu samband við eina af sínum upp- áhaldssveitum og áhrifavöldum, Dozer frá Svíþjóð, og buðu henni hingað til tónleikahalds. „Í augnablikinu erum við að nálgast Coney Island í New York-borg,“ segir Daniel, trommuleikari Dozer. „Við erum að fara í hljóðver að leika okkur. Fyrir þá sem þekkja ekki stoner- rokksenuna myndi ég lýsa tón- listinni sem hraðari útgáfu af svipuðu rokki og Black Sabbath lék. Það er líklegast auðveldasta leiðin til þess að lýsa þessu.“ Sveitin var stofnuð árið 1995 í sænska bænum Borlänge, sem stát- ar af þeim vafasama heiðri að hafa hæstu glæpatíðnina í landinu. Doz- er fangaði athygli umboðsmanns nokkurs í partíi er haldið var á jóla- dag þá um árið en það endaði víst með hnífabardögum og síðar inn- rás frá lögreglunni. „Við gefum alltaf alla krafta okkar í tónleikana. Hingað til höf- um við þó sloppið við meiðsli, ótrú- legt en satt. Reyndar var söngvar- inn okkar einu sinni bitinn í andlit- ið á tónleikum í Finnlandi,“ segir Daniel. Fyrsta smáskífa sveitarinnar var valin smáskífa vikunnar hjá breska rokktímaritinu Kerrang! árið 1998 og hefur leiðin legið upp á við frá því. Samkvæmt sjálf- skrifaðri sögu sveitarinnar hætti fyrsti bassaleikarinn til þess að gerast atvinnuninja, en lést svo skömmu síðar. Fyrsta breiðskífan, In the Tail of a Comet, kom út árið 2000. Árið eftir fylgdi önnur platan í kjölfarið, Madre de Dios. Þriðja platan, Call It Con- spiracy, kom út í fyrra. Þar er að finna lagið The Hills Have Eyes sem leikið er ótt og títt á X-inu. Sveitin hefur verið að næla sér í hylli í Bandaríkjun- um og var hampað í tímaritinu Entertainment Weekly á dög- unum, þar sem sveitin var sett undir sama hatt og Queens of the Stone Age, Monster Magnet og Fu Manchu. Einnig setti tímaritið Metal Hammer nýjustu skífu sveit- arinnar „Call It Conspiracy“ á topp 20 breiðskífulista sinn fyrir árið 2003. Dozer og Brain Police spila á tvennum tónleikum á Gauknum í dag. Þeir fyrri verða án aldurstak- marks klukkan 17. Seinni tónleik- arnir hefjast kl. 21 og þá verða tón- leikagestir að vera 18 ára eða eldri. Aðgangseyrir er 1.200 kr. á báða tónleika. ■ Valtað yfir Ísland TÓNLIST DOZER ■ Sænska eyðimerkurrokksveitin Dozer leikur ásamt Brain Police á Gauki á Stöng í kvöld. DOZER Sænska rokksveitin Dozer heldur tvenna tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Sting á móti stríði STING Er á móti Íraksstríðinu og vill að því linni sem allra fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.