Fréttablaðið - 15.06.2004, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 15.06.2004, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 15. júní 2004 fiegar kemur a› RX300 skaltu gera rá› fyrir a› fla› taki flig mun lengri tíma a› prufukeyra hann en a›ra bíla. RX300 er svo flægilegur, lipur og skemmtilegur í akstri a› flú einfaldlega getur ekki hætt a› prófa hann. RX300 er me› öfluga vél, frábæra fjö›run, sérstaklega nákvæma svörun í st‡ri, 5 flrepa sjálfskiptingu, rafst‡rt st‡rishjól, hátækni öryggisbúna›, sjálfvirka hur›aropnun á afturhlera, tölvust‡r›a mi›stö›, 18" álfelgur, 6 diska geislaspilara og margs konar annan búna› sem skipar RX300 í sérflokk. Hann kemur flér örugglega á óvart og ver›i› líka. Vertu fless vegna tilbúinn me› gó›a afsökun flegar flú kemur of seint í vinnuna eftir a› hafa veri› a› prufukeyra RX300. RX300 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 24 95 4 0 6/ 20 04 SERBÍA, AP Milorad Lukovic, sem hefur verið sakaður um að skipuleggja morðið á Zoran Djindjic, fyrrum forsætisráð- herra, lýsti sig í gær saklausan af ákæruatriðum. Hann neitaði í síðustu viku að svara ákærunni af ótta við að orð hans hefðu áhrif á forsetakosningar um síð- ustu helgi. „Ég er sannfærður um að ákæran var skrifuð undir póli- tískum þrýstingi fólksins sem bjó grundvöllinn fyrir morðið á forsætisráðherranum með ófag- legum vinnubrögðum sínum,“ sagði Lukovic. Hann útskýrði orð sín ekki en þau hafa verið túlkuð sem skot á bandamenn Djindjic. ■ MILORAD LUKOVIC Var í felum í fjórtán mánuði en gaf sig svo fram við yfirvöld. Morðið á Djindjic: Lýsir sig saklausan FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Í Fáskrúðsfjarðar- hreppi sem og í fleiri sveitarfélög- um er lausafjárganga búfjár leyfð. Óskar Þór Guðmundsson, varðstjóri á Fáskrúðsfirði, segir á annan tug sauðfjár hafa drepist í vor eftir að hafa lent fyrir bílum og að á hverju ári verði miklar skemmdir á bílum vegna þessa. Lögreglunni á Fáskrúðsfirði er ekki tilkynnt um öll tilfellin því sum- ir bílstjórar segi bóndanum frá slys- inu og aðrir flýji af vettvangi. Hún lítur málið alvarlegum augum. Mörg lögregluembætti á landinu kvörtuðu vegna lausagöngu búfjár. ■ Sauðfé við vegi: Áhyggjur vegna lausagöngu KINDUR Eru í rétti í umdæmi lögreglunnar á Fá- skrúðsfirði eins og á fleiri stöðum á landinu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.