Fréttablaðið - 09.06.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 09.06.2004, Blaðsíða 32
24 9. júní 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRA KARÍTAS RIFJAR UPP ERFIÐAR BERNSKUMINNINGAR ■ Gaman að vera fyndin? Með Avis kemst þú lengra Pantaðu AVIS bílinn áður en þú leggur af stað – Það borgar sig Hringdu til AVIS í síma 591-4000 Innifalið í verði er ótakmarkaður akstur, trygging, vsk. og flugvallargjald. (Verð miðast við lágmarksleigu 7 daga). Ekkert bókunargjald - Gildir til 31. mars 2005. Verð háð breytingu á gengi. Kaupmannahöfn kr. 3.600,- á dag m.v. A flokk Billund kr. 3.500,- á dag m.v. A flokk Árósar kr. 3.500,- á dag m.v. A flokk www.avis.is Við gerum betur Danmörk AVIS Knarrarvogi 2 - 104 Reykjavík - Sími 591 4000 Fax 591 4040 - Netfang avis@avis.is Munið Visa afsláttinn Nánari uppl‡singar á somi.is PANTA‹U Í SÍMA 565 6000. FRÍ HEIMSENDING. FRÁBÆRT Í ÚTILEGUNA Laugavegi 26 • Kringlunni • Smáralind Mixið er byrjað í öllum verslunum Skífunnar! Það er svo gaman að vera fyndin. Þegar vel tekst til og fólk hlær að smellnum brandara eða jafnvel bara litlu, vel tímasettu kommen- ti, þá líður manni eitthvað svo vel. Ég finn þó sjaldan fyrir þessu því ég hef einstaklega vanþroskaða hæfileika til að segja brandara. Ég byrja iðulega á pönslæninu og reyni svo að útskýra það fyrir fólki svo engum þurfi nú að líða jafnilla og mér þegar ég heyrði brandarann fyrst. Ég gleymi því augnabliki seint þegar ég gerði mér grein fyrir því að ég væri ekkert sérstaklega sniðug manneskja. Það var á leik- skólanum. Bróðir minn, sem er einu ári eldri en ég, geislaði af sjálfsöryggi þegar hann reytti af sér hvern brandarann á fætur öðrum. Hann fékk félaga okkar, strax fimm ára gamlan, til að ligg- ja í krampakasti af hlátri yfir öll- um sniðugu hlutunum sem honum datt í hug og allir hinir krakkarn- ir á leikskólanum virtust hafa eitt- hvað fyndnara til málanna að leggja en ég. Einhvern tíma, á leikskólatímabilinu, bugaðist ég svo af eigin vanmætti í þessum efnum að ég fór að gráta. Grátur- inn olli móður minni töluverðum áhyggjum. Ég var nefnilega svo bældur krakki að ég grét sjaldn- ast fyrir framan fólk og í þeim til- vikum sem það gerðist skammað- ist ég mín fyrir hvert tár og gat með engu móti látið upp um kjánalegar ástæður tilfinninga minna. En mamma gafst ekki upp á mér og það er kannski þess vegna sem ég get gengið með sæmilega beint bak um götur borgarinnar í dag. Ástæðuna fékk hún upp úr mér snöktandi. „Ég hef ekki húmor, snökt, snökt,“ sagði ég við mömmu og það und- arlega gerðist. Ég kom einhverj- um til að hlæja. Mamma hló og hló en eftir því sem hlátur hennar varð hvellari jókst táraframleiðsl- an hjá mér og enn þann dag í dag finnst mér erfitt að vera fyndin. ■ Hvað í fjandanum hefur gerst hérna? Búið að mála allt hvítt?! Og það er svo bjart að það er eins og maður sé á biðstofu hjá tann- lækni! Þetta gengur ekki, maður! Jú, þetta er alveg að gera sig! Fólk drekkur miklu meira í birtunni! Þvílík steypa! Maður sér nákvæmlega hvað allir eru sveittir og myglaðir! Hrika- lega lítið getnaðarlegt! Jæja, þá getur maður tekið gleði sína á ný í myrkrinu! Já, en það eru allir ljótir hérna líka! Hey, hey! Sæt lítil súkkulaðigella við gluggann! Burt með þig! Tígri sá hana fyrst! Sérðu ÞENNAN, Tígri? Já, Tígri sér þennan! Hvað ertu að reyna að segja Tígra? Öhhh… sjáðu nas- hyrninginn! Nashyrningur- inn ætlar á klósettið! Tígri er orðinn svangur! Öll nýjustu leikföngin sem mig dreymdi um fyrir síðustu jól eru nú bara rusl sem fyllir herbergið mitt. Ég er svo innantóm… Það hlýtur að vera eitthvað sem ég get lært af þessu Ég fékk ekki nóg!!! Af hverju er kalt úti? Af því það er vetur. Af hverju er vetur? Vegna þess að jörðin snýst um sjálfa sig, sem veldur því að þessi hluti jarðar hallar í áttina frá sólinni í ákveðinn tíma á braut sinni um sólu. Má ég fara í bikiní í dag? Nei! Það er kalt úti! Ó Af hverju er kalt úti? *Andvarp*

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.