Fréttablaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 43
Cusack leik- ur geimveru 35FIMMTUDAGUR 17. júní 2004 THE BUTTERFLY EFFECT kl. 10 B.i. 16SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 5.30, 8 og POWERSÝNING kl. 10.30 B.I. 16SÝND kl. 5.50, 8.30 og 11 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.50 B.i. 16 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10SÝND kl. 4, 7 og 10 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 5 og 8 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH H.L. Mbl. HHH Kvikmyndir.com HHH Kvikmyndir.is SÝND kl. 6, 8 og 10 HHHH "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.is HHH Mbl. HHH Ó.Ö.H. DV HHH1/2 H.L. Mbl. ...hreinn gullmoli ...Brilljant mynd. Þ.Þ. FBL Þær eru illgjarnar. Hún er ný. Og fljótlega fær hún alveg nóg af þeim. Frábær og frumleg gamanmynd sem hefur svo sannarlega slegið í gegn í Bandaríkjunum. Með Lindsay Lohan úr „Freaky Friday“. Frá framleiðanda Spider-Man [ MYNDBÖND ] VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Monster DRAMA Stuck On You GAMAN Love Actually GAMAN The Last Samurai DRAMA LOTR: Return of the King ÆVINTÝRI Scary Movie 3 GAMAN Duplex GAMAN Mona Lisa Smile DRAMA 21 Grams DRAMA Head of State GAMAN American Splendor DRAMA Honey GAMAN Whale Rider DRAMA Kill Bill: Vol. 1 SPENNA In the Cut SPENNA The Texas Chainsaw Massacre HRYLLINGUR Biker Boyz SPENNA Radio DRAMA Marci X GAMAN Friends 10, þættir 9–12 GAMAN TOPP 20 - VINSÆLUSTU LEIGUMYND- BÖNDIN - VIKA 24 MONSTER Charlize Theron hefur nú litið betur út en hún gerir í Monster, en aldrei hefur hún unnið jafn mikinn leiksigur. Bandaríski leikarinn John Cusack hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni The Martian Child sem Nick Cassavetes leikstýrir en hann stýrði síðast myndinni John Q. Cassavetes er þekkt nafn innan kvikmyndalistarinnar enda faðir Nicks kvikmyndaleikstjórinn John Cassavetes og móðirin er ekki síður þekkt, leikkonan Gena Rowlands. Handritið er byggt á smásögu eftir David Gerrold og hefur því verið lýst sem blöndu af ET og Parenthood. Segir það frá skáldi (Cusack) sem missir unnustu sína og ættleiðir í framhaldinu sex ára barn. Barnið heldur því fram að nýi pabbi sinn sé geimvera frá Mars. Tökur á myndinni hefjast í haust. ■ Vinurinn fyrrverandi Jennifer Aniston ætlar að framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmynd sem verður byggð á ævi stríðs- ljósmyndarans Dickey Chapelle. Chapelle var margverðlaun- aður ljósmyndari sem festi með- al annars atburði síðari heims- styrjaldarinnar og Víetnam- stríðsins á filmu fyrir bandarísk tímarit. Hún var fyrsti fjöl- miðlamaðurinn sem lét lífið í Víetnam. Síðasta mynd Aniston á hvíta tjaldinu var gamanmynd- in Along Came Polly. ■ Aniston leikur stríðsljósmyndara JENNIFER ANISTON Ætlar að leika aðalhutverkið í mynd sem verður byggð á ævi stríðsljósmyndarans Dickey Chapelle. ■ KVIKMYNDIR ■ KVIKMYNDIR JOHN CUSACK Cusack hefur leikið í vinsælum myndum á borð við High Fidelity.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.