Fréttablaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 17. júní 2004 Sumarskóli í íslensku. Íslenska fyrir nýbúa. Morgunkennsla fyrir börn og fullorðna frá12. júlí. til 29. júlí Kennt er mánudaga til föstudaga frá kl 9:20-11:40. Kennslustaður Austurbæjarskóli. ITR mun annast leikjanámskeið síðdegis, ath. takmarkaður aðgangur að leikjanámskeiði. Kvöldnám fyrir unglinga og fullorðna frá5.júlí til 29.júlí mánudaga,þriðjudaga og fimmtudagafrá kl.18:40-21:00. Kennslustundafjöldi er 42 stundir morgun og kvöld. Ath nýtt: Unglingar sem lítið kunna í ensku geta fengið enskukennslu líka. (gegn gjaldi) Kennslustaðir eru Miðbæjarskóli og Mjódd (Þönglabakka) Námskeiðsgjald fyrir fullorðna er kr. 9800.- -Innritun hefst 8 júní í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Námsflokkar Reykjavíkur Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Íþrótta og Tómstundaráð Reykjavíkur ■ ■ REYKJAVÍK  09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík  10.00 Blómsveigur lagður á leiði Jóns Sigurðssonar í Hólavalla- kirkjugarðinum við Suðurgötu  10.40 Hátíðardagskrá við Austurvöll  11.20 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni  13.00 Leiktæki og fleira við Tjörn- ina og í Hallargarði  13.00 Akstur fornbíla og sýning á Miðbakka til kl. 16  13.00 Verðlaunaafhending í ráðhúsi  13.40 Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg að þingpalli  13.45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð  14.00 Barna- og fjölskyldu- skemmtun á Arnarhóli  14.00 Barna- og fjölskyldu- skemmtun í Hljómskálagarði  14.00 Dagskrá í Hallargarði til kl. 17  14.00 Danssýning á þingpalli  14.00 Tónlistardagskrá á Ingólfs- torgi til kl. 17  14.00 Uppákomur víðs vegar um Miðbæinn til kl. 17  14.00 Skákmót á útitafli  14.00 Kraftakeppni á Miðbakka  14.30 Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur  15.00 Tónlistardagskrá í veitinga- tjaldi á Austurvelli  16.00 Barnadansleikur í Hljóm- skálagarði  16.00 Glíma á þingpalli  16.00 Opnun ljósmyndasýningar á Austurvelli  16.00 Barnaskemmtun í Lækjar- götu til kl. 18  17.00 Rapp á þingpalli  20.00 Tónleikar á Arnarhóli til kl. 24  20.00 Harmónikuball í Ráðhúsi  21.00 Dansleikur á þingpalli til kl. 23.30 ■ ■ KÓPAVOGUR  08.00 Fánar dregnir að húni  10.00 Blásarasveitir spila víða um bæ til kl. 12  10.00 Púttmót Félags eldri borgara á Listatúni  10.00 17. júní hlaup á Kópavogs- velli. Skrúðganga leggur af stað að Digraneskirkju að loknu hlaupi.  11.00 Barnasamkoma í Digraneskirkju  12.30 Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju  13.00 Safnast saman fyrir skrúð- göngu við Menntaskólann í Kópavogi  13.30 Skrúðganga frá Menntaskól- anum að Rútstúni  14.00 Hátíðar- og skemmtidag- skrá á Rútstúni  15.00 Með síðdegiskaffinu í Gjábakka  16.00 Síðdegistónleikar á Rútstúni  20.00 Útitónleikar á Rútstúni ■ ■ HAFNARFJÖRÐUR  8.00 Fánahylling.  10.00 Frjálsíþróttamót í Kaplakrika  10.00 Knattspyrna yngri flokka á Víðistaðatúni  13.45 Helgistund í Hellisgerði  14.00 Víkingahátíð við Fjörukrána til klukkan eitt eftir miðnætti  14.30 Skrúðganga frá Hellisgerði að Víðistaðatúni  15.00 Fjölskylduskemmtun á Víði- staðatúni  17.00 Haukar- FH í Íþróttahúsinu Strandgötu  20.00 Kvöldskemmtun í miðbænum  21.00 Gömlu dansarnir í félags- heimili eldri borgara ■ ■ GARÐABÆR  10.00 Kanósiglingar við Vífils- staðavatn  10.00 Víðavangshlaup við Hofs- staðaskóla  13.00 Hátíðarstund í Vídalínskirkju  14.00 Skrúðganga leggur af stað frá Vídalínskirkju að hátíðarsvæði við Ásgarð  14.25 Hátíðarsamkoma við Ásgarð  14.30 Leiktæki við Garðaskóla  15.00 Kaffiborð í Garðalundi  16.00 Síðdegisskemmtun í Ásgarði  20.00 Diskótek í Garðalundi ■ GAMAN OG GLEÐI Á ÞJÓÐHÁTÍÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.