Fréttablaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 50
Jennifer Lopez og nýjasti eigin-maður hennar Marc Anthony eru staðráðin í því að tala ekki um hjóna- band sitt í fjölmiðlum. Anthony mætti í spjallþátt á þriðjudags- morgun til þess að kynna nýja plötu sína en gaf ekkert eft- ir þegar þáttar- s t j ó r n a n d i n n reyndi að veiða upp úr honum lýsingar á hjónabandi þeir- ra. Lopez hefur svo gefið orðrómi um að hún sé ófrísk byr undir báða vængi með því að tilkynna að hún ætli sér ekki að bæta neinum verk- efnum við sig í bili eftir að hún klárar þau sem þegar eru á dagskrá. 38 10. júní 2004 FIMMTUDAGUR ■ KVIKMYNDIR SÝND kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 SÝND Í LÚXUS VIP. kl. 5 og 8 ELLA Í ÁLÖGUM kl. 4 og 6 TAXI 3 kl. 8 og 10 VAN HELSING kl. 9 TOUCHING THE VOID kl. 6 SÝND kl. 6 og 9 B.i. 14 Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! DREKAFJÖLL kl. 3.45 M/ÍSL. TALI CONFESSION OF A DRAMA QUEEN kl. 4VAN HELSING kl. 5.30, 8 og 10.30 SCOOBY DOO 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! HHH Mbl. SÝND kl. 6, 7, 9 og 10 HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is SÝND kl. 4, 5, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI HHH Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 4, 5.20, 6.40, 8, 9.20 og 10.40 SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8.30 og 11.10 SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH H.L. Mbl. HHH Kvikmyndir.com HHH Kvikmyndir.is HHH1/2 kvikmyndir.is HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH H.L. Mbl. HHH Kvikmyndir.com HHH Kvikmyndir.is ★★★ Kvikmyndir.com ★★★ Skonrokk 25 þúsund manns á 12 dögum! FRÉTTIR AF FÓLKI Breska leikkonan CatherineZeta Jones segist tvímæla- laust vera milljón dollara kona. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir að segja að milljón dollarar, um sjötíu milljónir króna, sé ekki mikið fyrir stjörnur eins og hana. Jones stendur hins vegar fast á sínu. „Milljón dollarar er ekki mikill peningur fyrir ákveðið nafn og útlit,“ sagði Zeta. „Ég lifi í veröld þar sem ég fæ borgað fyrir nafnið mitt og útlit og fæ vel borgað fyrir það. Spyrjið bara Juliu Roberts, Tom Cruise, Meryl Streep eða hvern sem er í þess- um bransa. Allir vita að við fáum borgaðan mikinn pening og hvers vegna að láta sem það sé ekki rétt? Til þess að fólki líki betur við mig? Það er bara fáránlegt.“ Orðrómur hefur verið uppi um að Zeta, sem bráðum verður 35 ára, sé eldri en hún láti uppi. „Ævi mín hefur verið skrásett vel og vandlega síðan ég var ellefu ára. Ef ég lít út fyrir að vera eldri verður bara að hafa það. Ég er ekki klaufaleg, vitlaus kona og það er bara merki um þroska.“ Zeta finnst að fólk eigi að samgleðjast sér meira í stað þess að reyna að gera lítið úr sér. „Ég er mjög heppin. Ég á tvö heilbrigð börn, frábæran eigin- mann og hef átt góðan kvik- myndaferil. Ég á peninga sem ég hef unnið vel fyrir. Ég fæddist ekki með silfurskeið í munni. Ég hef lagt mjög hart að mér og ég skil ekki hvers vegna fólk sam- gleðst mér ekki.“ ■ CATHERINE ZETA JONES Ásamt eiginmanni sínum Michael Douglas. Zeta hefur það gott og vill að almenningur samgleðjist sér. Zeta er milljón dollara kona AÐ MÍNU SKAPI ÞORVALDUR DAVÍÐ KRISTJÁNSSON söngleikjastjarna Fullur af föðurlandsást TÓNLISTIN Vinur minn var alltaf að hlusta á lag átta á Strokes-disknum til að koma sér í gott skap og mér fannst það svo furðulegt að ég varð að prófa það. Ég byrjaði að hlusta á Strokes og er nú orðinn húkt á lagi númer átta og set það alltaf á til að koma mér í góð- an gír. Svo er ég að hlusta á Diary, nýjasta disk Aliciu Keys sem er alveg frábær listamaður, en Olga Lilja vin- kona mín gaf mér diskinn í tækifæris- gjöf. BÓKIN Ég hef aldrei skilið stæðfræði og aldrei lært eðlisfræði en ákvað svona meira í gríni að lesa mér til um afstæðiskenninguna. Ég er búin með einhverjar 50 blaðsíður í bókinni og get svarið fyrir það að ég skil það sem ég er að lesa, reyndar er ég ekki kominn að umfjölluninni um útreikningana. Svo er ég líka að glugga í nokkrar aðr- ar bækur og er með 20. öldina, Ævi- sögu Jóns Baldvinssonar og Don Kíkóta á náttborðinu. BÍÓMYNDIN Fór síðast á The Day after Tomorrow sem er ekta amerísk klisja. Ég hafði mjög gaman af henni og fer oft á svona myndir til að peppa mig upp og minna mig á að það góða vinn- ur að lokum. Ég smitaðist af Kananum og varð fullur af föðurlandsást þegar ég kom út af myndinni. BORGIN Fór í vetur til Dublin sem er einkar skemmtileg borg. Maður var voða mikið á pöbbaröltinu enda er krá- armenningin aðall borgarinnar. Írarnir eru alls ekkert svo ólíkir Íslendingum, þeir drekka mikið og skemmta sér en hafa riverdansinn fram yfir okkur. BÚÐIN Ég fer stundum í Spútnik en þar er hægt að finna flotta gamla leður- jakka og töff gallabuxur. Svo finnst mér gaman að versla í Illgresi sem er svolít- ið útlensk búð, en hún er staðsett í bakhúsi á Laugaveginum. Þar er oft hægt að finna skyrtu eða jakka og skemmtilegar ódýrar gjafir. VERKEFNIÐ Er að leika í Hárinu með það miklum snilldarhópi að það er ekki hægt annað en að hafa gaman. Það er algjör hippastemning í okkur, allir vinir og allir glaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.