Fréttablaðið - 18.06.2004, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 18.06.2004, Blaðsíða 9
Callaway-dagar verða í Básum, nýja æfingasvæði GR í Grafarholti í dag og á morgun. Í dag, föstudag milli 14:00 – 18:00, og á morgun, laugardag milli kl. 11:00 og 15:00. Fríir boltar fyrir þá sem koma og prófa kylfur. Jörgen Pettersson og Morten Stjernholm koma frá Callaway og veita alla nauðsynlega ráðgjöf um kylfur. Ingi Rúnar Gíslason golfkennari verður á staðnum ásamt starfsmönnum golfverslunarinnar Nevada Bob. Þeir sem kaupa Callaway-kylfur fá 10% afslátt dagana 18. og 19. júní. Komið og prufið allar nýju kylfurnar frá Callaway. Nevada Bob er opið virka daga 10-19, laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18 KYNNING Í BÁSUM 18.-19 JÚNÍ Nevada Bob óskar kylfingum landsins til hamingju með eitt glæsilegasta æfingasvæði í allri Evrópu VÍGSLUHÁTÍÐ VERÐUR LAUGARDAGINN 19. JÚNÍ Dagskrá: 10:00 Ávarp formanns GR 10:05 Ávarp formanns ÍTR 10:15 70 kylfingar slá samtímis úr Básum Fríir boltar frá kl. 10:30 til 15:00 Allir velkomnir – Sjón er sögu ríkari GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Básar, eitt glæsilegasta golfæfingasvæði í Evrópu, hefur verið opnað í Grafarholti! GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR 70 ÁRA BÁSAR 70 ÁRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.