Fréttablaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 52
[ MYNDBÖND ] VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 Topp 20 - X-ið 977 - vika 24 „Check it Out“ BEASTIE BOYS „Nosirrah Egroeg“ LOKBRÁ „Duality“ SLIPKNOT „Run“ SNOW PATROL „The Hills Have Eyes“ DOZER „Cold Hard Bitch“ JET „Wake up (Make A Move)“ LOSTPROPHETS „Talk Show Host On Mute“ INCUBUS „Firestarter“ GENE SIMMONS „The Others“ HOFFMAN „Slither“ VELVET REVOLVER „The End Of The World“ THE CURE „Sing For Absolution“ MUSE „Walk Idiot Walk“ THE HIVES „Nice Boys“ MÍNUS * - Listinn er valinn af umsjónarmönnum stöðvarinnar. LOKBRÁ Óður Lokbrár til George Harrison hefur farið sigurför á X-listan- um og er nú kominn í annað sætið. Sumir myndu hiklaust kalla miggamaldags. Reyndar heyri ég það oft. Með kraumandi flissi undir meinlegum athugasemdum. Að ég sé orðin bæði gömul og slow. Grán- andi útvarpsfíkill. Og víst gefa margir skít í útvarpshlustun utan niðurdrepandi pitsugjafa og síend- urtekinna play-lista, meðan aðrir segja með eftirsjá að þeir hafi tap- að eiginleikanum til að hlusta á tal- að mál. Þá eru ógleymdir þeir sem segjast ná jarðtengingu þegar þeir heyra útvarpsþuli æskunnar mala í bakgrunninum. Aðrir hafa svo smit- ast af bakteríunni og slökkt endan- lega á imbakassanum í þeim eina tilgangi að næra útvarpslostann. En svona hef ég víst alltaf verið. Þegar aðrir fleygja sér í sjónvarps- sófann til að fylgjast með lífi ímyndaðra sápuhetja, skrúfa ég frá útvarpstækinu og finn frið og upp- örvun streyma um æðarnar. Það fer svo eftir degi og tilefni hvaða út- varpsstöð verður fyrir valinu, en satt að segja er ég með dagskrá vikudaganna nokkurn veginn kort- lagða á hinum ýmsu rásum. Klikkað, já. Kannski. Það fer eftir viðhorfi og því sem manni finnst eftirsóknarvert. Hlustun krefst meira af manni, auk þess sem maður verður upplýstari af út- varpshlustun en mataðri sjónvarps- kássunni. Á mörgum sviðum. Ég skal í framhaldinu segja ykkur frá nokkrum frábærum þáttum sem allir eru þess virði að liggja lengur á koddanum fyrir, lesa við, hugsa, vökva svalagarðinn, baka biscotti, strauja, fylla út vangoldna skatt- skýrsluna, liggja í freyðibaði eða elskast við. Jú, einmitt. Alla þessa hluti sem sjónvarpið stelur af manni með óprúttnum tímaþjófnaði sínum. ■ SMS LEIKUR 15. hver vinnur [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 7.30 Fréttayfirlit 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Plötuskápurinn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið, Líkið í rauða bílnum 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang 14.30 Glæp- samleg tilvera Hins íslenska glæpafélags 15.03 Rússneski píanóskólinn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Lifandi blús 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Í sól og sumaryl 19.27 Sin- fóníutónleikar 21.55 Orð kvöldsins 22.30 Forboðnu eplin 23.10 Norrænar nótur 0.00 Fréttir 4.30 Veðurfregnir 5.00 Fréttir 6.05 Einn og hálf- ur með Magnúsi R. Einarssyni 7.30 Morgunvakt- in 8.00 Fréttir 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.00 Frétt- ir 11.30 Íþróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.03 Baggalútur 17.30 Bíópistill Ólafs H. 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Fréttir og Kastljósið 20.00 Ungmennafélagið 22.10 Óska- lög sjúklinga 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SJÓNVARPIÐ 20.40 Svar úr bíóheimum: The Family Man (2000) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Promise you won’t kidnap me an my brother and plant stuff in our brains?“ (Svar neðar á síðunni) VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Clothing Top 10 10.00 Smells Like The 90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80’s 16.00 Pet Shop Boys Viewer’s Request 17.00 Smells Like The 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 VH1 Inside Out 20.00 U2 Legends 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Wild Rovers 21.10 The Hook 22.45 Reunion in France 0.25 Betrayed 2.15 The Miniver Story EUROSPORT 8.00 Football: UEFA Stories 8.30 Foot- ball: Youth Festival Toulon France 10.00 Football: European Championship Euro 2004 11.00 Football: European Champ- ionship Euro 2004 12.00 Tennis: Grand Slam Tournament French Open France 16.30 Football: Youth Festival Toulon France 18.15 Lg Super Racing Week- end: the Magazine 19.15 Tennis: Grand Slam Tournament French Open France 20.15 Rally Raid: World Cup Morocco 20.30 Rally: World Championship Acropolis Greece 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Boxing 23.00 Football: UEFA Stories ANIMAL PLANET 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Awesome Pawsome 19.00 Rats with Nigel Marven 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Supernatural 21.30 Nightmares of Nature 22.00 Awesome Pawsome 23.00 Rats with Nigel Mar- ven 0.00 Little Big Cats 1.00 Emergency Vets 1.30 Emergency Vets 2.00 Pet Rescue 2.30 Pet Rescue 3.00 Breed All About It 3.30 Breed All About It BBC PRIME 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 The Naked Chef 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Open All Hours 19.00 The Making of the Human Body 19.50 The Human Body 20.40 Superhuman 21.30 Open All Hours 22.00 Human Remains 22.30 The Fast Show 23.00 Great Railway Jo- urneys of the World 0.00 Wild South America - Andes to Amazon 1.00 Jour- neys in Time and Space 1.30 Journeys in Time and Space DISCOVERY 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Dream Machines 17.30 A Chopper is Born 18.00 Ultimate Ten 19.00 For- ensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 The Prosecutors 22.00 Extreme Machines 23.00 Secret Agent 0.00 Hitler’s Children 1.00 John Wilson’s Fis- hing Safari 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures MTV 3.00 Unpaused 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Dismissed 19.00 Rich Girls 19.30 The Real World 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Superrock 23.00 Unpaused DR1 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Hjælp - vi har fået børn 14.30 Høje for- ventninger 15.00 Disney’s Tarzan 15.20 Crazy Toonz 15.30 Lovens vogtere 15.50 Crazy Toonz 16.00 Fandango - med Tina 16.30 TV-avisen med sport og vejret 17.00 EU-præsentation- sprogram 17.30 Lægens bord 18.00 Det døve barn 18.30 En dag i haven 19.00 TV-avisen 19.25 Pengemagasinet 19.50 SportNyt 20.00 Dødens detekti- ver 20.25 En privat affære 21.45 OBS 21.50 Kærlighedens mirakel DR2 14.00 Livet på en skrotplads 14.30 Fra Kap til Kilimanjaro (6:8) 15.00 Deadline 17:00 15.10 De uheldige helte - The Persuaders (2) 16.00 Det er mere bar’ mad (4:8) 16.30 Lonely Planet Rocky Mountain 17.20 Ude i naturen: Vand- returen (1:3) 17.50 Menneskesmu- gleren 18.50 Taggart: Bloodlines 20.30 Deadline 21.00 Kammerater i krig - Band of Brothers (9:10) 21.55 Høg over høg - North Square (9:10) 22.45 Godnat NRK1 13.05 Lizzies beste år 13.30 Lizzies beste år 13.50 Billy 14.00 Siste nytt 14.03 The Tribe - Fremtiden er vår 14.30 The Tribe - Fremtiden er vår 15.00 Oddasat 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-TV 16.01 Snar- veien 16.10 Sesam stasjon 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Tinas mat 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distrik- tsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Villspor 20.30 Sketsj-show 20.55 Of- fentlige hemmeligheter: Berlin 21.00 Kveldsnytt 21.10 Den tredje vakten 21.50 Sopranos NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 13.30 Svisj-show 15.30 Blender 16.00 Siste nytt 16.10 Blender forts. 17.15 David Letterman-show 18.00 Siste nytt 18.05 Paradis 18.35 Singel og sang 19.25 En sjanse til å feile 20.55 Blend- er 21.05 Dagens Dobbel 21.10 David Letterman-show 21.55 Whoopi SVT1 10.00 Rapport 10.10 Pengar som styr 11.05 Bård Owe i närbild 14.00 Rapport 14.05 Airport 14.45 P.S. Brys- sel 15.15 Tillbaka till Vintergatan 15.45 Landet runt 16.30 Berenstain-björnarna 16.55 Dagens visa 17.00 Mobilen 17.25 Musikvideo 17.30 Rapport 18.00 Den ofrivillige golfaren 19.45 Helges trädgårdar 20.15 Dokument utifrån: CIA:s hemliga krig 21.15 Rapport 21.25 Kulturnyheterna 21.35 Uppdrag granskning SVT2 14.55 Biekkat Sámis 15.25 Oddasat 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Om du bara orkar dansa 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyhet- er 17.30 Kiss me Kate 18.00 CP-maga- sinet 18.30 Bokbadet med Karin Foss- um 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Anders och Måns 20.00 Nyhets- sammanfattning 20.15 Regionala ny- heter 20.25 Väder 20.30 De drabbade Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 South Park 21.30 Tvíhöfði 22.03 70 mínútur 23.10 Prófíll (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík Popptíví 18.30 Fólk ñ með Sirrý (e) 19.30 Nylon (e) 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment 20.30 Grounded for Life Finnerty fjölskyldan er langt frá því að vera venjuleg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heiðvirðum borgurum með aðstoð misjafnlega óhæfra ættingja sinna. Sprenhlægilegir gamanþættir um fjölskyldulíf í víðara samhengi. 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show 22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi 22.45 Leathal Weapon II Önnur myndin um þá Murtaugh og Riggs. Suðurafrískur smyglhringur verður fyrir barðinu á þeim félögum og með vel meintri hjálp Leo Getz fær sagan farsælan endi að lokum. Með aðalhlutverk fara Mel Gibson, Danny Glover og Joe Pesci. 0.35 Jay Leno 1.20 One Tree Hill (e) 2.05 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós Omega 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi e. 18.30 Leiðin á EM 2004 (3:4) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Átta einfaldar reglur (18:28) (8 Simple Rules for Dating My Teenage Daughter) 20.40 Kárahnjúkar 21.10 Málsvörn (8:19) (Forsvar) Danskur myndaflokkur um lögmenn sem vinna saman á stofu í Kaup- mannahöfn og sérhæfa sig í því að verja sakborninga í erfiðum málum. Meðal leikenda eru Lars Brygmann, Anette Støvelbæk, Troels Lyby, Sonja Richter, Carsten Bjørnlund, Jesper Lohmann, Birthe Neumann og Paprika Steen. 22.00 Tíufréttir 22.20 Vogun vinnur (4:13) (Lucky) Bandarísk gamanþáttaröð um líf og fíkn fjárhættuspilara í Las Vegas. John Corbett leikur Michael ÑLucky“ Linkletter, atvinnupókerspilara í Las Vegas sem kemst í hann krappan eftir að hafa unnið fyrstu verðlaun í stóru pókermóti. Konan fer frá hon- um, fjármálin fara í vaskinn og hann ákveður að segja skilið við spila- stokkinn. Meðal leikenda eru John Corbett, Billy Gardell, Craig Robin- son, Ever Carradine, Dan Hedaya og Seymour Cassel. 22.50 Beðmál í borginni (12:20) (Sex and the City VI) e. 23.20 Ást í meinum (3:3) (Spark- house) Breskur myndaflokkur um Carol og Andrew, ungt og ástfangið par í enskri sveit. Foreldrar Andrews reyna að spilla sambandi þeirra með öllum ráðum enda er þeim kunnugt um óþægileg leyndarmál innan fjöl- skyldu Carol. Aðalhlutverk leika Sarah Smart, Joseph McFadden, Alun Armstrong, Nicholas Farrell og Celia Imrie. e. 0.10 Kastljósið 0.30 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Real Women Have Curves 8.00 Space Cowboys 10.10 Lúðursvanur 12.00 Flight Of Fancy 14.00 Space Cowboys 16.10 Lúðursvanur 18.00 Flight Of Fancy 20.00 Real Women Have Curves 22.00 The Ring 0.00 Fandango 2.00 Witchblade 4.00 The Ring Bíórásin Sýn 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Kraftasport (Sterkasti maður Íslands I) 19.30 Kraftasport (Sterkasti maður Íslands II) 20.00 Inside the US PGA Tour 20.30 Manchestermótið 21.00 European PGA Tour 2003 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Partners (Glæpafélagar) Gamansöm glæpamynd. Aðal- hlutverk: David Paymer, Casper Van Dien, Vanessa Angel. Bönnuð börnum. 0.55 NBA (Úrslitaleikur 3)Bein útsending. 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó Drunks Bandarísk bíómynd með Richard Lewis og Faye Dunaway íaðalhlutverkum. 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) Kárahnjúkar Önnur heimildarmynd- in af níu sem gerðar verða á fjórum árum um framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun. Fylgst er með mannlíf- inu og náttúrunni á virkjunarsvæðinu og vinnu við þessa stærstu framkvæmd Íslands- sögunnar. Sagafilm framleiddi þáttinn fyrir Landsvirkjun. ▼ ▼ ERLENDAR STÖÐVAR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (teygjur) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 The Osbournes (23:30) (e) 13.05 Greg the Bunny (2:13) (e) 13.25 Curb Your Enthusiasm (5:10) (e) 13.55 Curb Your Enthusiasm (e) 14.30 Jag (15:24) (e) 15.15 The Guardian (6:23) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Neighbours 17.33 Friends (17:17) (e) 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (e) 20.00 60 Minutes 20.45 Jag (18:24) 21.35 Third Watch (15:22) 22.20 Talos the Mummy (Talos snýr aftur) Aðalhlutverk: Jason Scott Lee, Louise Lombard. Leikstjóri: Russell Mulcahy. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 The Magnificent Seven Ride! (Hetjurnar sjö berjast á ný) Að- alhlutverk: Mariette Hartley, Stefanie Powers, Lee Van Cleef, Michael Call- an. Leikstjóri: George McCowan. 1972. Stranglega bönnuð börnum. 1.50 The Original Kings of Comedy (Grínkóngarnir) Aðalhlut- verk: Steve Harvey, D.L. Hughley, Cedric the Entertainer, Bernie Mac. Leikstjóri: Spike Lee. 2000. Bönnuð börnum. 3.40 Ísland í bítið Dægurmála- þátturinn Ísland í bítið endursýndur frá því í morgun. 5.15 Fréttir og Ísland í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10. júní 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR ■ er gamaldags og hlustar á útvarp undir meinlegum athugasemdum annarra. Slökkt á imbakassanum ▼ STÖÐ 2 19.35 ▼ SKJÁREINN 21.00 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. Carrie getur ekki hætt að kaupa dýr föt og skila þeim eftir nokkra daga. Nýja kærastan hans Spence er hrædd við hundinn hans og setur honum (Spence, ekki hundinum) úrslitakosti. ▼ Brúðkaupsafmæli Hómers Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vana- gang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggí, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Í þætti kvöldsins gengur mikið á. ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.