Fréttablaðið - 15.06.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 15.06.2004, Blaðsíða 22
6 SMÁAUGLÝSINGAR Mótatimbur til sölu, fæst á góðu verði. Uppl. í s. 865 4568. Stillansefni til sölu. 1x6, 2x4. Selst ódýrt. Nánari uppl. í síma 868 2712. Óska eftir barnapíu í 3-4 vikur til að gæta tveggja barna, 4ra og 6 ára. Uppl. í s. 486 6512 & 861 6652. Ertu að flytja? Og búinn á því? Láttu mig um hreingerninguna. Föst verðtilb. Flutningsþrif. Bergþóra, s. 699 3301 Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili, fyr- irtæki, einnig flutningsþrif. Mikil reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367. Hreingerningafélagið Hólmbræður Ger- um hreint, teppahr, bónum. S. 555 4596. Tek að mér heimilisþrif. Traust, góð og ódýr þjónusta. S. 660 7793. Tökum að okkur hellulagnir og ýmis önnur garðverk. Steinakallarnir s. 897 7589. ÚÐI - trjáúðun - ÚÐI Örugg þjónusta í 30 ár ÚÐI - Brandur Gíslason, skrúðg. m. Sími 553 2999. Klippi runna, limgerði og felli tré. Önn- ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs. S. 897 7279. Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim- net.is Úða, klippi, slæ, felli tré og önnur garð- verk. S. 698 1215. Halldór Guðfinnsson. Garðyrkjum. Sumarblóm, tré og runnar, mold, áburður, blómaker og margt fleirra, ver- ið velkomin, opið alla daga í júní frá 9- 20 nema sunnudaga frá 13-19, Heiðar- blómi gróðrarstöð við Heiðarbrún Stokkseyri sími 483 1337 & 694 2711. Tökum að okkur garðslátt og önnur garðverk. Sláttumenn- Garðaþjónusta s. 846 0864. Viðskiptahugbúnaður- launakerfi. Bjóð- um ódýrar lausnir fyrir einkahlutafélög af öllum stærðum. Launakerfi frá 19.800 kr. án VSK. Samtengt-sölu-fjár- hags-viðskipta og lánadrottnakerfi frá kr. 33.600 án VSK. Hansahugbúnaður ehf, sími 564 6800. Ertu í fjárhagserfiðleikum? Viðskiptafræðingar semja við banka, sparisjóði og lögfræðinga fyrir fjölskyld- ur og einstaklinga. Greiðsluþjónusta. FOR, 14 ára reynsla. Tímapantanir 845 8870 - www.for.is Meindýraeyðing heimilanna. Öll mein- dýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skor- dýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Fagvirkni.is, sími 892 1270, Múrverk - Smíðaverk - Lekavandamál - Háþrýsti- þvottur - Málun - Pípulagnir - Móðu- hreinsun - Reglulegt viðhald. Fyrirtæki löggiltra fagmanna. Móðuhreinsun glerja-Háþrýstiþvottur- allar húsaviðgerðir. Fagþjónustan ehf., s. 860 1180. Múrarameistari. Get bætt við mig í húsaviðgerðum og flísalögnum, einnig tröppuviðgerðir og flotun. Uppl. í s. 896 5778 & 567 6245. Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. 695 2095. Er vírus í tölvunni eða er hún biluð? Mæti á staðinn, verð frá 3.500 T&G. S. 696 3436. www.internet.is/togg Viðskiptahugbúnaður- launakerfi. Bjóð- um ódýrar lausnir fyrir einkahlutafélög af öllum stærðum. Launakerfi frá 19.800 kr. án VSK. Samtengt-sölu-fjár- hags-viðskipta og lánadrottnakerfi frá kr. 33.600 án VSK. Hansahugbúnaður ehf, sími 564 6800. Y. Carlsson. S. 908 6440 FINN TÝNDA MUNI. Telaufaspá/ ársspá. Alhliða ráðgjöf og miðlun/fjármál, heilsa f. einstakl. og fyrirtæki. Opið 10-22. S. 908 6440. Spennandi tími framundan? 908 6414 Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna! Ódýrara milli 11 og 16 í 908 2288. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í s. 908 6116 & 823 6393. Kristjana spámiðill er byrjuð aftur að taka á móti fólki. Þeir sem til mín vilja leita S. 554 5266 & 695 4303. Spái í spil og bolla, ræð drauma, gef góð ráð. S. 551 8727 Stella - geymið auglýs- inguna. Englaljós til þín. Ástin, fjármál, heilsa, fyr- irbænir og draumar. Opið til kl. 23.00. Spásíminn. S. 908 6330. Sjónvarps-/videóviðgerðir samdægurs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartún 29 s. 552 7095. Tek að mér viðgerðir á húsgögnum og hreinsa upp útidyrahurðir. S. 699 3950 og 553 5653. Viltu betri heilsu? Herbalife hjálpar. Sími 845 2028 - astdis.topdiet.is Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdarstjórn- un, aukin orka og betri heilsa. www.jur- talif.is Bjarni sími 820 7100. www.workworldwidefromhome.com www.arangur.is NÝTT Líkami í mótun. Sérsniðið fyrir ÞIG. S. 595-2002 www.arangur.is Ef kílóin of mörg á þér og erfitt er að taka. Ég 27 hef tekið af mér, og ekki fengið til baka. Siggi Halldórs. 895 2260. Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Sumartilboð Akrýlneglur á 4.000 kr. til 25.06. Nagla- stofa Guðlaugar Smiðjuvegi 1. S. 544 4949. Standljósaklefi lítið notaður til sölu. Selst á gjafverði. Uppl í síma 847 1341 eftir hádegi. Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn. Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat og hjálpa við endurtökupróf. S. 863 7493 og 557 2493. Til sölu skenkur, glerskápur, 6 stólar og stækkanlegt borðstofuborð í kirsuberja- lit keypt úr Hirslunni. Verð 75 þús. S. 897 6669 & 696 9589. 2ja sæta leðursófi + 1 stóll, gamalt og ódýrt. Hjónarúm án gafls, góð dýna, verð 12 þús. Sófaborð flísalagt, 80x140, verð 5 þús. Uppl. í síma 588 7893. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. Mjög góður kerruvagn Emalijunge, ljóst leðurlíki. Uppl. í s. 696 0258 & 821 8413. Sumartilboð. Full búð af nýjum vörum fyrir hunda, ketti og önnur gæludýr. 30% afsl. af öll- um vörum. Mán. föstd. 10-18, laugard. 10-16, Sunnud. 12-16. Tokyo, Hjalla- hrauni 4. Hfj., s. 565 8444. Góð fjöldskylda óskar eftir gefins eða ódýrum íslenskum hvolp. Hafið sam- band í síma 554 3367 eða 698 4182. Fallegur og góður 6 mán. hvolpur, blend., vantar nýtt heimili. Sif, s. 897 1525. Tveir fallegir Chihuahua tík/hundur til sölu. Hreinræktaðir og ættbókafærðir í Íshundum. Uppl. í síma 587 0194 & 693 4194. FRÁ HRFÍ Vegna sumarleyfa á skrifstofu hefur skráningarfrestur vegna DÍF sýningar verið framlengdur til föstudagsins 25. júní. Þann dag er skrifstofan opin til kl.13. Síminn á skrifstofu er 588-5255. Nánari uppl. á www.hrfi.is þar sem ein- nig er hægt að skrá hunda á sýninguna sé greitt með greiðslukorti. FRÁ HRFÍ Vegna sumarleyfa verður skrifstofan lokuð föstudaginn 18. júní. Steinbach píanó. 3. ára, pólerað og vel farið. Verð 170 þ. Einnig 90 cm ísskáp- ur og skíða/box bogar á bíl m. langbog- um. Uppl í s. 897 6697 & 896 6697. 5 manna hústjald til sölu. Vel með far- ið. Verð 15 þús. Uppl. í síma 692 2918. www.sportvorugerdin.is Síðustu dagar útsölu, Mountain Horse úlpur, peysur, reiðbuxur. Ístölt S. 555 1100. Leiguliðar. Lausar íbúðir í Þorlákshöfn og Kjalarnesi. S. 517 3440 & 699 3340 & 699 4340 - www.leigulidar.is LEIGUHÚSNÆÐI. Auðvelt að skrá á leigumidlun.is eða hjá Austurbæ fast- eignasölu s. 533 1122. Til leigu nýuppgerðar 4ra herbergja íbúðir á besta stað á Akranesi. Útsýni yfir sjóinn, möguleiki á bílskúr, mögu- leiki á langtímaleigu. Uppl. veitir Eigna- umsjón í síma 585 4800. Einbýlishús til leigu í Innri- Njarðvík á barnvænum stað. Uppl. í síma 820 3663. Til leigu í mibænum tvær íbúðir 30 fm ris með húsbúnaði. 48 þús., laus nú þegar. 55 fm allt nýtt, sér inng. 62 þús., laus 1/7. Nánari uppl. husa- leiga@hotmail.com Til leigu í Garðabæ rúmgóð 2ja herb. íbúð. Aðeins reykl. og skilvísir koma til greina. Leiga 70 þús. á mán. S. 895 6123. Langtímaleiga Tveggja herbergja góð íbúð í vestur- bænum er laus og til leigu nú þegar til langstíma. Upplýsingar í síma 822 2159. 140 fm raðhús í Grafarvogi til leigu, laust strax. Uppl. í síma 863 8180. 12 fm herb. til leigu í Mávahlíð, svæði 105. Aðg. að eldh., og baði. 20 þús. á mán. S. 699 5552. Lítið herbergi til leigu á svæði 111 ná- lægt FB. Fyrir rólegt og reglusamt skólafólk, helst utan af landi. Góð sameiginlega aðstaða. Stórkostlegt útsýni. Laust 1. júlí. Verð 25 þús. á mán. með öllu. S. 849 7745. 15 júní - 01 sept. Björt 3ja herbergja íbúð við Laugardalslaug til leigu í sumar. Leiga 175 þús. greiðist fyrir- fram. Uppl í s. 698 7807. Til leigu rúmgóð íbúð í Teigunum frá lok júní fram í miðjan ágúst. Allur húsbúnaður á staðnum. S. 663 9977. Íbúð á Selfossi óskast Tvær eldri dömur, reglusamar og áreiðanlegar óska eftir 3-4 herbergja íbúð á Selfossi. Uppl. í s. 893 5033 og 848 1988. Óska eftir íbúð, 3ja herb. fyrir 70 þús. Þarf að vera skráð. Er einstæð með eitt barn. Reykl., reglusöm og skilvís. Eva s. 846 2630 e. kl 14.30. Starfsmann Franska sendiráðsins vantar húsnæði miðsvæðis í rvk í 2 ár, frá 10/07. Hámarksleiga 45.000 kr. Áhugasamir hafi samb. við sendiráðið í s. 551 7621. Par óskar eftir herbergi eða stúdíóí- búð frá 15. 06. 04 í tvo mán. Sími 696 5628, Ingibjörg. Góðan dag! Við erum ungt par og sár- vantar litla íbúð (2herb) til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum gr. heitið. meðmæli fylgja! Rólegt fólk! 861 1302 ring@visir.is Óska eftir að leigja herbergi frá 1. júlí - 15. ágúst. Helst á svæði 105. Uppl. í síma 552 4081. Húsnæði í Ólafsfirði Til sölu 79 fm einbýlishús auk stórrar geymslu. Húsið hefur allt verið endur- nýjað að utan sem innan þ.á.m veggir loft, gólflagnir, rafmagn innréttingar, þak, gluggar, hurðir og klæðning. Nán- ari upplýsingar í síma 466 2215 Pálmar og Kristín. Húsnæði til sölu Húsnæði óskast Húsnæði í boði HÚSNÆÐI Hestamennska www.sportvorugerdin.is www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Byssur Útilegubúnaður TÓMSTUNDIR & FERÐIR Ýmislegt Dýrahald Barnavörur Fatnaður Húsgögn Ökukennsla SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Snyrting Fæðubótarefni Heilsuvörur HEILSA Viðgerðir Spádómar Tölvur Húsaviðhald Búslóðaflutningar Meindýraeyðing Fjármál Bókhald Garðyrkja Hreingerningar Barnagæsla ÞJÓNUSTA ATVINNA LAUS STÖRF Leikskólinn Krakkaborg Þingborg, auglýsir eftir leikskólakennurum inn á deild, matráði, ræstingu og afleysingu, frá og með 3.ágúst næstkomandi. Ef ekki fást leikskólakennarar í þessa stöður, verða ráðnir leiðbeinendur. Leikskólinn er að flytja í nýtt húsnæði og framundan er spenn- andi vinna í stefnumótun og námskráargerð leikskólans. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2004. Allar nánari upplýsingar gefur Þórdís Bjarnadóttir leikskólastjóri í s: 482-3085 eða með tölvupósti sem sendist á leikskoli@simnet.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.